Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 20
Próf í iðnrekstrarfræði og iðnaðartæknifræði. Æfði og keppti í handbolta meðfram námi og vinnu. Gerði m.a. úttekt á kjötverslun KÁ og var framkvæmdastjóri 11-11 í þrjú ár. Tók við framkvæmdastjórn hjá Goða 1. júlí í sumar eftir tvö ár í atvinnumennsku erlendis. Goði er nýtt fyrirtæki í kjötiðnaði og sláturhúsareksti sem varð til þegar fimm fyrirtæki sameinuðust í eitt. Fyrirtækin sem sameinuðust eru: Borgarnes-Kjötvörur ehf. í Borgar- nesi, Sláturhús og kjötvinnsla Kaupfélags Héraðsbúa á Egils- stöðum, Kjötumboðið hf. í Reykjavík, Norðvesturbandalagið hf. á Hvammstanga og Þríhyrningur hf. Velta Kjötumboðsins var 2,2 milljarðar á síðasta ári. Áætluð ársvelta hins nýja fé- lags er 3,6 milljarðar. Starfsmannaijöldi er 260, yfir 700 í slát- urtíð. Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu og á næsta ári fara breytingar að sjást, t.a.m. með flutningi í nýtt vinnsluhúsnæði. - Hvað hafa íþróttirnar kennt þér? „Að vinna undir miklu álagi og þola mótlæti þannig að maður geti staðið gegn straumnum og haldið áfram þegar þörf kref- ur. Uthald í líkama veitir úthald í vinnu. Iþróttir veita aðhald í námi. Tæpitunguleysi." 33 Einar Bollason Framkvæmdastjóri íshesta hf. Leikmaður með KR, Haukum og íslenska landsliðinu í körfuknattleik til ijölda ára. Þjálf- ari í 20 ár, bæði hjá félagsliðum og landsliðinu. Átta sinnum Reykjavíkurmeistari, sex sinnum Islandsmeistari og tólf sinn- um bikarmeistari. Einar stofnaði ferðaþjónustufyrirtækið ís- hesta árið 1982 samhliða þjálfarastarfi sínu og hefur sfyrt því frá upphafi. Fyrirtækið selur hestaferðir og leigir út hesta. Rekstrinum var breytt fyrir nokkrum árum þegar byggð var hestamiðstöð með veitingastað og verslun. Veltan nemur í dag um 140 milljónum króna og er hún áætluð um 158 milljónir á næsta ári. Fastráðnir starfsmenn eru yfir 16 í dag fyrir utan af- leysingafólk. Á sumrin er starfsmannaijöldinn yfir tvöfalt meiri. Stærstu hluthafar eru: Einar og eiginkona hans, Sigrún Ing- ólfsdóttir, með 40 prósent. Stórir hluthafar eru einnig Kynnis- ferðir og Ferðaskrifstofa íslands með 30 prósenta hlut. - Hvað hafa íþróttirnar kennt þér? „íþróttirnar ala á keppnisskapi og aga, ástundun og jafnvel hlýðni. Gefa sterkan vilja, þjálfa samstarf með öðru fólki, „eng- inn heild er sterkari en veikasti hlekkurinn". Þrek eykst og per- sónulegt atgervi sfyrkist. Virðing fyrir mótherjum og samherj- um. Iþróttamenn gefast ekki upp.“ 33 ir íþróttamenn vel í bónuskerfi, þeir eru vanir því að fá klapp á bakið, launahækkun eða bónus. Það er meðal þess sem drífur þá áfram. Framlag allra er dýrmætt „í íþróttaliði kemur ólíkt fólk saman í eina liðsheild. Framlag allra er dýrmætt þannig að maður lærir að meta alla og vanmeta engan í hópnum. Liðið hefur ákveðin markmið og það er tilbúið til að leggja ýmis- legt á sig til að ná árangri. Markmiðin eru skýr og mælan- leg - að leika til sigurs. Til að ná settu marki gripa menn til þeirra aðgerða sem þeir telja þörf. Niðurstaðan mælist strax svo að íþróttamennirnir vita hvort þeir eru að ná árangri eða ekki. Allir þessir þættir skipta með sambærilegum hætti verulegu máli í rekstri fyrirtækja. Það þarf þrautseigju til að ná árangri, sérstaklega ár eftir ár eins og fyrirtæki þurfa að gera, og í rauninni er það ótrúlegur árangur þegar fyrirtæki halda sér á toppnum áratugum saman. Ekkert er sjálfgefið í því efni,“ segir Guðmundur. Iþróttirnar ala á keppnisskapi og aga, ástundun og jafnvel hlýðni, að sögn Einars. Allir keppa að sama marki og vinna á jákvæðan og uppbyggilegan hátt með stórum hópi manna. Liðsmenn verða að vera heilir í samstarfinu sín á milli. „Grundvöllurinn er hópsálin, samvinnan og það að bera virðingu fyrir mótherjum og samherjum,“ segir hann. Sam- vinnu læra íþróttamenn snemma, í harðri samkeppni er nauðsynlegt að kunna að treysta sjálfum sér og félögum sín- um, hafa trú á eigin getu og annarra og treysta öðrum til að ljúka þeim verkefnum sem þarf að ljúka. „Það getur enginn verið góður stjórnandi nema hann kunni sjálfur að láta að sljórn,“ segir Einar. Allir verða að kunna að taka gagnrýni og hún verður að vera sett fram á jákvæðan og uppbyggjandi hátt. Tæpitungu- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.