Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 12
Arni Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Darri Gunnarsson, fram-
kvœmdastjóri lnterseafood.com, Jónatan Þórðarson, eigandi Silungs
hf. og Snorri Finnbjarnarson,framkvœmdastjóri íslenskra Matvœla.
FRÉTTIR
Keypti fisk á vefnum
jávarútvegsráðherra
brá sér í gervi fisk-
kaupmanns um síð-
ustu mánaðamót þegar
hann opnaði fyrstu íslensku
vefsíðuna sem helgar sig
viðskiptum milli fyrirtækja
með fisk og sjávarfang.
Einnig er um að ræða frétta-
upplýsinga- og þjónustuvef.
Það voru 1.000 kg af laxi frá
Jónatani Þórðarsyni í Sil-
ungi hf. sem Árni M.
Mathiesen, sjávarútvegsráð-
herra, keypti fyrir hönd
Snorra Finnbjarnarsonar í
Islenskum matvælum fyrir
270 þúsund krónur.QJj
Atlantsskip fagna
□ tlantsskip buðu til
samkvæmis um miðj-
an september á veit-
ingastaðnum Rex í Reykja-
vík og var tilefnið árangur
síðustu mánaða og aukin
þjónusta fyrirtækisins. Á
staðnum voru m.a. starfs-
menn fyrirtækisins og full-
trúar frá samstarfsaðilum í
Bandaríkjunum. Hll
Oddrún Helga Símonardóttir, þjónustufulltrúi Atlantsskipa, Karen
Rúnarsdóttir og Una Guðrún Einarsdóttir, starfsmenn E. Olafsson,
og Bobby Parker, umboðsmaður Atlantsskipa í Norfolk.
Robert Eley, stjórnandi á hafnarbakka Atlantsskiþa í Norfolk, Guð-
mundur Kjœrnested, framkvæmdastjóri Atlantsskiþa í Bandaríkjun-
um, Stefán Kjœrnested framkvæmdastjóri, Bobby Parker, umboðs-
maður Atlantsskiþa í Norfolk, og Oddrún Helga Símonardóttir þjón-
ustufulltrúi.
Lýsing í verslunum
Danet Turner, þreskur innanhúss- og lýsingarhönnuð-
ur, kom nýlega hingað til lands í boði S. Guðjónsson
og flutti fyrirlestur í Menningarmiðstöð Kópavogs,
Gerðasafni, um lýsingu í verslunum. HIl
Elínborg S. Kjœrnested, skrifstofustjóri Félags lamaðra og fatlaðra,
Asgerður Ósk Jakoþsdóttir háskólanemi og Ómar Arason, sölumað-
urhjáE. Ólafssyni.
wm
Janet Turner
lýsingarhönnuður
fjallaði um lýsingu
í verslunum.
m
12