Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 167

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 167
Spyrlarnir voru þrír: Stefán Jón Hafstein, eigandi íslands ehf, Guðmundur Heiðar Frímannsson, deildarstjóri við Háskólann á Akureyri, og Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. Uppreisn gegn ráðandi ötlum Tryggvi Felixson var á öðru máli. Hann taldi umhverfismál flókin og vandamálin þyrfti að viðurkenna og leysa. Hann áleit málflutning Lomborgs af sama meiði og umhverfisverndarandstæðinga í Bandaríkjunum, - hann væri nokkurs konar uppreisn gegn hinum ráðandi öflum. Kjarni málsins hjá Lomborg væri þessi: Ungabörn deyja „ekki lengur eins og flugur“, mannkynið hefur meira að borða en áður, skógurinn er ekki horfinn, mannkynið er hvorki að verða orkulaust, hráefnislaust né vatnslaust, loftmengun iðnríkja hef- ur minnkað, sorp er ekki jafn mikið vandamál og áður hefur verið talið og ósonlagið er ekki lengur vandamál. Tölfræðisöfnun Lomborgs taldi Tryggvi ágæta en nokkur mistök væru gerð við vinnslu bókarinnar eins og við væri að búast þar sem um víðtækan málaflokk væri að ræða. Stærsti veikleiki bókarinnar væri sá að Lomborg teldi sig segja „sann- leikann" um umhverfismálin. „Eg held ekki að einhver einn einstaklingur hafi forsendur til þess að segja sannleikann um stöðuna í umhverfismálum. Yfirleitt þarf hóp fólks í langan tíma til að vinna að skýrslum um stöðu umhverfismála," sagði Tryggvi og benti á að Lomborg veldi úr þær tölur sem hann vildi nota og liti framhjá hinum. Hann legði stundum áherslu á meðaltöl þegar það ætti ekki við. Hvaða hagsmuni? Eftir framsögu létu Guðmundur Heiðar Frímannsson, deildarstjóri við Háskólann á Akureyri, Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, og Stefán Jón Hafstein, eigandi Islands ehf., spurningarnar dynja á Lomborg. Umræð- unum verða ekki gerð full skil hér en í upphafi fundaríns gagn- rýndi Stefán alhæfingar í málflutningi Lomborgs. Þegar Guð- mundur spurði að því hvaða hagsmuni Lomborg hefði í um- hverfismálum og hvers vegna menn ættu að trúa honum frek- ar en öðrum, t.d. umhverfisverndarsamtökum, sagðist Lomborg ekki geta sannað að hann hefði engra hagsmuni að gæta. Hann kvaðst hafa akademískan metnað og hvetja stúd- enta sína til að skrifa í blöðin ef ástæða væri til. Þegar fé fengist til rannsókna þyrfti að skila jwí til baka til samfélagsins í formi upplýsinga. „Þegar við finnum gott efhi eigum við að birta það og gera það aðgengilegt öðrum,“ sagði hann og kvaðst hafa skrifað bókina af eigin hvötum en það gæti hann ekki sannað. Finnum ódýrari orku „Bæði hagfræðingar og stjórnmálamenn hafa áhyggjur af því að olíulindir endurnýist ekki og háir skatt- ar hafa verið lagðir á eldsneyti til að draga úr eftirspurn. A hinn bóginn segir þú að mikið af ónýttum lindum eigi eftir að finn- Hroki og virðingarleysi „Mér virðist Lomborg gera sig að vissu leyti sekan um hroka og virðingarleysi eða eins og hann segir: „Hafið ekki áhyggjur, ég er búinn að kortleggja hið sanna ástand heimsins." Enginn á mínum uppvaxtarárum hefði dirfst að koma með slíka yfirlýsingu,“ sagði Jón Bjarnason alþingismaður. 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.