Frjáls verslun - 01.08.2000, Side 24
ÍÞRÓTTIR OG VIÐSKIPTI
Viðskipta- og íþróttamenn
Knattspyrna
Albert heitinn Guðmundsson, fyrrverandi heild-
sali og ráðherra.
Atli Eðvaldsson, stjórnarmaður Allianz íslandi.
Ásgeir Sigurvinsson, fjárfestir.
Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ.
Geirmundur Kristinsson, sparisjóðsstjóri i
Keflavík og stjórnarmaður í Kaupþingi.
Grímur Sæmundsen, frkvstj. Bláa Lónsins.
Guðmundur Óskarsson, eig. fiskv. Sæbjargar.
Guðmundur Þorbjörnsson, frkvstj. hjá Eimskip.
Gunnar Felixson, forstjóri TM.
Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF.
Halldór Einarsson, eigandi Hensons.
Haraldur Sturlaugsson, forstjóri HB á Akranesi.
Helgi V. Jónsson, endurskoðandi hjá KPMG.
Helgi Nómason, endursk. hjá Deloitte & Touche.
Hörður Hilmarsson, frkvstj. ferðaskrifst. IT-ferða.
Ingi Björn Albertsson, frkvstj. Alberts Guðm.,
heildverslunar.
Jón Erling Ragnarsson, sölustjóri Ölgerðarinnar.
(Knattsp. og handbolti).
Ólafur Ólafsson, framkvæmdastjóri Lýsingar.
Ólafur Þórðarson, einn eigenda ÞÞÞ á Akranesi.
Ragnar Gíslason, framkvæmdastjóri
rekstrarþróunar hjá SÍF.
Róbert Agnarsson, framkvæmdastjóri SÍF á
íslandi.
Skúli Ágústsson, einn eigenda Höldurs á Akur-
eyri. (Knattsp. og íshokkí).
Sveinn Jónsson, endurskoðandi hjá KPMG.
Sævar Jónsson, eigandi Leonard.
Valur Andersen, eigandi Flugfélags Vestm.
Viðar Halldórsson, frkvstj. Eystrasalts hf..
Viðar Þorkelsson, fjármstj. hjá Íslandssíma
GSM, fv. svæðisstj. hjá Landsb. (Knatt-
spyrna og körfubolti).
Þórir Jónsson, frkvstj. ferðaskrifst. Tónsports.
Körfubolti
Agnar Friðriksson, frkvstj. hjá SH í Bretlandi.
Bjarni Gunnar Sveinsson, frkvstj. og eigandi
Faxavéla.
Einar Bollason, eigandi íshesta.
Gunnar Jóakimsson, forstöðum. innkaupa- og
söluvsiðs SÍF.
Kolbeinn Kristinsson, frkvstj. Myllunnar-Brauðs
og stjórnarmaður í Eimskip.
Kolbeinn Pálsson, frkvstj. Nettengsla.(job.is)
Páll Hermann Kolbeinsson, frkvstj. Elements á
Sauðárkróki.
Steinn Sveinsson, fv. eigandi Flutningsmiðlunar-
innar. (Jónar)
Þorsteinn Ólafsson, fv. stjórnarform. FBA.
Handbolti
Ágúst Ögmundsson, aðstoðarforstj. TM.
Bjarni Jónsson, byggingastj. hjá ísl. aðalverk-
tökum.
Brynjar Harðarson, frkvstj. Húsakaupa.
Brynjólfur Markósson, rafverktaki og leigutaki
laxveiðiáa.
Erla Rafnsdóttir, athafnakona í Bretlandi. (Hand-
bolti og knattspyrna).
Gunnsteinn Skúlason, eigandi Sólningar. (Hand-
bolti og fótbolti).
Hilmar Björnsson, frkvstj. Skautahallarinnar.
Ingimar Haraldsson, aðstoðarsparisjóðstj. í
Hafnarfirði.
Jóhannes Stefánsson, eigandi Múlakaffis.
Jón Pétur Jónsson, frkvstj. Arnarins.
Jón H. Karlsson, frkvstj. Teppabúðar, Litavers
(GLV).
Kristján Arason, útibússtj. Íslandsbanka-FBA í
Hafnarfirði.
* « P
« •
• _ i
P'. 1 . wl l •
- ■ 4.. 7' í V T *
Kristján Sigmundsson, frkvstj. Halldórs H. Jóns-
sonar.
Ólafur H. Jónsson, eigandi heildv. Óson.
Sigurður Ágúst Sigurðsson, frkvstj. Happdr. DAS.
Skúli Gunnsteinsson, einn eigenda Gallup.
Stefán Gunnarsson, frkvstj. Húsvirkis.
Valdimar Grímsson, frkvstj. Goða.
Þorgils Óttar Mathiesen, frkvstj. hjá íslands-
banka-FBA.
Þórarinn Ragnarsson, veitingam. í Staldrinu.
Rallí
Jón Ragnarsson, eigandi Bílahallarinnar.
Sigurður Bragi Guðmundsson, forstjóri
Plastprents.
Sund
Guðmundur Gíslason, frkvstj. hjá Búnaðarbanka.
Frjálsar/hlaup
Sigfús Jónsson, frkvstj. Nýsis og fyrrv. bæjarstj.
á Akureyri.
Badminton
Jafet Ólafsson, frkvstj. Verðbréfastofunnar.
Svifflug
Steinþór Skúlason, forstjóri SS.
Hestamennska
Sigurbjörn Bárðarson, hestamaður og hótel-
eigandi á Hellu.
Skák
Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri Alþingis.
Jón L. Árnason, fjármálastjóri OZ.
Margeir Pétursson, eigandi MP verðbréfa.
Skíði
Þórir Jónsson, fv. frkvstj. Ford-umboðsins.
24