Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 4
4 AlþýðuMaSiS 21. ágúst 1969 MINNIS- BLAÐ BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 kl. 9—12 f h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár- bæjarhverfi kl. 1.30—2.30 — (Börn), Austurver, Háaleitis- braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar; Blesugróf kl. 2.30 —3,15. Árbæjarkjör, Árbæjar hverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar: Álftamýrar- skóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laug —Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. arás kl. 5.30—6.30. Dalbraut Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn). — Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. □ Sóð í London og New York í diskótekunum — keðjubeltið og heilmikið af kögri — alveg í' anda hausttízkunnar ’69 — hSnnar sígaunalegu hausttízku! I Mjög auðvelt að útbúa þetta njeð því að setja einn kögur- dúsk við hvern hlekk í keðj- unni. Nýtízkulegt, ékki sa'tt? New York, London ’69. BLÓÐSÖFNUN RAUÐA KROSSINS □ Blóðs öfnurtarbi f re i ð Rauða kros3 íslands verðiur í Grafarmesi þriðjudaginn '19. ágúst og í Ólafsvík miðvikiu- dagi'nn 20. ágúst. — Fólk á þessuim stöðum er vinisamleig- ast beðlð að stuðla að því að mikið safnist af blóði. Bjargið lífi. Rauði kross íslands. HEILSUVERND 4. HEFTJ 1969 er nýkomið út. Ur efni ricsins md mafna: Frii'jmrlíf og frumustörf eftir Jónas Kdstjániæan. HugbiSimgar um starf og stafnu NLFI eftir Árna Asbjarnarsson. Ur sögu j'urtaneyzluninar eftír Björn L. Jónsson. Eins og þú sáir eftir Niels Busk. Hvað kostar hjartaígræðsla. Uppskriftir, Pálína R. Kjartans- dófitir. Á víð og dreif, o. m. fl. — Ferðafélagsferðir á næstunni. Á föstudagskvöld: Kj alvegur. Á laugardag: Hítardalur Þórsmörk Landmannalaugar Veiðivötn. Á sunnudagsmorgunn kl. 9 Vz: Gönguferð á Esju. 28___31. ág. Hringferð um Hofsjökul, (gist í sæluhúsum félagsins). Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Frá Sumarbúðum Þjóðkirkj- unnar. Upplýsingar um heimkomu úr sumarbúðunum föstudaginn 22. ágúst. Frá sumarbúðunum í Reykja- koti við Hveragerði verður væntanlega lagt af stað kl. 14. Hópurinn kemur þá til Reykja- víkur kl. 15. Komið verður að Umferðamiðstöð íslands. □ Eftirtalin númer hlutu vinninga í happdrætti Bústaða- kirkju: 1051 Ferðir og uppihald á Mallorka í 17 daga fyrir tvo. 174 Fiugferð til New York og til baka. 1206 Flugferð til Kaupmanna- hafnar og til baka. 2777 Jólaferð með Gullfossi til útlanda. 2487 Öræfaferð. 1654 Öræfaferð. 23 Fjallabaksferð. 2030 Fjallabaksferð. Upplýsingar í síma 36-208. Langholtssöfnuður. Bræðrafélagið gengst fyrir skemmti- og berja-férð fyrir börn á aldrinum 7—12 ára, sunnudaginn 31. ágúst. — Lagt af stað kl. 9 árdegis frá safnað- arheimilinu. Farmiðar afhentir 23., 24. og 28. ágúst kl. 5—7. Upplýsingar í síma 35-944 og 83-451. FLUG FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Fimmtud. 21. ágúst 1969. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Lundúna kl. 8 í morgun. Væntanlegur affii ur til Keflavíkur kl. 14,15 1 dag. — Vélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15:15 I dag, væntanleg aftur til Kefla- víkur kl. 23,05 í kvöld, fra Kaupmannahöfn. — Vélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Húsavík- ur, fsafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. t AKRANESVÖLLUR: ÍA-b - Víkingur-b í kvöld, fimmtudag 21. ágúst, leika: Mótanefnd. Barnasagan HJALÍI HJÁLPFÚSI □ íþróttaleiðtogarnir hér vilja ekki blanda saman íþróttum og pólitík. Um það er líka bezt að láta gestgjafa þeirra í Grikk landi eina . . . □ Eldflaugar eru merkiieg tæki. Þær hafa gert þremur mönnum kleift að komast í tunglför, en gætu sem hægast veitt milljónum ókeypis jarð- arför . . . Anssa érabelgur Hvernig komstu í gegnum læknadeildina? — Við komum eins fljótt og við getum, sagði Bý- flugna-Gunna, — en ég verð að hjálpa Hjalta til að kcima öUu í röð og regilu í ihúsinu aftur. Þú sérð, að við höfum óiagað mikið fyéir honum. Og svo verð ég að líta eftir 'býflugumum, ef ég á að fara í annað þorp. Ég get varla orðið tiibúin fyrr en einihverntíma upp úr hádeginu, systir góð. — En litlu stúlkurnar eru álveg fatalausar, sagði isystirin. —. Ekki geta þær gengig í gömlu fötunum hans Hjalta. — Saumið þið okkur föt úr gluggatjöldunum hians Hjalta ,-siagði ein Iitla stúlkan og 'be-nti um leið á bláu fallegu tjöldin, sem héngu fyrir glugganum. Það y-rðu svio fjarskalega falleg föt úr þeim. — Hvaða vitleysa, sagði Býflugna-Gunna. — Ógur- teg fr'ekja getur verið í þér, barn. Nei, stúlkur mínar þið vierðið að vera í gömlu fötunum, sem Hjalti gaf ylkkur. Ég he'ltí, a-ð það salki ekki, þó að fólk Wlæi að ykkur í einm eða tvo daga. Litla stúlkan fór að gráta, og Hjalta féll afar iDa að sjá bað. Mér má standa á sama uim fallegu gluggatjöldin mín úr því, sem komið er, hugsaði hann m'eð sér. Kóngur- inn kemur aldrei til mdn, hvort eð er. Jú, ég tek nið- ur gluggatjöldin Og meðan Býflugna-Gunna er að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.