Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Síða 28

Frjáls verslun - 01.08.2000, Síða 28
VIÐTAL Garðabæ þannig að ég held að sú reynsla sé gott veganesti inn í þennan málaflokk sem er næstum því helmingur af veltu bæjarfélagsins," svarar hún og telur ótímabært að ræða jafn viðkvæmt mál og launamál kennara. „Þetta er einn mikilvægasti, ef ekki allra mikilvægasti, málaflokkurinn í öllum sveitarfélögum í dag. Það er mikið kappsmál bæjarstjórna um allt land að reyna að leysa þetta farsællega í góðu samstarfi við kennara," segir hún. Ágreíningsmálin leyst Brýn verkefni bíða hins nýja bæjar- stjóra. Garðabær hefur lagt áherslu á að vera framarlega hvað það varðar að nota upplýsingatækni í skólastarfi en húsnæðis- mál skólanna bíða úrlausnar, skólahúsnæði þarf að stækka og bæta þarf við meira rými á grunnskólastigi bæjarins. „Þetta verður eitt stærsta verkefhið á næstu misserum vegna þess að hreyfing er mikil í Garðabæ. Ungt fólk er að flytja í bæinn auk þess sem ný hverfi eru að byggjast upp. Það skiptir því máli að vel sé staðið að skólamálum af okkar hálfu,“ segir hún. - Fyrri bæjarstjóri var embættismaður í mörg ár áður en hann leiddi Sjálfstæðisflokkinn í kosningum. Hvernig sérðu þína stöðu? „Eg lít svo á að bæjarstjórn Garðabæjar hafi fýrst og fremst verið að ráða framkvæmdastjóra. Eg starfa með allri bæjar- stjórninni og öllum starfsmönnum á bæjarskrifstofunum. Ingimundur byrjaði þannig og það gekk mjög vel. Þannig myndi ég gjarnan vilja hafa það sem lengst og það legg ég áherslu á nú. Hvort það breytist einhvern tímann er óvíst," svarar hún. - Friður hefur ríkt í stjórnmálum í Garðabæ. Er ópólitískur bæjarstjóri lykillinn að því? „Eg held að orsökin felist fyrst og fremst í því hve vel Garða- bæ hefúr verið stjórnað, bæði af embættismönnum og stjórn- málamönnum. Það hafa ekki verið gerð nein stór mistök og menn hafa farið varlega i að draga deilumál fram í íjölmiðlum. Fremur hefur verið lögð áhersla á að leysa ágreining innan bæjarfélagsins. I bæjarstjórninni hafa menn lagt áherslu á að vera málefnalegir og þannig hefur náðst gott samstarf. í sum- um bæjarfélögum heíur verið rokið upp með málin í stað þess að setjast niður og reyna að leysa þau en í Garðabæ hafa menn verið reiðubúnir að vinna að framgangi mála.“ Útiloka ekkert Það þykir athyglisvert að svo ung kona hafi verið ráðin í starf bæjarstjóra í jafn stóru sveitarfélagi og Garðabær er. Þegar Asdís Halla er spurð að því hvort í henni leynist framtíðarleiðtogi Islendinga kveðst hún aldrei hafa stefnt á neitt, það eina sem hún hafi séð í hillingum og unnið markvisst að hafi verið blaðamannsstarfið á Morgunblaðinu. Þann draum hafi hún gengið með í maganum í þrjú ár áður en hann rættist. Síðan þá hafi hún aldrei sett sér neitt mark eða séð fyrir hvað myndi gerast hvað starf varðar. „Það hvarflaði ekki að mér fyrir fimm til sex vikum að ég yrði bæjarstjóri í Garðabæ. Að sama skapi hvarflar ekki að mér að velta framtíðinni fyrir mér. Ég hef alltaf lagt áherslu á að hafa gaman af því sem ég er að gera eða hætta ella. Ég vil gjarnan vera bæjarstjóri svo lengi sem ég hef gaman af því, svo lengi sem ég held að ég geri gagn og svo lengi sem ég held að það séu ekki einhverjir aðrir sem geti gert betur en ég. Þegar að því kemur á ég að hætta. En ég hef ekki hug- mynd um hvað ég fer að gera þá.“ - Geturðu hugsað þér að verða stjórnmálamaður? „Fyrir nokkrum árum gat ég ekki hugsað mér það. Þegar ég var framkvæmdastjóri þingflokksins sá ég fýrst og fremst vankantana á því. Nú sé ég að flest störf hafa sínar neikvæðu hliðar. Ég vil ekki útiloka neitt. Kannski tel ég einhvern dag- inn að ég geri mest gagn í stjórnmálum, kannski tel ég að ég geti gert mest gagn með því að fara aftur inn í háskólaum- hverfið en kannski vil ég fara út í atvinnulífið. Allt veltur það á því hvar ég held að ég geti náð árangri í að efla íslenskt sam- félag,“ svarar hinn ungi bæjarstjóri Garðabæjar. ffl Faróu fram úr sjálfum þér Síminn býðurfjölbreyttar heildarlausnir í Internet- tengingum fyrir lítil sem stórfyrirtæki. siminn.is Hringdu í gjaldfrjálst númer [ Jog fáðu frekari upplýsingar 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.