Frjáls verslun - 01.08.2000, Síða 121
Sameinaði lífeyrissjóðurinn
rir
meinaði
lífeyrissjóðurinn
Helstu niðurstöður árshlutareiknings
31. ágúst 2000
Þekkir þú rétt þinn?
43.874.417
192.602
656.803
44.723.821
-35.817
Hrein eign til greiðslu lífeyris:
44.688.005
Efnahagsreikningur
Fjárfestingar
Kröfur
Aðrar eignir
Vióskiptaskuldir
Ýmsar kennitölur:
Hrein raunávöxtun miðað við visitölu neysluverðs sl. 12 mán. 19,3%
Meðaltal hreinnar raunávöxtunar 1996 til ágúst 2000
Meðaltal hreinnar raunávöxtunar 1995 til 1999
Fjöldi virkra sjóðfélaga
Fjöldi lifeyrisþega
Kostnaður í % af eignum
HLutfalL endurmetinnar eignar og Lífeyrisskuldbindingar
Rekstrarreikmngur 1/1-31/8 2000 1999
f þúsundum króna f þúsundum króna
IðgöLd 1.408.731 1.932.690
Lífeyrir -657.729 -875.280
Fj á rf esti ngatekjur 3.434.742 5.847.568
Fjárfestingagjöld -83.637 -56.373
Rekstrarkostnaóur -45.418 -54.003
Matsbreytingar 1.084.922 1.922.404
Hækkun á hreinni eign á timabilinu: 5.141.610 8.717.005
Hrein eign í upphafi tímabils: 39.546.395 30.829.390
Hrein eian í lok tímabils til areiðslu lífevrís: 44.688.005 39.546.395
38.660.845
105.076
809.663
39.575.584
-11.492
39.564.093
19,3% 17,8 %
10,7%
9,7%
10.688 10.185
3.036 2.945
0,1% 0,1%
9,0 % 8,0%
2
►
Raunávöxtun 19,3%
Gengið hefur verið frá endurskoðuðu árshlutauppgjöri Sameinaða h'feyrissjóðsins pr. 31. ágúst 2000.
Rekstur sjóðsins gekk vel á tímabilinu og er nafnávöxtun 1. september 1999 til 31. ágúst 2000 24,9% og raunávöxtun
19,3%. Á sama tímabili jókst hrein eign sjóðsins til greiðstu iífeyris um 27,9%. Góð ávöxtun sjóðsins á timabitinu
skýrist af mikilti hækkun á inntendri og erlendri htutabréfaeign hans.
Aukning lífeyrisréttinda um 7% 1. jútí 2000
Á aðalfundi sjóðsins 15. maí st. var i tjósi góðrar afkomu ákveðið að auka lífeyrisréttindi sjóðfélaga um 7% umfram
verðbótgu. Tryggingafræðiteg staða sjóðsins er góð og nemur eign umfram skuldbindingu 9,0% i lok ágúst 2000 þrátt
fyrir aukningu lifeyrisréttinda 1. júti s.l.
í kjarasamningum hefur verið samið um 2% framlag atvinnurekanda á móti 2% framlagi starfsmanns, ásamt 0,2%
framlagi ríkisins. Mótframtagi atvinnurekenda verður komið á i áföngum og er 1% frá 1. mai sl. Sameinaði lífeyrissjóðurinn
í samvinnu við Verðbréfastofuna töggilt verðbréfafyrirtæki og ertend verðbréfasjóðafyrirtæki býður upp á 8
fjárfestingarleiðir þar sem aftir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Séreignarsparnaður góður kostur
Itarleg upplýsingagjöf til sjóðfelaga
Frá árinu 1997 hefur Sameinaói tífeyrissjóðurinn birt opinberlega niðurstöðu endurskoóaðs uppgjörs þrisvar á ári
og jafnframt sent öllum virkum sjóðfélögum helstu niðurstöóutölur þannig að þeir geti fylgst með rekstri sjóðsins.
Borgartúni 30 • 105 Reykjavík • sími 510 5000 • fax 510 5010 • mottaka@lifeyrir.is • WWW.lifeyrir.is
Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins:
4. október 2000
Hallgrímur Gunnarsson, Ólafur H. Steingrímsson, Steindór Hálfdánarson, Þorbjörn Guðmundsson,
Örn Friðriksson og Örn Kjærnested.
Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri.