Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 174

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 174
Sigurjón Sigurðsson: Markmið S.Guðjóns- sonar er að bjóða upp á lausnir á vönduðum og sérhæfðum lýsingar- og rafbúnaði. Sigurjón Sigurðsson, S. Guðjónssyni Eftir Isak Öm Sifiurðsson S. Guðjónsson er fjöl- skyldufyrirtæki á göml- um grunni sem einbeit- ir sér að innflutningi á sér- hæfðum lýsingar- og rafbún- aði. Sigurjón Sigurðsson, sonur stofnandans, Sigurðar R. Guðjónssonar, er sölu- stjóri fyrirtækisins. „Saga S. Guðjónssonar ehf. nær aftur til ársins 1958 þegar faðir minn og stofnandi S. Guð- jónssonar hóf að starfa sem rafverktaki. I upphafi var íyr- irtækið til húsa í 20 fm hús- næði á Bjarnhólastígnum í Kópavogi en árið 1965 flutt- ist starfsemin í 100 fm hús- næði í Auðbrekkunni," segir Sigurjón. „Um mitt ár 1967 var versl- un með rafvörur bætt við reksturinn og síðar á sama ári hófst innflutningur á lýsingar- búnaði frá Concord á hreyf- anlegum kösturum á raf- braut. I framhaldi af því voru fluttar inn ýmsar gerðir af lömpum og smávörum í raf- lagnaefni. Viðskiptin við Concord eru enn mikil. Arið 1978 yfirtók S. Guðjónsson ehf. heildverslunina Ljósfara og tíu árum seinna var fyrir- tækið flutt yfir götuna í núver- andi húsnæði að Auðbrekku 9-11 sem er 2.100 fm að flatar- máli. Starfsmenn eru nú 15, þar af 6 sölumenn. Markmið S. Guðjónssonar er að bjóða upp á lausnir á vönduðum og sérhæfðum lýsingar- og raf- búnaði. Mitt hlutverk er að sjá um innkaup fyrir ljósadeildina en ég sinni einnig margvísleg- um verkefnum í rafmagns- deildinni. Arið 1996 sótti ég námskeið í Þýskalandi hjá „European Installation Bus System" og lærði þar á stýri- kerfi sem kallað er „Instabus“ og kynnti mér forritun á því kerfi. í kjölfarið hóf fyrirtæk- ið markaðssetningu Instabus á Islandi sem hefur gengið mjög vel. Síðustu árin hefúr S. Guð- jónsson ehf. unnið náið með mörgum af virtustu arkitekt- um og rafhönnuðum landsins við uppsetningu Instabus stýrikerfisins. Meðal þeirra sem nýtt hafa þessa þjónustu má nefna Listasafn Reykjavík- ur, Olíshúsið, Nýherjahúsið, Eflingarhúsið og Sáttasemj- arahúsið í Borgartúni, Bláa lónið, Hitaveitu Suðurnesja og orkuverið í Svartsengi. Ohætt er að halda því fram að Instabus sé ráðandi stýrikerfi á markaðnum í dag. S. Guð- jónsson er einnig mjög sterkt fyrirtæki í innflutningi á lýs- ingarbúnaði. Meðal verkefna fyrirtækisins í lýsingarbúnaði má nefna Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, Gerðarsafnið, Kjar- valsstaði og Olíshúsið." Sigurjón er fæddur árið 1967 í Kópavogi og eyddi þar æskuárunum. „Eg var nem- andi í Víghólaskóla og síðar í MK, en hætti þar fljótlega vegna anna í starfi hjá fjöl- skyldufyrirtækinu. Við erum þrjú systkinin og vinnum öll hjá S. Guðjónsson, bróðir minn sem framkvæmdastjóri og systir mín á skrifstofunni. Segja má að ég hafi starfað óslitið hjá fyrirtækinu frá ár- inu 1986, samfellt síðustu 14 árin, og sé því nánast orðinn eins og eitt af húsgögnunum á staðnum. Þegar ég hóf störf voru 5 manns hjá fyrirtækinu en nú erum við orðin 15.“ Sigurjón er kvæntur As- dísi Fanneyju Baldvinsdóttur nuddara og eiga þau hjónin tvö börn, Andra Fannar, 13 ára, og Stefaníu Osk, sem er 7 ára gömul. ,Áhugamálin hjá mér tengjast eingöngu íþrótt- um. Eg hef undanfarin 9 ár verið varaformaður hjá HK en var áður formaður knatt- spyrnudeildar félagsins. Á mínum yngri árum lék ég hins vegar knattspyrnu með IK. Skíðaíþróttin á sterk ítök í fjölskyldunni, ég eins og önn- ur systkini mín æfðum og kepptum á skíðum. Faðir minn, Sigurður Guðjónsson, var einnig keppnismaður á skíðum til margra ára og segja má því að áhugi á skíð- um sé ættinni nánast í blóð borin," segir Sigurjón.BO 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.