Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 21. ágúst 1969 5 Alþýðii blaðið Fmmkvrcm dast j ó rl: Þórir Sœmundsson Ritstjón: Krístjón Bcrsi ólafsson (ibj Frcttaatjóri: SÍKurjóa Jóhannsson Auglýsiitfnstjórí: Sigurjón Ari Sigurjónsson tltgcfnndi: Nýja útg&fufclagið Prcnsmiðja AlþýðublaSsiiut Irmrásin i Tékkóslóvakíu í dag er liðið ár frá því herir Varsjárbandalágsms réðust, gráir fyrir járnum, inn í Ték'kóslóvakíu og íhertu á ný þrælahelsi alheimskommúnismans að 'hállsi iþjóðarinnar. Með hagsmuni kommúnismans fyrir aug- um var rifinn upp með rótum sá vísir almennra mann- réttinda;, sem náð hafði fótfestu með'ál tékknesks al- imúga um nokkurra mánaða skeið. Að villja þeirra ráðamanna, sem stjórnað hafa orðum og athöfnum ko'mmúnista, nær og fjær, var frelsisþrá tékknesks almennings kæfð í fæðingu undir fargi rúíssneskra vopna. Ástæða ofbeMisins, aflvaki vopnaðrar árásar Var- sjárbandalagsríkjanna fimm á eina af bandalagsþjóð- um sínum var sú sannfæring æðistu 'stjómenda al- [heimskommúnismans, að kommún'islminn hlyti að vera á undanhaMi í ríkjum, þar sem ailmenn mannrétt- ind'i hefðu náð einhverri fótfeístu. Því var frelsisvon þjóðar kramli'n til dauðs undir járnhæl vopnaðra árásarsveita, því voru griðrof gerð, •— sjálfstæðisþrá vanmáttugs nágranna hrakin og hædd í skjóli glottandi fal'lbyssukjafta. Kommúnism- inn, hinn ógnþrungni örlagavalldíur þjóðanna austan járntjaMs var í hættu, því að frélsisvonin hafði vakn- að í brjósti þjakaðrar þjóðar og brotið sér brautina fracm. Hafa nokkrir andstæðingar kommúnismans kveð í ið upp yfir honum þyngri dóm en kommúnistar f sjálfir? Geta þeir lýðræðissinnar í löndum hins frjálsa f heims, er starfað hafa við hlið kommúnista og unn- f ið að auknum áhrifum þeirra, — geta þessi öfl fagn- f að öðru meira en því, að þrátt fyrir atbeina þeirra 5 hefur kommiinistum í þessum hlutum heims ekki r tekizt ætlunarverk sitt? Ve'gna þe'ss' eins, að sú ætlan hefur ekiki náð fraun - að ganga, eru freíllsi, lýðræði og almenn roannréttindi " en(n við lýði í þessum ríkjum. - Leikbrúðurnar r Örlög tékknesku þjóðarinnar, örvæntingarfull en vonlaus barátta hennar’ fyrir frelsi sínu og framtíð hafa vakið djúpa samúðarkennd í brjóstum megin- þorra Íslendinga. Opinber af staða ýmissa ísienzkra1 kommúnista hefur ienda mótazt af því, að þeir verða áþreifanlega varii- við hug íslenzku þjóðarinnar í þessum efnum. Margir þeir hinir söm'u, sem fordæmdu „tilfinningaseimi“ þeirra, er andmæltu ofbeldisárás Rússa á Finna á sín- um tíma, stóðu hvað harðast með yfirboðurum sínum , í Moskvu þegar frelsisþrá alþýðunnar í Austur-Berlín var 'barin niður með vopnavaMi og iétu engan bilbug á sér finna, þegar sjálfstæðisbarátta Ungverja var kœfð í bióði, reyna nú að hrópa hæst al'lra í fordæm- • ingunni á framferði Varsjárbandalagsríkjanna í m HEYRT OG SÉÐ ... 9 FLÓKIN SAMBÖND . □ ÞaS er stundum erfitt að fylgj (54 ára), sem er raunar kvæntur ast með hjónaböndum og öðrum systur Jackie Onassis, Lee Raazi tengslum meðal „þotuklíkunnar“ will. En Lee umgekkst Onassis svonefndu, og hér kemur nýjasta áberandi mikið þangað til hann dæmið um breytingar á því sviði-. Charlotte Ford, dóttir bílakóngs ins Henry Ford I), 28 ára að aldri, var gift gríska skipaeigandanum Stavros Niarchos um 15 mánaða skeið. Fyrri kona hans var Eugen ia, systir Tinu, sem var fyrri kona Onassis, svo að hinir voldugu grísku auðjöfrar voru svilar um tíma. Nú er hinn fráskildi Niarchos farinn að vera með Maríu Gabri- ellu, prinsessu af Savoia. Og Char kvæntist JacKie, systur hennar. þótt fréttaritara slúðurdálkanna iotte Ford með Radziwill fursta O.s.frv. o.s.frv. Það er ekki furða fari stundum að svima. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m • Hægvirk þjonusla □ Virðuleg hjón komu á veitingastað hér í Reykjavík. Þjónn vísar þeim að borðinu, er þau höfðu pantað, réttir matseðilinn fram og segir um leið: „Við erum þekktir fyrir að framreiða mjög góða pnigla.“ „Ég veit það,“ seg ir þá frúin. „Einn þeirra þjóiiaði okkur til borðs síðast er við komum hing- að “ í m s m m 9 Tékkóslóvakíu. | E'niga'n undrar þessi aflstaða ýmissa kommúnilsta nú.| Þeim er fyllilega kunnugt, að öll ítök kommúnista á| íslanidi eru í voða, —og mikið skal til mikflis vinna. ( Þegar fyrnast fer yfir atburðina í Tékkóslóvakíu^ er þess sjálf'sagt ekki langt að bíða, að íslenzkir komœ( únistar taki unld'ir boðískap „friðflytjendanna“ þriggja{ frá Austur-Þýzkalaudi, — efcki sízt elftir að ríklilsstjórn í Husaks hefur fonmllega beðizt afsökunar og lýst allrií sök á hendur löndum isínum. ( Verður sjálfsagt ekki torvelt að sannfæra yfirboð-^ arana í Moskvu um það á næsta friðarþingi, hví leik-( brúðumar ísl'enzku hafi brugðlið svo seint við í fyrst unmi, þegar kippt var í strenginn. 1 2 ’ 2 >□ Sammy Davis jr. er alhlióaw ^leikari. Hann hefur nylega fengióG' Jhlutverk í bandarískri sjónvaips-® ^kvikmynd, þar sem hann leikur® |hvítan þjón. 0 m • «»•••••••••• □ John Lennon er vinsælastur bítlanna um þesar mundir sam- kvæmt nýafstaðinni skoóanakönn un í Englandi, en hingaó til hefur Paul Mc Cartney verió talinn þeirra vinsælastur. Hinir geta glatt sig yfir því, að Lennon er þeirra fátækastur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.