Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1992, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.01.1992, Qupperneq 31
Beatrix Hollandsdrottning á talsverða peninga og telst þriðja ríkasta kona veraldar. ónir króna, að endast þokkalega. Þessa peninga notar hann til að sjá fyrir fjöl- skyldu sinni, greiða starfsliðinu og standa straum af kostnaði við viðhald á höllunum. Haraldur greiðir síðan virðisaukaskatt eins og aðrir Norðmenn. SPÁNN: Juan Carlos Spánarkonungur hefur engar tekjur aðrar en þær sem hann fær frá ríkinu. I fyrra fékk hann sem svaraði tæplega 500 milljónum króna og þurfti að greiða skatt af hluta þeirra fjármuna. Hann verður hka að fylla út skattskýrslu eins og aðrir Spánverjar. Nýverið ákvað kóngurinn að selja nýju lystisnekkjuna sína að andvirði um 650 milljóna svo hann gæti látið gera upp höll- ina íMadrid. Spænsku konungshjónin eru sögð lifa mjög látlausu lífi og vera lítið fyrir að berast á. SVÍÞJÓÐ: Karl Svíakonungur og Sylvía drottning eru næstum eins og hver önnur úthverfa- hjón í Svíþjóð. Þau greiða skatt og geta sótt um barnabætur. Eignir þeirra eru metnar á rúman milljarð íslenskra króna og þau greiða 30 % skatt af tekjunum af þessum eignum. Drottningin gæti fengið rúmar 7 þús- und íslenskar krónur í mæðralaun með bömunum þremur á hverjum ársfjórð- ungi. Hingað til hefur hún hins vegar ekki þegið þá peninga. Ríkið greiðir þeim hjón- unum árlega 200 milljónir en þau fá einnig tæpar 700 milljónir í arð af hlutafé þeirra í níu fjölþjóðafyrirtækjum. [uíiMaScíáiíEöPE DDdSUQDffi-M®œ’ÍDQD®[L[I](^][I)[I] veitir lán til raunhæfra framfaraverkefna í öllum atvinnugreinum • Sjóðurinn veitir gengistryggð lán með hag- stæðum greiðslukjörum. • Trygging fyrir láni skal vera veð í fasteign eða bankaábyrgð. • Starfsmenn sjóðsins meta arðsemi verkefna í samvinnu við umsækjendur. • Sjóðurinn veitir einnig styrki til greiðslu á nauð- synlegri ráðgjöf vegna þróunarverkefna. Lánasjóðurinn er í eigu Norðurlandanna allra. Athafnasvæði hans eru Vestur-Norðurlönd, þ.e. Færeyjar, Grænland og ísland. Samvinnuverkefni milli landa eru æskileg en ekki skilyrði. HAFÐU SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU OKKAR OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR. Lánasjóður Vestur-Norðurlanda hefur aðsetur á Rauðarárstíg 25, annarri hæð, pósthóif 5410,125 Reykjavík, sími (91) 605400, Telefax: (91) 29044. 65

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.