Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 170

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 170
Sigurður flrnar Jónsson, Intrum á íslandi Eftir ísak Öm Sigurðsson Sigurður Arnar Jónsson er framkvæmdastjóri In- trum á Islandi, sem er hluti af Intrum Justitia, stærsta innheimtufyrirtæki í Evrópu. „Helsta hlutverk mitt hjá íyrirtækinu í dag er að stýra mjög örum vexti fyrir- tæksins. Starf mitt hjá Intrum hefur tekið gríðarlegum breytingum frá því ég hóf störf þar fyrir rúmum þremur árum, enda hefur fyrirtækið á því tímabili vaxið úr einu og hálfu stöðugildi í 22,“ segir Sigurður Arnar. „Fyrsta árinu mínu hjá Intr- um varði ég að stórum hluta i innleiðingu á sérhönnuðum innheimtuhugbúnaði sem við fengum frá Intrum Justitia. Þessi hugbúnaður sinnir lykil- hlutverki í allri starfsemi okk- ar. Við lögðum upp með að bjóða upp á betri þjónustu fyr- ir lægri kostnað en áður hafði tíðkast í þessari starfsemi, en sjálfvirknin, sem þessi hug- búnaður býður upp á, ásamt sérþekkingu Intrum Justitia, eru okkar helstu vopn í þeirri baráttu. Annað árið mitt fór að mestu í að sinna sölumálum og kynningu á fyrirtækinu og hugmyndafræði þess, en í dag hef ég átta manna söludeild sem sinnir þessu hlutverki. Eftir því sem ég hef ráðið mér fleira aðstoðarfólk hefur vaxt- arhraði fyrirtækins aukist og starf mitt sífellt snúist meira um beina stýringu á vextin- um, enda hefur fyrirtækið meira en tvöfaldast á hveiju ári síðastliðin þrjú ár. Intrum á Islandi býður fyr- irtækjum og stoínunum mark- vissar heildarlausnir á sviði innheimtumála þar sem mjúk- ar aðferðir eru í hávegum hafðar og fyllsta virðing er borin fyrir skuldunautum. Hugmyndafræði Intrum felst meðal annars í því að skuldari skuli greiða innheimtukostn- að sem er sem næst þeim raunkostnaði sem af vanskil- um hans hlýst. Einnig leggur Intrum áherslu á að gjaldtak- an af kröfuhafa fyrir þjónust- una sé að mestu árang- urstengd og þannig ákveðið hlutfall af innheimtufé. Við teljum þetta fyrirkomu- lag á gjaldtöku fyrir innheimtu mjög mikilvægt þar sem hags- munir kröfuhafa og inn- heimtufyrirtækis fara að fullu saman á þennan hátt því báðir aðilar standa uppi tómhentir ef innheimtuaðgerðir bera ekki árangur og báðir aðilar hagnast ef innheimtan gengur vel. Þetta er alveg öfugt við það sem tíðkast hefur í þessari atvinnugrein, þar sem kröfu- hafar hafa þurft að greiða inn- heimtuaðila eins konar skaða- bætur ef ekki hefur náðst að innheimta kröfu og þannig í raun verðlaunað innheimtuað- ilann fyrir árangursleysið." Sigurður Arnar er fæddur á Egilsstöðum árið 1972. Hann gekk í grunnskólann á Egilsstöðum og síðar í Menntaskólann á Egilsstöð- um þaðan sem hann útskrifað- ist af viðskipta- og hagfræði- braut árið 1992. Að hausti sama ár hóf Sigurður Arnar nám í viðskiptafræði við Há- skóla Islands og útskrifaðist þaðan af endurskoðunar- og reikningshaldssviði vorið 1996. „Eg útskrifaðist síðast- liðið vor með löggildingarpróf í verðbréfamiðlun frá Endur- menntunarstofnun Háskóla Islands. FÓLK Æskunni varði ég að stór- um hluta í æfingar og keppni í ýmsum hópíþróttum, en þar fór mest fyrir knattspyrnuiðk- un og handknattleik í íþrótta- félaginu Hettí á Egilsstöðum." Samhliða námi starfaði Sig- urður Arnar í hjá Ungmenna- og íþróttasambandi Austur- lands (UIA) við framkvæmda- stjórnun og ýmis rekstrar- tengd sérverkefni. Síðasta árið í Háskóla Islands starfaði Sigurður samhliða námi við endurskoðun hjá Deloitte & Touche. Hjá Deloitte & Touche starfaði Sigurður í eitt ár að lokinni útskrift fram tíl þess tíma er hann tók við ffamkvæmdastjórastarfi hjá Intrum á Islandi. „Eg tel að starf á endurskoðunarskrif- stofu sé ómetanlegur skóli fyr- ir alla sem ætla að takast á við fyrirtækjarekstur og það hent- ar sérstaklega vel sem viðbót við nám í Háskóla íslands þar sem kennsla er að stórum hluta í fyrirlestraformi. Mér fannst ég hinsvegar búa yfir of mikilli framkvæmdaþörf og sköpunargleði til að geta ílengst við það að velta mér upp úr fortíð annarra sem stunda atvinnurekstur en í því felst endurskoðunarvinnan að töluverðu leyti," segir Sigurð- ur Arnar. Sigurður á þrjú börn og er í sambúð með Hlín Osk Þor- steinsdóttur, innheimtufulltrúa hjá Lögheimtunni hf. Helstu áhugamálin eru íþróttaiðkun og hverskonar hreyfing auk þess sem ferðalög og önnur tómstundaiðkun með fjöl- skyldunni eru ofarlega á vin- sældalistanum. „Það má segja að ég hafi gaman af flestu sem felur í sér hreyfingu og líkam- lega áreynslu. Eg hef alltaf þurft að hafa töluvert mikið fyrir stafni og líður í raun best þannig. Það hentar mér því mjög vel að starfa fyrir fyrir- tæki í hraðri uppbyggingu, eins og Intrum, jiví þar er alltaf mikið um að vera og að mörgu að hyggja," segir Sigurður Arnar að lokum.SH 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.