Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Síða 71

Frjáls verslun - 01.10.1985, Síða 71
FASTEIGNIR Um 18% raunlækkun fasteigna á árinu 1985 VERÐÞRÓUN á fasteigna- markaðinum hér á landi var sú á árinu 1985 aö verðlag fast- eiga hækkaði að meöaltaii um 1% á mánuði í krónutölu, en það jafngildir um 18% raun- lækkun á verðlagi, sé miðaö við lánskjaravísitölu á timabilinu október 1984 til október 1985. Ef á heildina er litið hefur verð- þróunin veriö sú sama á Reykjavíkursvæðinu og úti á landi, en þó má geta þess aö nokkur sveitarfélög koma betur út en fyrrgreindar tölur gefa til kynna, en önnur verr. Þessar upplýsingar fékk Frjáls verzlun hjá Stefáni Ingólfssyni, deildar- verkfræöingi hjá Fasteignameti ríkisins. BLJIST VIÐ LÆKKUN Stefán sagöi aöspurður um orsök þessarar raunlækkunar, aö hún heföi í sjálfu sér ekki komið á óvart. Menn heföu búist viö þvi að fasteignaverð myndi lækka. Á árinu 1982 heföi verö fasteigna verið mjög hátt og í raun uppsprengt og eftir aö bakslag kom í efnahagslífið áriö 1983, áttu menn von á lækkun fasteignaverös einu eða tveimur árum siöar. Benti Stefán á aö áhrifa erfiðleika í efnahagslifi færi ekki aö gæta á fasteigna- markaöi fyrr en nokkru eftir aö þeir kæmu fram og veröur breyt- ingin yfirleitt ekki fyrr en aö einu eöa tveimur árum liðnum. Ástæöu þess taldi Stefán þá aö það tæki fólk alltaf nokkurn tíma aö átta sig á breyttum aöstæö- um og aö bregðast viö þeim. Nokkrir þættir valda þeirri verðlækkun á fasteignamarkaö- inum sem menn standa nú frammi fyrir og mætti þar til dæmis nefna hækkandi vexti. Einnig kæmi til mikill skortur á lánsfé sem skapaðist vegna óhagstæöra greiöslukjara. Ennfremur heföi raunvaxtasefn- an mikil áhrif ásamt minnkandi veröbölgu. Mjög mikið fé er i veltunni á fasteignamarkaðinum og er taliö að á árinu 1985 hafi þaö numið um 8 milljörðum króna. % HÆKKUN RAUNVAXTA - MINNKUN UM 1 HERBERGI Sem dæmi um áhrif vaxta á kaupgetu fólks á ibúðarhúsnæði má taka einfalt dæmi. Fast- eignakaup eru yfirleitt fjármögn- uö meö lánum sem tekin eru til 20 - 40 ára. Sé tekið dæmi um 25 ára lán aö upphæö ein milljón króna meö 2,5% vöxtum og greitt er af á 6 mánaöa fresti, þá yrði fyrsta afborgun þess láns að upphæö 65.000 krónur meö vöxtum. Þarna er um stórt skref aö ræöa frá árinu 1980 og fyrr, en þá voru ekki raunvextir af þessum lánum. Fyrir fólk sem ekkert á og ætlar aö kaupa sér ibúö, þá þýöir 1% hækkun á raunvöxtum minnkun á kaup- getu um þvi sem næst 10 fer- metra, eöa sem jafngildir einu herbergi í íbúö. Slik eru áhrif vaxtanna og ekki gera allir sér grein fyrir þessum miklu áhrifum. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.