Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 73
Jón Helgi Guðmundsson, Jramkvæmdastjóri BYKO. Bjorn Hogdahl, framkvæmdastjóri Norðuráls. Góður rekstur BYKO í Lettlandi Bjartar framtíðarhorfur í áliðnaðinum Byko er 25. stærsta fyrirtœki landsins og hefur vöxtur á byggingamarkaði skilað sér í sölu byggingavara. En er samdráttur á næsta leiti á þessum markaði? Jón Helgi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Byko, svarar. Norðurál er í 39. sæti listans. Bjorn Hogdahlfram- kvæmdastjóri Norðuráls, segir að ánægja ríki með rekstur Norðuráls. Framleiðslan sé fremur lítil miðað við nýtt álver, aðeins 60 þúsund tonn á ári. að gæti verið farið að draga úr mestu þenslunni. Vextir eru mjög háir, tilkostnaður hefur aukist og lóðaframboð er tregt. Það er engin sprengja í íbúðabyggingum á landsvísu þó að vel gangi hér á höfuðborgarsvæðinu en hins vegar held ég að vöxtur verði eitthvað áfram,“ segir Jón Helgi. Byko hefur í gegnum tíðina farið í gegnum margar sveifl- ur i byggingariðnaði. Samdrátturinn upp úr 1990 nam um 40 prósentum í nokkrum helstu vörunum og segir Jón Helgi að iðnaðurinn sé sveiflukenndur og fyrirtækið verði að haga bú- rekstri sínum eftir því. Fleiri stoðum hefur verið rennt undir reksturinn á undanförnum árum. Elko er t.a.m. undir Byko- hattinum og svo hefur starfsemi fyrirtækisins í Lettlandi gengið afar vel. „Þetta getur hjálpað okkur að fást við samdrátt þegar og ef hann kemur. Svo þurfum við sjálfsagt að fara í gegnum aðrar rekstraraðgerðir," segir hann. Byko hefur verið að endurnýja verslanir sínar á þessu ári og mun halda því áfram. 5.000 fermetra vöruskemma hefur verið reist í Kjalarvogi og er þar tekið á móti leiguskipum á vegum fyrirtækisins. Á næsta ári verður haldið áfram að bæta vöruhúsaaðstöðu fyrirtækisins. „Svo eigum við von á því að umhverfi okkar breytist mik- ið á næsta ári þegar framkvæmdum lýkur við umferðarmann- virkin í Mjóddinni. Það verður miklu auðveldara að komast að okkur og frá og það hlýtur að hafa áhrif á viðskiptin." lif Við höfum haft nettóhagnað frá maí 1999 þegar aðeins tveir mánuðir voru liðnir frá því álverið komst í fulla framleiðslu. Starfsmenn og stjórnendur hafa náð góðum tökum á rekstrinum þannig að okkur hefur skjótt tekist að ná góðri rekstrarniðurstöðu," segir Bjorn Hogdahl og bendir á að ráðningar hafi tekist vel og starfsmenn hafi sinnt frábæru starfi. Norðurál tapaði engu að síður 166 milljónum á sl. ári. Álmarkaðurinn hefur sveiflast mikið en markaðsaðstæður hafa verið góðar undanfarið. Verð á áli hefur farið hækkandi undanfarna mánuði og er nú um 1600 dollarar á tonnið. Samningar Norðuráls kveða á um að verð á súráli og orku sé bundið álverði og það segir Hogdahl að hjálpi til þegar niður- sveiflur verða í álverði. Verksmiðjan verður stækkuð á næstunni og mun fram- leiðslan aukast um 50 prósent. I september 2001 verður verk- smiðjan komin með full afköst. Hogdahl segir að kostnaður- inn aukist hlutfallslega minna en sem nemur aukinni fram- leiðslu. „Samkeppnisstaða okkar batnar þannig að framtíðin er björt. Hvað markaðsþróun varðar þá reynum við að fýlgjast með þeim markaðsathugunum sem birtast. Þær gefa góð fyr- irheit um framtíðina. Mikilvægasti þátturinn er að bílaiðnað- urinn virðist hneigjast meira að því að nota ál í bíla og er spáð mestum vexti á þeim markaði. Umhverfismál eiga stóran þátt í þeirri þróun en aukin notkun áls hefur mjög jákvæð áhrif á eldsneytisnotkun og auk þess er það endurvinnanlegt.“[£] 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.