Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 10
10 Alfþýðubl'aðiS 21. ágúst 1969 Bæjarhíó ÞAÐ BRENNUR, ELSKAN MÍN (Árshátíð hjá slökkviliðinu) Tékknesk gamanmynd í sérflokki, talin ein bezta evrópska gaman- myndin, sem sýnd hefur verið í Cannes. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 9. Tónafoíó Sími 31182 íslenzkur texti. LÍF OG FJÖR í GQMLU RÓMARBORG Snilldar vel ger? og leikin, ný ensk amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð. Myndin er í'litum. Zero Mostel — Phil Silvers Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SlMI 22140 TIL SÍDASTA MANNS (Chlika) Spennandi og frábærlega vel leikin litmyntí um baráttu Indíána og hvítra manna í N Ameríku. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: Rod Taylor John Mills Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Hafaarbfó Sími 16444 BLÓÐHEFND DÝRLINGSINS Afar spennandi og viðburðahröð ný ensk mynd, um baráttu Simon Templars — Dýrlingsins — við Mafíuna á Ítalíu. Aðaihlutverkið. Simon Templar, leikur ROGER MOORE, sá sami og leikur „Dýrling inn“ I sjónvarpinu. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Síml 38150 TÍZKUDRÖSIN MILLIE 1 Víðfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verð- laun fyrir tónlist. Julie Andrews Sýnd kl. 5 og 9. Kópavogsbíó Sími 41985 ÉG OG LITLI BRÓÐIR Bráðskemmtileg og fjörug ný dönsk litmynd. Dirch Passer Poul Reichardt Sýnd kl. 5.15 og 9. Stjörnubíó Simi 18936 íslenzkur texti. DÆMDUR SAKLAUS Hörkuspennandi amerísk stórmynd i í Panavision, Technicolor, með úrvals leikurum. Marlon Brando. Endursýnd kl. 9. ÉG ER FORVITIN — GUL íslenzkur texti. Þessi heimsfræga, umdeilda kvik- mynd sýnd kl. 5 og 7. Stranglega bönnuð börnum yngri en 16 ára. VEUUM ÍSLENZKT-|1 ÍSLENZKAN IÐNAÐ Nýja foíó íslenzkir textar. MODESTY BLAISE Ævintýramyndin viðfræga um heims ins fallegasta og hættulegasta kven ] njósnara. Sagan birtist sem fram haldssaga í Vikunni. Monica Vitti Terence Stamp Dirk Bogarde Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Það endaði á morði (The Honey Pot) Spennandi amerísk mynd f litum með ísl. texta. Rex Harrison Susan Hayward. Sýnd kl. 9. i EINANGRUN FITflNGS, KflANAR, ci.fl. ti! hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Réttarholtsvegi 9, Slmi 38840. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <ÞÞ I TROLOFUNARHRINGAR j , IFIjót afgréiSsla í Sentíom gegn póstkr'öfú. GUÐM ÞORSTEINSSON. gullsiniSur BanirastrætT II, ÖKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Pljót og örugg þjón- usta. Lát.ið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling l l I i $ I: f ‘ I t ! SIGTUNI 7 — SriMI 20960 BÝR fiL STIMPLANA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYJT ÚRVAL AF 5TIMKILVÖRUM | i son o. fl. syngja með kór og hljómsveit Tónlistarskólans í 20.35 Fréttir frá furðuheimum. Róm; Georg Solti stjórnar. Sveinn SigurðSsön ritstjóri flytur erindi. 20.55 Aldarhreimur. — Þáttur með tónlist og tali í umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndar mál Lúkasar“ eftir Ignazio Silone. Jón Óskar flytur. (5) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur les (6) 22.35 Kvöldtónlerkar. Fiðlu- konsert í A-dúr op. 101 eftir Max Reger. Hedi Gigler leik- ur með hljómsveit Regerhá- tíðarinnar í Recklingshaus- en 1966. Hubert Teishei;t stj. 23.20. Fréttir í stuttu máli. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 22. ágúst 20.00 Fréttir 20.35 Nánir aettingjar. Síðasta myndin í flokknum „Svona erum við“ fjallar um apana og „mannlega“ hegðun þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Grin úr gömlum myndum Kynnir Bob Monkhouse. Þýð. Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Harðjaxlinn. Ætlið þér að vera lengur? Aðalhlutverkið leikur Patrisk McGoohan. Þýðandi Þórður Örn Sigurðsson. 22.15 Erlend málefni 22.35 Enska knattspyrnan. — Sýndur verður leikur Nott- ingham Forest og Leeds United sem leikinn var laugai'dag- inn 16. ágúst. 23.20 Dagskrárlok. KENNARAR Kennara vantar að barna- og unglingasikiólan- um, Þorlák'shöfn. Húsnæði fyrir 'hendi. Nán- ari upplýsingar gefa formaður skólanelfndar í síma 99-3632 og skólastjóri í síma 99-3638. Skólanefnd. | HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — KlæSi gömul húsgögn Urval af góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgum litum - Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTi 2 — SiMI 16807. ÚTVARP SJONVARP ■ - ÚTVARP FIMMTUDAGUR 21. ágúst 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Gúðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 1935 Víðsjá. Þáttur í umsjá • Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 „Vilhjálmur Tell“, for- leikur eftir Rossini. Sinfóníu hljómsveitin í Detroit leikur; Paul Paray stjórnar. 20.15 Kirkjan í starfi. Séra Lárus Halldórsson annast þáttinn. 20.45 Einsöngur í útvarpssal. Sigurveig Hjaltested syngur ísl. lög við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 21.25 Gildi geimferða. Dr. Þor- steinn Sæmundsson flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur les (5) 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pét- ursson og Jón Þór Hannes- son kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu máli. FÖSTUDAGUR 22. ágúst 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Magnús Þórð- arson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Óperutónlist. Þættir úr „Grímudansleiknum“ eftir Verdi.Carlo Bergonzi, Giu- letta Fimionato, Birgit Nils-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.