Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 166

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 166
Tryggvi Felixson, hagfrœðingur og framkvœmdastjóri Landverndar, og Bjorn Lomborg, prófessor og höfundur bókarinnar Hið sanna ástand heims- ins, í hita leiksins á fundinum. Lomborg hvatti til bjartsýni, vandinn væri fyrir hendi en hann væri bara minni en menn hefðu viljað vera láta. „Og það er einmitt boðskapur þessarar bókar: Þau börn sem fæðast á okkar tímum, bæði í iðnríkjunum og í þróunarríkjunum, munu lifa lengur, vera heilbrigðari, fá meiri mat, betri menntun, meiri lífsgæði, fleiri tómstundir og margfalt fleiri tækifæri - án þess að eyði- leggja jörðina." Björn Lomborg í bókinni Hið sanna ástand heimsins. (Bls. 264) Frjáls verslun og Fiskifélagið efiidu nýlega til opins fundar um bókina Hið sanna ástand heimsins eftir Danann Bjorn Lomborg á Grand Hót- el Reykjavík. Lomborg, sem er töl- fræðingur að mennt, starfar sem prófessor við Háskólann í Arósum og hefur hann vakið athygli fyrir skoðanir sínar. Lomborg kom á fundinn og flutti framsögu ásamt Tryggva Feiixsyni, hagfræðingi og framkvæmdastjóra Landverndar. Þrír spyrlar kröfðu þá svara og loks fluttu fjórir menn ávörp. Salurinn var þétt setinn og voru umræður hressi- legar. Benedikt Jóhannesson, eigandi Talnakönnunar, stýrði fundinum. Hvatti til bjartsýni Lomborg hefur skapað sér sérstöðu í um- ræðum um umhverfismál, ekki síst meðal umhverfisverndar- sinna en margir þeirra eiga erfitt með að kyngja skoðunum hans. Sjálfur er hann gamall Grænfriðungur sem fór að velta umhverfisverndarmálunum betur fyrir sér eftir að hann rakst á viðtal við bandaríska hagfræðinginn Julian Simon í tímaritinu 166 Wired Magazine. Simon lýsti þar þeirri skoðun sinni að skilningur fólks á umhverfismálum væri að mörgu leyti byggður á fordómum og ónógri tölfræði. Heimsendaspárnar hrein- lega stæðust ekki. Lomborg sann- reyndi gögn Simons og komst að þeirri niðurstöðu að þetta væri rétt. Þróunin væri þveröfug við ríkjandi skoðun. Heimurinn væri alls ekki á fallanda fæti eins og svartsýnismenn héldu fram. Tæpast telst rödd Lomborgs til ríkjandi skoðana og í framsögu sinni minnti hann að sumu leyti á trúarleiðtoga sem flytur söfnuði sínum fagnaðarerindið, sannleikann eina. Lomborg færði rök fyrir því að sannleikurinn hefði verið afbakaður undanfarna áratugi, ekki horfði jafn illa varðandi t.d. matvæli í heiminum og menn hefðu haldið, velmegun værí meiri og ástand í heil- brigðismálum hefði aldrei verið betra en nú. Þó að mannfólk- inu fjölgaði hratt færi ástandið stöðugt batnandi. Aldrei hefði verið meira um matvæli, olía væri langt frá því að verða uppur- in og loftmengun hefði ekki minni verið síðustu 100 árin. Með öðrum orðum sagði Lomborg: Dómsdagur er ekki í nánd, þvert á móti. Hann hvatti til bjartsýni, vandinn væri fyrir hendi en hann væri bara minni en menn hefðu viljað vera láta. Mann- kynið þyrfti að forgangsraða verkefnum og ráðstafa fjármun- um sínum skynsamlega til að tryggja bjarta framtíð. Dómsdagur er ekki í nánd. Vanda- mál eru fyrir hendi i umhverfismál- um en pau eru minni en menn vilja vera láta. Frjáls verslun og / Fiskifélag Islands efndu á dögunum til fundarsem bar yfuskriftina: „Heimsendir“. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.