Frjáls verslun - 01.08.2000, Síða 10
Hjónin Arndís Björnsdóttir og Sigurður Einarsson taka á móti
Finnboga Jónssyni, stjórnarformanni Samherja, og Esther Finn-
bogadóttur, starfsmanni Kaupþmgs. Myndir: Geir Olafsson
Fertugur forstjóri
igurður Einarsson,
forstjóri Kaupþings,
varð fertugur ný-
lega og tók á móti gestum í
félagsheimilinu Seltjarnar-
nesi. Glatt var á hjalla í
þessu Ijölmenna afmæli,
eins og meðfylgjandi mynd-
ir bera með sér, gestir fluttu
afmælisbarninu heillaóskir
og hlýddu á tónlistaratriði.S!]
Einar Karl Haraldsson,
ráðgjafi hjá Mekkano,
Finnbogijónsson, stjórnar-
formaður Samherja, Jón
Hallsson, fv. framkvæmda-
stjóri Lífeyrissjóðs Verk-
fræðingafélags íslands, og
Kjartan Georg Gunnars-
son, framkvæmdastjóri
SP-Fjármögnunar.
Kaupþings, Guðmundur Hau^^óðZjoTspí
stjornarformaður Kaupþings ásamt Peter t? R<
Kauþthing Bank LuxeZourg S A
FRÉTTIR
Tryggvi Pálsson, ráðgfafi bankastjórnar Seðlabanka Islands, Val-
gerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiþtaráðherra, og Rannveig
Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar.
Kristín Pétursdóttir, forstöðumaður Fjárstýringarsviðs Kauþþings,
Matthildur Aradóttir, Anna Lísa Sigurjónsdóttir og Hanna Birna
Björnsdóttir, starfsmenn Kauþþings.
Noa Noa á Laugavegi
□
ískuverslunin Noa Noa hefur opnað nýja verslun þar
sem Gallerí-Eva var áður til húsa á Laugavegi og var
tilefni þess boðið í kokkteil. Eigendur eru hjónin
Sverrir Berg Steinarsson og Ragnhildur Anna Jónsdóttir. S!]
Eigendur Noa Noa, Sverrir Berg Steinarsson og Ragnhildur Anna
Jónsdóttir, eru hér ásamt dóttur sinni, Margréti Berg Sverrisdóttur.
„Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
Sími: 551 0100
Fax: 551 0035
Jómfrúin
smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4
Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru
*$<bga.
ATH!
Leigjum út salinn fyrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
10