Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Síða 12

Frjáls verslun - 01.07.1993, Síða 12
Láttu ekki tilviljun ráda því hvaða upplýsingar rekur á fjörur þínar! Med einu símtali 62 22 88 kemst þú í samband við þjónustufulltrúa MIÐLUN HF. FJOLMIDLA VAKTIN AUGU OG EYRU ÍSLENSKS ATVINNULÍFS ii3JJ.il TEKJUSKATTUR FYRIRTÆKJA: RÍKIÐ FÆR MEIRA EN ÞAÐ BJÓST VIÐ Þegar tölur um álagningu opin- berra gjalda á einstaklinga og fyrirtæki lágu fyrir um síðustu mánaðamót kom í ljós að Ríkis- sjóður gerir ráð fyrir að tekjur hans af álögðum gjöldum verði um 200 til 300 milljónum króna meiri á þessu ári en áætlað hafði verið. Meginmunurinn liggur í tekj- uskatti fyrirtækja. Áætlað hafði verið við gerð fjárlaga að inn kæmu um 3,6 milljarðar króna vegna tekjuskatts fyrirtækja en útkoman er hins vegar rúmir 3,9 milljarðar króna. í fyrra var álagður tekjuskatt- ur fyrirtækja um 4,2 milljarðar króna. Þá var skatthlutfallið 45% en er nú 39%. Við gerð fjárlaga var áætlað að afkoma fyrirtækja myndi versna. Komið hefur á daginn að svo er en útkoman er þó skárri en reiknað var með. Þess má geta að heildarálag- ning tekjuskatts á einstaklinga nemur 27,3 milljörðum króna. YFIR 300 FYRIRTÆKI VIÐ LAUGAVEGINN Laugavegurinn er aðalversl- unargatan í Reykjavík. Við hana eru yfir 300 fyrirtæki og stofnan- ir með á tólfta hundrað starfs- menn. Þetta kemur fram í frétta- bréfinu Borgarfréttum sem Reykjavíkurborg gefur út. En Laugavegurinn er ekki aðeins mikil verslunargata. Þar býr einnig mikill fjöldi fólks eða rúm- lega 400 manns, sem er á við íbúafjölda Flateyrar. 12

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.