Frjáls verslun - 01.08.2000, Síða 159
Bræðurnir Ormsson flytja inn og hafa
einkarétt á tölvuleikjunum og einnig sýn-
ingarrétt í sjónvarpi en RUV mun ætla að
taka teiknimyndaþætti til sýningar í haust
börnunum vafalítið til óblandinnar
ánægju. Það hefur tafið nokkuð fyrir sýn-
ingu þáttanna að RUV vill láta íslenska
nöfnin á skrímslunum en það þykir hvorki
seljendum né framleiðendum gott því þau
eru þekkt undir sínum nöfnum og hefur
hvert sína eiginleika, góða eða vonda.
„Börnin þekkja þessi nöfn út og inn og
eru alveg með það á hreinu hvað hver ger-
ir,“ segir Gunnar Ingvarsson, innkaupa-
stjóri hjá BT, „og ef á að þýða nöfnin er Is-
land eina landið í heiminum sem það ger-
Nexus hefur ákveðið forskot en fyrirtcekið hefiir sett upp leikja- og keppnissal við hlið versl-
unarinnar og verið er að kenna spilið og keppa í því þar.
Viðskipti í skólum „Það kom mkill kippur í söl-
una þegar skólarnir byrjuðu og má segja að þá
hafi hún íyrst verulega farið í gang. Krakkarnir
eru að skipta og spila í skólanum og oft mikið fjör
við það.“ segir Guðmundur Sigmundsson, fram-
kvæmdastjóri hjá Blaðadreifingu. „Við dreifum
spilunum víða en verðum að fara varlega því á
þeim er skilafrestur eins og blöðum og tímaritum
og ef salan fellur skyndilega stöndum við uppi
með illseljanlegan lager."
Það er einmitt vandmálið sem innkaupastjórar
eiga við að stríða. Æði fara jafn skyndilega þau
koma og oft hafa menn lent í því að eiga mikinn
lager ef ú'minn hefur verið misreiknaður. Hins veg-
ar er ekki gott ef vöruna skortir lengi á meðan
æðið gengur yfir, það skilar sér í því að aðrir græða
og hárfína línu þarf því að ganga í þeim málum.
^p!x;nlxP og
Spila eða harka? Hér á landi hafa börnin
helst notað spilin í hark og skipst á þeim en hægt er að velja
um 130 fígúrur í ýmsum útgáfum. Dálítið hefur borið á því að
yngstu krakkarnir hafi farið halloka í viðskiptunum og stund-
um komið upp grátur vegna þessa. Foreldrar eru mishrifnir af
þessu æði enda ófúsir að eyða mörgum þúsundum króna í
pappirssnifsi sem eftir nokkra mánuði verða verðlaus með öllu
og hafa varla söfnunargildi. Varlega áætlað, miðað við upplýs-
ingar frá söluaðilum, er hægt að hugsa sér að þessi markaður
hafi fram í byrjun októbermánaðar náð vel um 100 milljónum
króna ef hægt er að reikna með því að flest börn á aldrinum 6-
12 ára séu aðalkaupendurnir og hvert barn hafi að meðaltali
eytt um 2.000 krónum í Pokémon af einhverju tagi. Tölur frá
innflytjendum styðja þessa áætlun en hafa ber í huga að þetta
æði er rétt að byrja að grípa um sig hér á landi og á eftir að
verða viðameira, um það eru flestir sammála og telja kvik-
myndina, sem sýna á í haust, og sjónvarpsþættí
eiga eftír að kynda vel undir sölunni. Nexus hefur
ákveðið forskot en fýrirtækið hefur sett upp leikja-
og keppnissal við hlið verslunarinnar og verið er
að kenna spilið og keppa í því þar. Mikil aðsókn
hefur verið frá upphafi en salurinn er opinn á laug-
ardögum og er verið að vinna að þvi að fjölga opn-
unardögum.
Fleira en spil Þótt spilin séu það sem mest er selt af og mest
ber á er ótal margt annað sem í þessu æði felst og sennilega
fæst af því komið tíl Islands í nokkrum mæli. Límmiðabækur
og límmiðar eru að byrja að festa sig í sessi, stílabækur, ritföng
og skólatöskur hafa sést og eitthvað er farið að flytja inn af fatn-
aði. Dúkkurnar, eða skrímslin sjálf, eru auðvitað tíl og líklega
eigum við eftir að sjá leikfangaverslanir fullar af Pokémon leik-
föngum fyrir jólin ef æðið heldur áfram tíl þess tíma, sem raun-
ar allt bendir tíl. Gífurlegt úrval er af þessum leikföngum og
varla hægt að ímynda sér veltuna sem orðið getur hjá þeim
sem „réttar" vörur hafa því enginn vill að blessað barnið þurfi
að líða týrir það að eiga ekki það sama og hinir. Það lítur þvt allt
út fyrir að þessi markaður, sem nú þegar hefur náð 100 milljón
króna markinu, muni, þegar árið er gert upp, verða að minnsta
kosti 150, ef ekki 200 milljónir. B3
Petta er kortið sem
einfaldar allan rekstur
á bílum
•'jýiUíL&v.. -•
t-öiíSL. : \ •Níf&'zÆi'-N;'- ■ . i
Manaðarlegur reikningur og yfirlit
Öruggt kostnaðareftirlit
zxmsnsiœ *.• •-
Allur bílakostnaður á einn reikning
Afslattur hjá um 60 fyrirtækjum
Þú færð upplýsingar um Olískortið í síma 515 1141 og á www.olis.is
159