Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 172

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 172
Gunnar Bjarnason, 31 árs, framkvæmdastjóri Teymis. Gunnar tók við starfinu í sumar en hann var áður söiustjóri Teymis. Þess má geta að Elvar Þorkelsson, sem áður var framkvæmdastjóri Teymis, er núna orðinn forstjóri fyrirtækisins. FV-mynd: Geir Ólafsson. Gunnar Bjarnason, Teymi Eftir ísak Öm Sigurðsson Gunnar Bjarnason tók nú í sumar við stöðu fram- kvæmdastjóra hjá Teymi hf. Teymi er Jimm ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í gagnagrunnum og öllu því sem þeim viðkemur. Teymi er umboðsaðili Oracle sem er annað stærsta hugbúnaðar- hús í heimi með yfir 40.000 starfsmenn um heim allan. „Teymi er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki og starf- semi okkar snýst að mestu um að aðstoða viðskiptavini okkar við að nýta hugbúnað- inn frá Oracle sem allra best. Við sjáum um allt, frá uppsetn- ingu á gagnagrunnum og verkfærum þeim tengdum til forritunar og kerfishönnunar. Þó að Oracle hugbúnaður sé fyrst og fremst þekktur á sviði gagnagrunna og vöruhúsa- gagna þá hefur Oracle að undanförnu haslað sér völl svo um munar á sviði við- skiptalausna, svokallaðra „eBusiness" lausna, og Inter- netlausna," segir Gunnar. „Oracle er í fararbroddi á sviði Internetlausna og má segja að Internetið sé knúið áfram af Oracle hugbúnaði. Könnun USA TODAY sýndi fram á að 92 af 100 stærstu Internetfyrirtækjum Banda- ríkjanna nota Oracle. Þetta sýnir að yfirgnæfandi meiri- hluti þeirra heimasíðna sem þekktar eru um allan heim og teljast til risanna á Internetinu notast við hugbúnað frá Oracle. Má til dæmis nefna síður eins og Amazon.com og Yahoo.com. Styrkur Teymis liggur fyrst og fremst í öflugu starfs- fólki sem býr yfir mikilli þekk- ingu og ekki er verra að hafa öflugt bakland eins og Oracle í Danmörku, Bretlandi og Bandaríkjunum. Við höfum nýlega endurskipulagt fyrir- tækið sökum þess hve hratt það hefur vaxið á síðustu 12 mánuðum. Starfsmönnum okkar hefur Jjölgað um helm- ing á þessum tíma og því var endurskipulagning nauðsyn- leg. Skipulagsbreytingarnar fela í sér að valdi og ábyrgð er dreift eins og mögulegt er. Ábyrgðin er flutt frá stjórn- endum og deildarstjórum til allra starfsmanna Teymis. Markmiðið með þessu er að verða enn sveigjanlegri og sneggri og geta þannig veitt viðskiptavinum okkar enn betri þjónustu. Starf mitt nú snýst fyrst og fremst um dag- legan rekstur Teymis með öllu sem því fylgir.“ Gunnar er fæddur 12. mars 1969 í Reykjavík og hefur búið þar alla sína tíð. „Ég ólst upp í Breiðholtinu og var í Selja- skóla. Ég tók stúdentspróf frá Verslunarskóla Islands og eft- ir það fór ég í Tölvuháskóla Verslunarskóla íslands. Þar var öll áhersla lögð á forritun og þegar því námi lauk lang- aði mig að fá „meira kjöt á beinin“. Ég fór því til Örebro í Svíþjóð og tók B.S. gráðu þar í tölvunarfræði. Ég hélt síðan áfram og tók M.sc. gráðu í sama fagi frá Háskólanum í Uppsölum. Á skólaárunum vann ég á sumrin í Veiðihúsinu sem er „dótabúð" fyrir veiðimenn. Það var mjög harður heimur sökum millar samkeppni en að sama skapi góður skóli. Fyrirtæki sem ekki stóðu sig í stykkinu héldu ekki lengi velli. Eftir námið i Svíþjóð vann ég í tæpt ár hjá fyrirtæk- inu Radisoft AB í Svíþjóð sem gagnagrunnssljóri og forritari en flutti síðan heim og hóf störf hjá Teymi. Þar starfaði ég í þjónustudeild sem ég svo stýrði frá árinu 1997 fram til júní á þessu ári.“ Gunnar er giftur Þórunni S. Eiðsdóttur og eiga þau tvö börn, Eið Svein, 6 ára, og Láru Lilju, 4 ára. „Við búum úti á landi, nánar tiltekið í Mosfells- bæ og kunnum sveitalifinu vel. Áhugamálin tengjast flest útivist og ég er ólæknandi dellukall. Skot- og stangveiðar skipa stóran sess í lífi mínu og fimmti íjölsky 1 dumeðlimnrinn tengist áhugamálinu en það er veiðihundurinn Fluga sem er af þýsku pointer kyni. Að auki er ég með jeppadellu sem er bráðnauðsynleg hverjum manni. Það liggur í hlutarins eðli að maður hefur aldrei nægan tíma til að sinna áhuga- málunum en með því að skipuleggja tíma sinn vel er allt hægt.“ gg 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.