Frjáls verslun - 01.08.2000, Page 157
Pikachu er vinsœlastur litlu jaþönsku skrímslanna. Þessi guli til hœgri, svona fyrir þá sem ekki þekkja fyrirbœrið. Veltan er rúmlega 100
milljónir á nokkrum mánuðum og munar um minna.
Eftir því sem næst verður komist hafa verið seld um það bil 12.000 hjól á land-
inu í sumar og sá reiknað með því að meðalverð þeirra sé um 10.000 krónur
hafa landsmenn eytt 120 milljónum í hlaupahjól frá sumarbyrjun.
SVO koma jólin Flestir innílytjendur eru
sanimála um að æðið sé ekki búið, jóla-
gjafamarkaðurinn sé eftír þótt veður á
þeim tíma árs hvetji ekki beinlínis tíl notk-
unar á hlaupahjólum. Enn eigi stórir hóp-
ar eftír að koma inn á þennan markað og
sífellt sé verið að breyta og bæta útlit og
gerð hjólanna þannig að næsta vor megi
eiga von á að salan aukist. Þó eru ekki
allir jafh vissir og minna á að ýmsar dellur
hafi komið upp og verið fijótar að falla
Þorleifur Kristinn Alfonsson, sölumaður hjá Eskifelli, flytur inn og selur Pokémon sþil og leik-
fóng.
óvönduðum hjólum og segja þeir sem til þekkja að fólk komi
og kaupi vandaðri hjól eftir að hin hafa enst í nokkrar vikur.
Þótt stærsti viðskiptavinahópurinn sé börn á aldrinum 6-
14 ára er nokkuð um að foreldrar, jafvel afar og ömmur, kaupi
sér hjól um leið og barnið fær sitt. Heldur er þó óalgengt að
báðir foreldrar kaupi sér hjól, yfirleitt er
látið nægja að annað eigi slíkan grip.
VDO og Morgunblaðið ætla að gefa pari
nokkru tvö hlaupahjól en þau ætla í
Interrail ferð um Evrópu og ferðast um á
hlaupahjólum í bland. Trúlega ætla þau
senda ferðasöguna heim og segja þá frá
því hvernig gengur að ferðast um á hjól-
unum.
þegar áhuginn hafi snöggminnkað eða horfið hjá neytendum.
Þá sé eins gott að eiga ekki stóran lager af óseljanlegum hjól-
um.
Nokkrir innflytjendur eru stærstir og má þar nefna Örninn,
sem býður upp á vönduð hjól, VDO, sem selur í heildsölu til
157