Frjáls verslun - 01.07.1993, Page 43
VAUD
THRU
Lægri símgjöld og betri
símaþjónusta víða um heim.
Á hótclum erlendis eru há gjöld iyrir símaþjónustu. Gullkorthafar Eurocard geta komist hjá þessum háu
símagjöldum með því aó nota kortasíma Eurocard þegar þeir eru erlendis. Kortasími Eurocard er sá eini
sinnar tegundar í heiminum. Hann gerir þér kleift aó hringja bcint úr hvaóa tónvalssíma sem er í um 30
löndum til nánast allra landa í heiminum. Einnig má nota þessa þjónustu til aó senda myndbréf.
Það er auðvelt að nota kortasímann. Eftir að þú hefur fengið lykilnúmer
ásamt leiðbeiningum getur þú notað kortasímann erlendis.
Þannig ferðu að:
1. Hringir úr tónvalssíma í grænt núrner í því landi sem þú ert í.
Símanúmerin eru tilgreind í leiðbeiningunum.
2. Slærð inn á takkaborð símans Eurocard kortnúmerið þitt
- eftir það koma öll fyrirmæli á íslensku.
3. Slærð inn lykilnúmer og síntanúmer þess sem þú vilt hringja í.
4. Búnaðurinn hringir sjálfvirkt og þú færð samband.
Ath. Símgjöldin eru færð beint inn á Eurocard-
kortreikning þinn.
Nýttu þér kortasímann til að hringja frá hótelum, flugvöllum, símakiefum eða heimilum,
- hann sparar þér umtalsverða Qármuni og fyrirhöfn!
Þú getur sótt um gullkort í næsta banka, sparisjóði, pósthúsi eða afgreiðslu Kreditkorts hf. Ármúla 28 Reykjavík.
SAMANBURÐUR
Þriggja mínútna langt símtal til íslands frá hóteli í Gautaborg, Svíþjóð þann 28.06.92. Sama símtal í gegnum kortasíma Eurocard
= 2.810 ísl. kr. = 477 ísl. kr.
KORTASÍMI •
Ferðakort atl'af"afÓlks
ll/ERRI liTTEKTARIIEIMIU) • VÍDTÆKARI
T R V G G I N G A R