Frjáls verslun - 01.08.2000, Síða 156
VERSLUN
Æði sumarsins
Hlaupahjól ogPokémon teljast œði sumarsins hjá íslensk-
um börnum. Ætla má ab á aðeins nokkrum vikum hafi
verið seld hlaupahjól jyrir um 120 milljónir og Pokémon-
vörurfyrir yfir 100 milljónir.
Efitir Vigdísi Stefansdóttur. Myndin Geir Ólafsson.
I sumar hefur
borið mikið á
hlaupahjólum
sem ungir og
gamlir nota sér
til skemmtunar.
Þessi nýja „della“
hefur velt um 120
milljónum króna seinni
hluta sumars og í haust.
liti og má til dæmis nefna að TAL hefur eingöngu boðið upp á
appelsínugul hjól, en það er einkennislitur fyrirtækisins. Þar
bjóða menn pakka sem sam-
anstendur af hlaupahjóli,
Semec gsm síma og 1000
króna inneign á síma-
korti fyrir 15.900 krónur,
en ef síminn einn er
keyptur kostar hann
9.900 krónur en hjólið
ásamt inneigninni 8.900
sem þýðir þá að hjólið kost-
ar í raun 7900 krónur.
Mikill áhugi hefur ríkt á
þessum tilboðum og
sem dæmi má nefna
að á þremur dögum
seldust tæp 80 hjól á
þennan máta og var
handagangur í öskj-
unni við afgreiðsluna.
Vandað er dýrt Verð
hjólanna er nokkuð mis-
jafnt en þó er algengast
að þau kosti á bilinu
9.900-13.900 krónur. Ein-
staka aðlili hefur boðið þau fyr-
ir verð allt niður í 7.900 krónur
en hins vegar eru nokkrar
tegundir á rúmar 20.000
krónur eða jafnvel yfir
30.000 og þá ekki hjól með
mótor en þau kosta heldur
meira, eða um og yfir
60.000 krónur stykkið.
Þótt flest hjólanna sem
hingað koma séu frem-
ur vönduð, og þar af
leiðandi fremur dýr
miðað við það sem
sjá má á erlendum
netsíðum og blöð-
um, er nokkuð um
innflutning á
ódýrum og
Seinni hluta sumars hefur
mátt sjá krakka á öllum aldri,
jafnvel einnig fullorðna, þjóta
um gangstéttir og götur á litlum
hlaupahjólum eða Scooters, eins og
þau heita í Bandaríkjunum þar sem
þau hafa þekkst í áratugi þó svo að held-
ur væri minna í þau lagt í gamla daga. Hlaupa-
hjólin hljóta að teljast æði sumarsins. Ekki bara hér á
landi heldur víða um heim þar sem þau þykja þægileg
til notkunar í borgarumferðinni, eru fremur ódýr farar-
máti og engin mengun af þeim, að minnsta kosti ekki
þeim sem ekki eru vélknúin.
I fyrrasumar mátti sjá hlaupahjól víða erlendis en
ekkert bar á þeim hér á landi fyrr en nú um mitt
sumar. Þá varð allt í einu n.k. sprengja; margir tóku
við sér á sama tíma og hófu innflutning á þeim.
Það borgaði sig svo sannarlega fyrir þá því það
var engu líkara en að fólk hefði beðið með öndina
í hálsinum eftir þessum hjólum, slík voru lætin
og slíkar biðraðirnar þar sem fréttist af hlaupa-
hjólum til sölu. Sumar verslanir náðu ekki einu
sinni að koma sendingum sínum inn á gólf, þær
fóru jafnóðum og tekið var af sendibilnum og
jafnvel heyrðust óánægjuraddir þegar einhver
keypti fleiri en eitt hjól eða tvö.
Appelsínugult hjá TAL Hjólin sem hingað eru
flutt eru yfirleitt úr áli og þau bestu úr léttu flug-
vélaáli. Algengasti liturinn er grár en
þó má sjá nokkra aðra
156