Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 151

Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 151
wm| - Saga Film - Erlendar auglýsingar og kynningar teknar upp á íslandi á árinu Auglýsing um nýja myndbandstökuvél frá Sony. Auglýsing um karlmannsilmvatn frá L'Oreal. Auglýsing fyrir danska símafyrirtækið Mobilix. Kynningarmynd fyrir bandarískt verðbréfafyrirtæki. Kynning á hausttísku fyrir spænsku verslunarkeðjuna El Corte Inglés. Kynning á nýrri japanskri poppstjörnu. I Leifur B. Dagfinnsson, yfirframleiðslustjóri hjá Saga Film. Mörgæsir á hálendinu „60 manns unnu að tökum þessarar auglýsingar, bæði Islendingar og útlendingar. Töluverð fyrir- höfn var að koma öllu þessu fólki ásamt tækjum og tólum upp á hálendið auk þess sem við tókum yfir gistiaðstöðuna á Hrauneyjum," heldur Leifur áfram. Tökur tóku um ijóra daga en myndin var einar þrjár vikur í eftirvinnslu þar sem mörgæsirnar fengu aukið líf með aðstoð tölvuvinnslunnar. Sagan er í stuttu máli sú að rannsóknarmað- ur er staddur á Suðurskautslandinu í litlum skúr þar sem hann fylgist með mörgæsum og atfeiii þeirra, sem síðar tekur stakkaskiptum! Þessi auglýsing hefur vakið mikla athygli og hefur verið sýnd víða erlendis. Concrete Film í London fram- leiddi auglýsinguna og leikstjóri var Anthea Benton. Japanskur leikstjóri og franskur herrailmur „í apríl unnum við með franska auglýsingafyrirtækinu Premier að auglýsingu fyr- ir L'Oreal þar sem verið var að kynna nýjan karlmannsilm. Leikstjórinn var japanskur, Saitoshi Saikusa. Þessi auglýsing var tekin á stóru svæði, allt frá Vík í Mýrdal og út á Reykjanes, en einnig í stúdíói Islenska kvikmyndaversins, Stúdíó Oskar, og var þessi auglýsing fyrsta verkefnið sem tekið var upp þar inni. I vor unnum við síðan auglýsingu fyrir Mobilix í Dan- mörku en það er símafyrirtæki. í þeirri auglýsingu fór forstjóri fyrirtækisins, sem er frönsk kona, með aðalhlutverkið því hún kom fram á milli myndskeiða og talaði til áhorfenda. Auglýs- ingin var unnin eins og fréttakvikmynd og átti að gerast víðs vegar um heiminn. Þeir bræður Arni Þór og Lárus Jónssynir Japanska poþpstjarnan Thorgal kynnt í íslensku umhverfi. Sannkall- aður víkingur. ■aá *• WT1B — Hausttískan hjá sþœnsku verslunarkeðjunni El Corte Inglés. Islenskt sumar í algleymingi, sennilega heldur kaldara en Spánverjarnir eiga að venjast. 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.