Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 8
8 Al'þýðu'bl'aðið 21. ágúst 1969 □ Fimm ár eru nú liðin síðan Harold Wilson tók við stjórnartaumunum í Bretlandi. í byrjun bundu menn miklar vonir við hann og stjórn hans, en bær vonir hafa flestar brugðizt og nú telja flestir útilokað, að verkamannaflokkurinn haldi velli í næstu kosningum. Hvað veldur þessu? Því hefur verið svarað á margan hátt, eitt þeirra svara er meðfylgjandi grein, sem er eftir Per Edgar Kokkvöld cg birtist nýlega í Aíbeid- erbladet, aðalmálgagni norskra jafnaðarmanna. Það er alls ekki víst, að menn séu sammála ýmsu því, sem haldið er fram í greininni, endá er þar f jallað um efni sem seint mun von til, að allir hafi sams konar skoðun á. □ STJÓRNMfiLAFERILL Harolds Wilsons síSustu tíu árin hefur leg- ið í hring. Hann hefur verið kall. aíur samvizkulaus tækifærissinm, pólitískur töframaður og nú síðast hrakfallabálkur. Allar hafa þessar lýsingar verið settar fram af jafn miklum sannfæringarhita. Frá því að vera dálítið grunsamlegur og valdafíkinn meðlimur í skuggaráðu neyti Gaitskills kom hann eins og fellibylur inn á stjórnmálasviðið sem leiðtogi stjórnarandstöðimnar og síðar sem forsætisráðherra. fl svipstundu breyttist hann í stjorn vitring úr pólitíkusi. Aðeíns „háð- fucrlar og sárhyggjumenn" drógu stjórnvizku hans i efa. Nú lítur þjóðin á hann sem hrakfallabálk og aftur eru það einungis „háðfugiar og sérhyggjumenn" sem eru ann- arrar skoðunar. Sem oftar er sannleikurinn ein- hvers staðar mitt á milli. Það gef- ur ranga mynd af Wilsori að líta á ilia'-n sam svikulan og hálfan lienti sttfnumann. Sú mynd er álíka röng cg töframar.'njtrúin forðum. Lofið iþá 'ikaut eins mikið yfir markið og kstið nú. Skýringuna er annars staðar að finna. Menn segia enn . að þegar brezki v'erkaiman'naflokkurinn kaus á milli HaroJds Wilson og Georges Browns 1963 hafi valið staðið uni annars vegar „kaldan röklbuga“ og ,jheitt hjarta“, rö'klhuga Wifcons og hjart'a Brawns. Þetta er alrangt. Það cm’ fyrst og frefhst er að Wilson er ■það, að hann er angan. veginn sá Laldi röklhyggjumiaður, sem hann var einu sinni talinn vera. Því fer svo fjarri að hann . sé rökhyggju- nraður, að hann reynir sjaldan að srá lengra frarn em til næsta dags. I stiórnmálastarfi- Wilsons er vika ciMfðawími. Hann er alls ekki dæmi igerður tæknikrati, heídur miklu fremair fær söhiimaður. Wilson læt- n r málin hafa sinn gang og treystir því að hann geti fremur bjargað hlutunum við tneð yfirborðskennd Aðalfundur prestafélags □ Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða var haldinn á Þing- eyri dagana 26.—27. júlí s.l. Mættu þar 7 prestar af 8 á fé- lagssvæðinu. Aðalmál fundarins var Alt arisgangan og hafði sr. Tómas Guðmundsson á Patreksfirði framsögu í því. Urðu miklar umræður um málið. Önnur kirkjuleg mál bar þar 'einnig á góma. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar; I Meiri áherzla á altarisgöngu Aðalfundur P.V. haldinn á Þingeyri 26.-27, júlí telur, að á helgihaldi þjóðkirkjunnax beri að leggja meiri áherzlu á altarisgönguna en , verið hefir um sinn, skuli að því stefnt, að kvöldmáltíðin verði megin- reglan í höfuðguðsþjónustu sunnudagsins og ekki undan- tekning eins og nú er. Prestakallið má ekki vera of fjölmennt Aðalfundur P.V. haldinn á Þingeyri 26.—27. júlí 1969 jleggur áherzlu á, að því að- eins fái presturinn gegnt hlut- verki sínu, að prestakall hans sé ekki óhæfilega fjölmennt. Fundurinn telur því óverjandi, að gildandi lög um mannfjölda þéttbýlisprestakalla, skuli ekki framkvæmd. Jafnframt minnir fundurinn enn. á nauðsyn þess, að frumvörp þáu, sem kirkju- þing hefir afgreitt til Alþingis, fái afgreiðslu án frekari tafar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.