Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Side 24

Frjáls verslun - 01.07.1993, Side 24
FORSIÐUGREIN Jóhannes Jónsson í Bónus var með 278 þúsund í tekj- ur á mánuði í fyrra á nú- verandi verðlagi. Ólafur Laufdal, fyrrver- andi veitingahúsaeigandi, var með 204 þúsund í tekj- ur á mánuði í fyrra á nú- verandi verðlagi. sjötta sæti hans núna. Úr- takið í þessum flokki hefur verið stækkað verulega frá í fyrra. Nú eru 54 nöfn á listanum en í fyrra voru þau 32. Við samanburð á tekj- um hópsins á milli áranna 1991 og 1992 voru tekjur sömu 28 athafnamanna skoðaðar bæði árin. Tekjur þeirra jukust. Meðalmán- aðartekjurnar voru 1 milljón og 37 þúsund í fyrra (1.037 þús.) á móti 965 þúsundum árið 1991. Þetta er 4,1% hækkun umfram verð- breytingar. Rétt er að vekja athygli á því að flestir af hæstu skatt- greiðendum í hópi athafna- manna telja rekstur fyrir- tækja sinna fram til skatts í Helgi Vilhjálmsson í Góu og Kentucky Fried var með 1 milljón og 363 þús- und í tekjur á mánuði í fyrra á núverandi verðlagi. Jón Ólafsson í Skífunni var með 833 þúsund í tekjur á mánuði í fyrra á núverandi verðlagi. eigin nafni. Það er megin- ástæðan fyrir því hve tekju- háir þeir eru á meðal ein- staklinga. STJÓRNENDUR í N/EST EFSTfl ÞREPIHÆKKA Tekjur stjórnenda í næst efsta þrepi hækkuðu á síð- asta ári. Hér er átt við stjórnendur sem eru næstir forstjórum. Úrtakið er að vísu mjög lítið. Efstur í þessum flokki er Þórður Magnússon, framkvæmda- stjóri fjármálasviðs Eimsk- ips. Bjöm Theodórsson, framkvæmdastjóri hjá Flugleiðum er í öðru sæti. Þórður var einnig efstur í fyrra en þá var Björn í þriðja 4. Kunnir athafnamenn Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk 85.787 7.149 7.260 Skúli Jóhannsson, verkf./ Strengur h.f. 42.780 3.565 3.620 Guðmundur Kristinsson múraram. 41.208 3.434 3.487 Jón Ásbjörnsson fiskútflytjandi 30.936 2.578 2.618 Jón 1 Júlíusson í Nóatúni 29.700 2.475 2.513 Skúli Þorvaldsson, Hótel Holti 26.887 2.241 2.275 Sigurður Valdimarsson 18.233 1.519 1.543 Þorvaldur Jónsson skipamiðlari 17.731 1.478 1.500 Pétur H. Blöndal, fyrrv. eig. Kaupþings 16.117 1.343 1.364 Helgi Vilhjálmsson í Góu og Kentucy Fried 16.109 1.342 1.363 Ólafur Ó. Johnson, Ó.Johnson & Kaaber 15.348 1.279 1.299 Arngrímur Jóhannesson, eig. flugf. Atlanta 12.724 1.060 1.077 Guðmundur Arason, járnsm./ Stálhús Skútuv. 12.059 1.005 1.021 Jón Ingvarsson, stjórnarform. SH 11.166 930 945 Heriuf Clausen heildsali 11.029 919 933 Grímur Laxdal, Radíóbúðinni 10.738 895 909 Kristjana Milla Thorsteinsson 10.688 891 904 Jón Ólafsson í Skífunni 9.847 821 833 Vilhjálmur Jónsson, fyrrv. forstjóri ESSO 8.664 722 733 Jóhann Óli Guðmundsson, Securitas 8.545 712 723 Kristinn Guðbrandsson, Björgun 8.402 700 711 Hörður Einarsson, frkvstj. DV 8.354 696 707 Sveinn R. Eyjólfsson, frkvstj. DV 8.146 679 689 Hjálmar Gunnarsson, útgerðarm. Grundarf. 7.903 659 669 Rolf Johansen, forstj. Rolf Johansen & Co. 7.764 647 657 Sveinn Valfells, Steypustöðinni 7.398 617 626 Jóhann J. Ólafsson hjá Jóhanni Ólafssyni hf. 7.025 585 594 Árni Zophaníasson, Miðlun hf, Gula línan 6.723 560 569 Sævar Karl Ólason, kaupmaður og klæðskeri 6.570 547 556 Gunnar Flóvenz, form. Síldarútv.nefndar 6.417 535 543 Árni Gestsson í Globus 6.409 534 542 Árni Samúelsson bióeigandi 6.009 501 509 Bragi Þórðarson, bókaútgefandi á Akranesi 5.999 500 508 Bolli Kristinsson, Versluninni Sautján 5.627 469 476 Sigurður Helgason, fyrrv. stjórnarform. Flugl. 5.660 472 479 Haraldur Haraldsson í Andra 5.384 449 456 Sverrir Kristinsson, frkvstj. Eignamiðlunar 4.961 413 420 Guðrún Helga Lárusdóttir, Stálskipum, Hafnf. 4.128 344 349 Garðar Siggeirsson, Herragarðinum 3.585 299 303 Örlygur Hálfdanarson bókaútgefandi 3.507 292 297 Vilhelm Ágústsson, Höldi Akureyri 3.494 291 296 Skúli Ágústsson, Höldi Akureyri 3.479 290 294 Gunnsteinn Skúlason, Sólningu 3.421 285 290 Jóhannes Jónsson í Bónus 3.287 274 278 Skúli Jóhannesson í Tékk-kristal 2.420 202 205 Ólafur Laufdal, fyrrv. veitingahúsaeigandi 2.413 201 204 Geir Gunnar Geirsson, bóndi Vallá 2.407 201 204 Soffanías Cecilsson, útgerðarm. Grundarf. 2.391 199 202 Karl J. Steingrímsson í Pelsinum 2.278 190 193 Magnús Jónasson í Budweiser-umboðinu 2.156 180 182 Kristján Guðmundsson, útgerðarmaður Rifi 2.149 179 182 Tómas Tómasson, veitingam. í Hard Rock 2.036 170 17; Guðlaugur Bergmann, Karnabæ 1.505 125 127 Stefán Gunnlaugsson, eig. Bautans á Akey. 1.366 114 116 (Ekki á listanum en til fróðleiks) Hjördís Gissurardóttir, fyrrv. verslunareig. 1.300 108 110 Ingólfur Guðbrandsson, ferðaskrifstofueig. 12 1 1 24

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.