Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 150

Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 150
Mörgæsir á ferð. Saga Film vann auglýsingu fyrir Sony myndbands- tökuvél og var hún tekin upp í febrúar, enda átti sagan að gerast á Suðurskautinu og því nauðsyn- legt að hafa snjó og kulda. Eftir hverju er sóst? Tvö íslensk fyrirtæki koma mest við sögu þegar erlendar auglýsingar eru teknar upp á íslandi. Þetta eru fyrirtækin Saga Film og Pan Arctica. Að venju hefur verið líflegt hjá þeim báðum á þessu ári. Þau aðstoða útlend fyrirtæki, ekki aðeins við gerð auglýs- inga heldur einnig önnur verkefni eins og kynningar- og tónlistarmyndbönd. Þá leggur Saga Film ennfremur nokkra áherslu á að aðstoða við kvik- myndagerð en Pan Arctica leggur minna upp úr þvi. Saga Film hefúr sl. fimmtán ár sérhæft sig í aðstoð og mynda- tökum fyrir erlend kvikmynda- og auglýsingafyrirtæki. Oft er leitað til fyrirtækisins þegar verið er að leita að auðn, einmana- leika, skemmtilegri birtu eða einhverju „öðruvísi" tíl að nota í auglýsingum. Þegar kemur að verkefnum fyrir erlend fyrirtæki eru not- aðar bæði íslenskar og erlendar fyrirsætur. Oftast er þó reynt að nýta þá sem finnast hér á landi, bæði leikara og aðra starfsmenn. Hér á landi er orðið hægt að finna fólk af flestum þjóðernum og því auðveldara um vik að finna fólk í hvers kon- ar hlutverk. Þegar leitað er að fólki til að leika í auglýsingum er gjarnan leitað til fyrirtækisins Casting sem er að hluta til í eigu Saga Film. Utimyndataka i febrúar Reynslan af kvikmyndatökum, m.a. vegna James Bond myndarinnai' A View To A Kill, þar sem upphafsatriði myndarinnar var tekið hér á landi hefur nýst Saga Film vel og segir Leifur B. Dagfinnsson, yfir- framleiðslustjóri hjá Saga Film, að nú sé líkt því að hringurinn sé að lokast því sumarið hafi meira og minna farið í tök- ur fyrir kvikmyndina Tomb Raider. „Tökuárið byrjaði eiginlega strax eftír áramótín, í byijun febrúar, þegar við vorum að vinna auglýsingu um nýja myndbandstökuvél frá Sony, en það er fremur óalgengt að útímyndatökur séu gerðar á þessum árstíma,11 segir Leifur sem hefur eftírlit og umsjón með flestum erlendum tökum og samvinnu við erlend fyrirtæki. „Ljósið á þessum árstíma er erfitt viðureignar og birtan stendur stutt yfir, er ekki nema u.þ.b. sex til sjö tímar, og svo er auðvitað allt á kafi í snjó. I þessu tílfelli var reyndar verið að leita að stað sem gætí verið Suðurskautíð og við fórum á stúfana og fundum ágætan stað uppi á hálendinu. Þær tökur sem fóru fram hér á landi voru notaðar sem bakgrunnur, en erlenda tökuliðið kom með leikmuni, eins og mörgæsir, sem þóttu nauðsynlegar tíl að gera auglýsinguna trúverðuga. Þessar mörgæsir voru raf- drifnar dúkkur og pappaspjöld, einnig lágvaxið fólk í mörgæsa- búningum." Að venju hafa nokkrar erlendar aug- / lýsingar verið teknar upp á Islandi á / pessu ári. Utlendu fyrirtækin eru pá að leita eftir auðn, einmanaleika, skemmtilegri birtu eða eimhverju „öðruvísi“ til að nota í auglýsingum. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir. Geir Ólafsson og fleiri 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.