Alþýðublaðið - 29.09.1969, Page 16

Alþýðublaðið - 29.09.1969, Page 16
Aiþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími 14906 Pósthálf 320, Reykjavík. Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði □ MiKiil og harður atgangur var í EliiSaánum í gær og undruðust menn mjög, hve óhemju magn af laxi var á bví litla svæði, sem kembt var. Á minni myndinni er verið að setja laxa í ker, sem tengf. var aftan í jepna. Laxarnir vc;u síðan teknir úr kerinu og settir í klakþróna. Hin myndin sýnir félaga í Stangveiðifélagi Reykjavíkur hreinsa úr netinu. Veiddu 1500 iaxa! □ Félager úr Stangveiðifélagi íslands tóku sig til í gær og veiddu í ’.'Set 1500 laxa í Elliðaánum. Ekki var ætlunin að bera þessa laxa á borð, heldur voru þeir fluttir lifandi í sérsíakar þrær, þar sem þeir verða geymdir fram í nóvember- mánuð, en þá verða þeir kreistir. Verður þá eitthvað af löxunum merkt og öll- um sleppt lausum aftur. Laxar þeir, sem veiddir voru í gær, veru allir mjög stórir og jafnir að stærð» þeir stærstu um 18 pund. // IÉ Lífið er dá- samlegt □ Út cr |komin bókin Lífið er dásamlegt — iminnisgrein- ar og ævisöguþættir Jónasar heitins Sveinssonar læknis. Ragnheiffur Hafsíein bjó til prentunar. en bókin sem er 223 bls. er igefin út hjá Helga felli. Á kápusíðu scgir m. a.: „Jónas Sveimson var þjóð- Ikunnur maður og einn litrik asti persónuC'eiki síns tíma. Hann var hinn mesti atoriku- oig athafnamaður með ríkan áihu'ga á iflestum þeim mlál- um, sem landi og þjóð máttu ’ að gagni verða, Hann lét sig . varða listir, viðskipti og 'aU Jónas Sveinsson. vinnumál enigu síður en lælkn isfræðina, og þegar hann slkrifaði í b'löð, kcim í Ijós, að hann var með ritfærustu mannium fyrir hugtkivæmni sína, ábuga og gamansemi. Og fyrir skýran og fjöriegan stíl. Hann gat líka sagt manna bezt frá, svo að tal hans leiftraði af lifstrú og samúð með manninum. Alllir þessir e'ginileiíkar og margir fleiri 'kostir njóta sín í hin- um fjcilbreyttu og einlkar mannlegu og mannúðilegu end urminningum hans“. — □ Meirihluti HafnfirSinga kaus aS fá vínveitingahús í bæinn. Myndin er tekin á kjörstað í gær. (G. Heiðdal) Framkvæmdastjóri Skiphóls, Rafn Sigurðsson, sagði í stuttu viðtali við AI- þýðublaðið í morgun, að kosningaraar h efðu gengið vcnum framar, ekki hefði verið búizt við svo mikilli kjörsókn og raun varð á, en úrslitin sýndu hug Hafn- | firðinga. j Síldarsöltun í Reykjavík I Reylkjavík — VGK □ Síld var söltuð í Reykja- vík um helgma. Þorsteinn RE og Reyikjaborg lögðu upp sam ta'ls 110 les'tir hjá Bæjarút- igerð Reylkjavííkur og þar var.n 70—80 manns að söltun x gær. Saltað var í 5—6 ihíundruð funnur, en MuU gll= ans fór í 'frystingu hjá frysti- húsi Bæjarútgerðarinnar. Síldin var misjöfn að gæð- um. 'Siildina fengu bátarn r í Skerjad'júpi, skamimit frá Eldi ey, en þar hafa nöktkrir tát- ar fenigið síldarslatta undan- farin dægur. Mi'ög lítil afli. féiklksif á þessum slóðum í nótfc og einiungis v tað um 3—4 fc'ijte, nneð "slatta. 'Sf orimiur héfur verið á veiði svæði síldarskipajma í Norð- ursjö und'anfarna sólarhxi'nga og ektki hefur frétzt um síld velði í BreiðameXkurdfjúpi. —«■ ■ -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.