Alþýðublaðið - 08.11.1969, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.11.1969, Qupperneq 1
Laugard&gur 8. nóvember 1969 — 50. árg. 245 VaröveitiÖ húsiö | Reykjavík — ÞG □ í byggðakönaun á gömlu hverfum borgarinnar, ■ sem þeir Þorsíeinn Gunnarsson og Hörður Ágústs- } son eru senn að íjúka, er'meðal <annars eindregið lagt | til að Thors Jensenshúsið að Fríkirkjuvegi 11 verði r varðveitt. Eins og mönnum er kuinugt eru uppi á- I ætlanir um að rífa iþað eða flytja í burtu og reisa þar * stórbyggingu fyrir Seðlabankann, >og hefur þegar . farið fram samkeppni um útlitsteikningar að húsinu. 1 Sagði Þorsteinn í viðtali við blaðið, að hús þetta sé orðinn ómissandi hluti af umhverfi Tjarnarinnar, en einnig sé það merkilegt fyrir þann sem það byggði, Thor Jensen, og hefur 65 farasf □ Minnsta kosti 65 létu lífið og 30 slösuðust er sprenging varð í gullnámu skammt frá Jóhannesborg í Suður-Afríku í gær. Um ástæður slyssins hafði ekkert verið sagt í gær- kvöldi, én mennirnir sem fór- ust voru flestir að vinna við að grafa ný göng í námunni, þegar slys varð. Allir sem niðri í þessum nýju göngum voru fórust. Flestir þeirra sem biðu bana við slysið voru blökku- menn. hann greinilega byggt það af engum vanefnum. Sagði hann að húsið sé að visu ekkert. lista verk, en þó gott dæmi um þær tegundir bygginga, sem byggð- ar voru upp úr aldamótunum. Er í byggingunni tekið að láni ýmislegt úr klassískum bygg- ingarháttum, og þar er að finna einu jónisku súlurnar, sem dæmi eru um á íslandi. — Seg ir Thor svo sjálfur frá, að hann hafi farið niður á Landsbóka- safn og litið í ýmsar bækur um byggingalist en síðan fengið Einar Erlendsson til að teikna það að nokkru leyti eftir sinni fyrirsögn. f blaðinu í dag birtist viðtal við Þorsteinn Gunnars- son um niðurstöður bygginga- könnunarinnar. — Æfvinnulausir í Grundarfirði fá ekki sfyrk Vinna ekki Reyfkjavík — HEH □ Atvinnuleysisskráning fór fram í Grundarfirði fyrir nokkrum dögum. Um tuttugu manns skráðu sig þá atvinnulausa, en ólíklegt þykir, að nokkur þeirra fái greiddar atvinnuleysisbætur, þar eð enginn þeirra mun 'hafa haft nægilega mikla .atvinnu á árinu til þess að hafa rétt íil atvinnuleysisbóta. Stefán Helgason, fréttaritari vinnuleysisskráningu þar í Alþýðublaðsins í Grundarfirði, plássinu fyrjr nokkrum dögum tjáði blaðinu í gær, að við at- hefðu um tuttugu manns látið wiyrw BBBB WfTHFPI """llllii taSSTJAB SlSÆi Straumsvíkur- höfn afhent □ Beylcjavík VGK Straumsvíkurhöfn var form- lega afhent Hafnarfjarðarbæ í gær. í höfninni er 225 m. lang- ur viðlegukantur, en bryggjan öll frá landi er 400 metra löng og 50 metra breið. Allt að 50 þúsund lesta skip geta atliafn að sig í höfninni. Meginlilutverk hafnarmnar er, að taka við súr áli til álversins og miðað við 5 daga vinnuviku fara um 5000 tonn af súráli um höfnina á dag þegar álverið verður komið í fulla stærð, að því er Gunnar Ágústsson hafnarstjóri i Hafn- arfirði tjáði blaðinu I gær. Framhald hls. 3. Eggert G. Þorsteinsson, ráffherra, ásamt hafnarstjórn, skoffa Straums- víkurhöfn. > I Biafra deyja tvöþúsund á dag □ Þrátt fyrir auknar loftár- ásir á UUe-flugvöll í Biafra flytur Hjálparstofnun kirkn- anna þangað á hverri nóttu 200 tonn af matvælum og lyfjiim. Þetta nægir þó engan veginn til að koma í veg fyrir hungur dauðann í landinu, en talið er aff þar farist nú um 2 þúsund manns á dag. Lúterhjálpin sænska tilkynnti í gær að hún myndi auka veru lega framlag sitt til lrknarstarfs ins í Biafra, en þessi aukning þýðir að hægt er að kaupa tvær nýjar flugvélar, þannig að 17 flugvélar alls taki þátt í hjálp- arstarfinu. Af þessum 17 flug- vélum eru 8 norrænar. Á næstunni er ráðgert að flytja 250 alvarlega sjúk börn frá Biafra til Gabon en þar hef ur Hjálparstofnun kirknanna komið upp stærsta barnaheim- ili í Afríku, þar sem meðal annars er mjög fullkomið sjúkrahús. — tv 1 skrá sig atvinnulausa. Nú væri komið í ljós, að sennilega muni enginn þeirra öðlast rétt til at- vinnúleysisstyrks, vegna þesa að atvinna hefur verið svo lítil undanfarna tólf mánuði, að fólk hefur ekki náð þeim lág- markstíma í atvinnu, sem er skilyrði fyrir greiðslu atvinnu- leysisbóta. Þessi lágmarkstími er 1114 tímar í dagvinnu. All- flestir, sem stunda verkavinnu í Grundarfirði hafa aðeins haft um 1000 tíma í dagvinnu á sið ustu tólf mánuðum. — .J Halldór Laxness. Laxness breyíir Xristnihaldi' í leikrit □ Reykjavík ÞG Halldór Laxness er um þess- ar mundir að breyta skáldsögu sinni, Kristnihald undir jökli, í leikritsform, og tekur Leikfé- Iag Reykjavíkur það til sýn- inga á listahátíðinni næsta vor. Auk þeirra verka, sem þegar eru hafnar sýningar á, verða á verkefnaskrá Leikfélagsins i vetur Antígóna eftir Sófókle3, Þið munið hanri Jörund eftir Jónas Árnason, Totek eftir- István Orkény og Kristnihald úridir jökli. Þessutan verður börnunum sýnt um jólin leik- ritið Einusinni á jólanótt, sem byggt er á þulum eftir Jóhann- es úr Kötlum, og er það 300. verkefni Leikfélagsins. Leikhúsunnendur geta keypt sér áskrift að 4. sýningu leik- rits og sparað sér þannig fjórð ung gjalds. Hvert áskriftarkort kostai’ 750.00 kr. og gildir að fimm sýningum. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.