Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.08.2000, Blaðsíða 70
£ » ' W S T Æ R S T U Skýringar Skýring 1. SIF og IS sameinuðust um mitt árið 1999 undir heiti SIE í ljósi þess að tölur um efnahag og Ijölda starfsmanna giltu um fyrirtækið í árslok ákvað Fijáls verslun að stilla upp sameiginlegri veltu beggja fyrirtækjanna allt síðasta ár. Skýring 2. Baugur keypti öll hlutabréfin í Vöruvelt- unni hf., 10-11, í lok maí í fyrra. Skýring 3. Islandsbanki og FBA sameinuðust í byij- un júní á þessu ári. Sú sameining gerir Islandsbanka-FBA að stærsta banka landsins á árinu 2000 en Landsbankinn var stærsti bankinn á síðasta ári. Skýring 4. Nóatún og Kaupfélag Arnesinga samein- uðust í Kaupás í mars á síðasta ári. Skýring 5. Eigendur R Samúelssonar hf., Toyota, eru einnig eigendur að Kraftvélum hf. Skýring 6. Eigendur Ingvars Helgasonar hf. eru einnig eigendur að Bílheimum. Skýring 7. Hjá Opnum kerfum hefur bæst við nýtt dótturfyrirtæki, Tölvudreifing. Skýring 8. Skinney, Þinganes og Borgey voru sam- einuð í byijun síðasta árs undir heitinu Skinney-Þinganes. Skýring 9. Islenska útvarpsfélagið og Skífan eru á aðallistanum í ár þar sem raunveruleg sameining fyrirtækja í fyrirtækjaneti Jóns Olafssonar undir heitinu Norður- ljós, sem tilkynnt var um á síðasta ári, varð í reynd ekki fyrr en í byrjun þessa árs. Skýring 10. Fyrr á þessu ári sameinuðust fimm fyrir- tæki í kjötiðnaði og sláturhúsarekstri í eitt; Goða hf. Fyrirtækin fimm eru Borg- arnes-Kjötvörur, sláturhús og kjöt- vinnsla Kaupfélags Héraðsbúa á Egils- stöðum, Kjötumboðið hf. í Reykjavík, Norðvesturbandalagið á Hvammstanga og Þríhyrningur. Skýring 11. Samvinnusjóður íslands og Fjárvangur sameinuðust fyrr á þessu ári í Frjálsa íjárfestingarbankann. Skýring 12. ACO og Japis voru sameinuð fyrr á þessu ári. Skýring 13. BGB hf. áÁrskógssandi og Snæfell, dótt- urfélag KEA, sameinuðust í byrjun þessa árs undir heitinu BGB-Snæfell. Það fyrirtæki verður á listanum á næsta ári. Snæfell er ekki á aðallistanum núna þar sem það er inni í samstæðureikningi KEA - en svo verður ekki á næsta ári. Skýring 14. ÚA keypti Hólmadrang hf. fyrr á þessu ári en Jökul hf. á Raufarhöfn á því síð- asta. Skýring 15. Sölufélag A-Húnvetninga var áður hluti af sameiginlegu fyrirtæki Kaupfélags Húnvetninga og Sölufélags A-Húnvetn- inga. Fyrirtækjunum var skipt upp í byij- un síðasta árs. Skýring 16. TölvuMyndir. Fyrirtækin TölvuMyndir og Forritun AKS voru sameinuð á síð- asta ári. Skýring 17. Velta Stálskips minnkaði til muna á síð- asta ári vegna þess að annað skip þess var frá veiðum hluta ársins vegna óhapps. Skýring 18. Vaka Helgafell og Mál og menning voru sameinuð fyrir nokkrum vikum. Skýring 19. Kælismiðjan Frost seldi þjónustuhluta sinn á síðasta ári og er hann núna inni í Stáltaki sem er sameinað fyrirtæki Stál- smiðjunnar, Slippstöðvarinnar og Stáltaks Frosts. Kælismiðjan Frost heitir núna Icetech en að því fyrirtæki standa Kælismiðjan Frost og Landssmiðjan. Skýring 20. Plastos umbúðir í Garðabæ og AKO- plast á Akureyri, sem sameinuð voru í upphafi síðasta árs, heita núna AKO Plastos hf. Skýring 21. Deloitte & Touche sameinaðist Endur- skoðunarstofu Ara 'Ihorlacius á síðasta ári. Skýring 22. íslensk verðbréf hétu áður Kaupþing Norðurlands og fengu hið nýja nafn í byrjun síðasta árs. Skýring 23. Fróði sameinaðist útgáfufélaginu Iðunni í upphafi þessa árs. Skýring 24. Islandssími hóf ekki eiginlega starfsemi fyrr en seint á síðasta ári. Skýring 25. Skýrr er dótturfyrirtæki Opinna kerfa. Skýrr fer því ekki inn á aðallistann enda inni í samstæðureikningi Opinna kerfa. Skýring 26. Hugur er dótturfélag EJS og hluti af þeirri samstæðu. Skýring 27. Kynnisferðir og Flugleiðahótel eru dóttur- félög Flugleiða og hluti af þeirri sam- stæðu. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.