Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 40
ísskúlptúr á forsíðu
Brynjar Eymundsson, eig-
andi Veislunnar á Sel-
tjarnarnesi, vann ásamt
aðstoðarmönnum sínum ís-
skúlptúrinn sem prýðir forsíð-
una á bókinni, sem áður hét
100 stærstu en heitir nú í
fyrsta sinn 300 stærstu. Hall-
grímur Egilsson útlitshönnuð-
ur Frjálsrar verslunar hannaði
og átti hugmyndina að forsíðu
bókarinnar ásamt Geir Ólafs-
syni ljósmyndara. í tilefni
breytingarinnar yfir í 300
stærstu var Brynjar fenginn til
að vinna skúlptúr úr tæplega
Hún vann listann
□ orghildur Rósa Rúnarsdóttir, 22 ára nemi í stærðfræði
við Háskóla íslands, safnaði upplýsingum og vann list-
ann yfir stærstu fyrirtæki landsins. Að upplýsingasöfn-
un kom einnig Steinunn Benediktsdóttir, nemi í viðskipta-
fræði. Fjóla Rún Björnsdóttir stærðfræðingur annaðist
tölvuvinnslu listans. Frjáls verslun þakkar öllum þeim fjöl-
mörgu fyrirtækjum sem sendu inn upplýsingar fyrir gott
samstarf - nú sem endranær. H5
Stemmning að loknu verki. Borghildur Rósa Rúnarsdóttir, sem vann
listann til birtingar, og Hallgrímur Egilsson, útlitshönnuður Frjálsrar
verslunar, við ísskúlptúrinn.
hálfu tonni af ís. Sú vinna tók
tæpa tvo daga og var skúlptúr-
inn unninn úr tveimur
ísklumpum sem hvor um sig
vó 180 kíló við upphaf verks-
ins. Til þess að búa til ísskúlp-
túr af þessari stærð þarf stór-
tæk verkfæri; vélsög, slípi-
rokka og spoijárn auk búnað-
ar til að lyfta ísnum og færa
hann til.H!i
Brynjar skar ísklumpana út meb
vélsög. Þeir vógu tœplega hálft
tonn við upphaf verksins.
Skúlptúrinn var
tvískiptur. Hér sést
Brynjar vera að
móta neðri
hlutann.
Það duga engin
vettlingatök þegar
400 kílóa ís er ann-
ars vegar. Brynjar
ásamt aðstoðar-
mönnum að koma
skúlptúrnum fyrir í
stúdíói og búa und-
ir myndatöku.
40