Alþýðublaðið - 08.11.1969, Side 4
4 Alþýðublaðið 8. nóvember 1969
MINNIS-
BLAD
Skipafréttir frá Skipadeild SÍS.
Ms. Arnarfell er í Rvík. Jök-
ulfell er í Rvík. Dísarfell er í
Ventspils, fer þaðan til Rostock
og Svendborgar. Litlafell er í
Rvík. Helgafell fer væntanlega
á morgun til Aabo og Klaip-
eda. Stapafell er í Rvík. Mæli-
féll lestar á Norðurlandshöfn-
ufn. Pacifie væntanlegt til Lon-
dpn 9. þ. m., fer þaðan til Rott-
erdam og Hamborgar. Crystal
S^an væntanlegt til London á
morgun. Borgund fer væntan-
lega 8. þ. m. frá Aalesund til
Húsavíkur.
Frá Nemendasambandi Hús-
mæðraskólans á Löngumýri.
Fjölmennið á handavinnu-
kvöldið þriðjudaginn 11. nóv-
ember kl. 8,30 í Félagsheimili
Húnvetninga, aLufásvegi 25. —
Stjórnin.
Hinn 'árlegi Ibazar Hús-
mæðrafélags Reytkjavíkur
verður að Hallvei'garstöðum,
kl. 2 laugardag. Þessi basiar
er handunnin af félagsfcon-
um og er því mijög miargt
fallegra m'unia, t. d. feluMsu-
strengir, púðar, barnaföt,
prjónles og margt fleira. —
Einnig matur og köklur.
Stjórnin.
EFTA
Framhald af bls. 1
frá því hvar næsti ráðherra-
fundur EFTA-landanna verði
haldinn. Samkvæmt reglunni
hefði hann átt að vera í Portú-
gal, en sænski ráðherrann er
sagður hafa farið fram á að
hann verði haldinn í aðalstöðv
unum í Geneve. EFTA-ráðinu
var falið að afgreiða málið, en
allt þykir benda til að fund-
urinn verði haldinn í Geneve,
eins og Svíar vilja. —
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðlr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smiðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Sídumúia 12 - Sími 38220
FLOKKSSTARM
BRIDGE, .
Bridge verður spilað í Ingólfskaffi n. k. laugardag
kl. 14. Stjórnandi verður Guðmundur Kr. Sigurðs-
son. iFólk er hvatt til að fjölmenna stundvíslega.
Spilað verður í efri sal gengið inn frá Ingólfsstræti.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
Næturvarzla í Stórholti 1.
Garðsapótek, vikun'a frá 8.—14.
nóvember.
Sunnudaga- og helgidaga-
varzla apóteka frá 8.—14. nóv.
í Apóteki Austurbæjar og Vest
urbæj arapóteki.
Áheit og gjaflr.
Áheit á Strandarkirkju, G.
B. kr. 1000,00.
Steinunn Jónsdóttir, framlag
til Rauða Krossins, kr. 1.000.
Mæðrafélagið
heldur bazar að Hallveigar-
stöðum 23. nóv. Félagskonur
eru vinsamlega beðnar að koma
gjöfum til Fjólu, sími 38411,
Ágústu, sími 24846 eða á fund-
inum 20. nóvember.
Myntsafnarafélag íslands.
Félags- og skiptifundur í
Hábæ kl, 3 sunnudaginn 9.
nóvember.
Kristniboðsfélag kvenna
hefur fjáröflunarkvöld í Bet
aníu, laugardaginn 8. nóv. —
Dagskrá; Kristniboðsþáttur,
Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. —
Ræða séra Guðmundur Óli Óla
son. Einsöngur og fleira. Sam-
koman hefst kl. 20.30.
Fenningarbörn Óháða safnað-
arins. — Séra Emil Björnsson,
biður börn sem ætla að ferm-
ast hjá honum að koma til
kirkju, kl. 2 á sunnudaginn og
til viðtals eftir messu.
Herjólfur er á leið frá Djúpa
vogi til Vestmannaeyja og
Reykjavíkur.
Herðubreið er á Austurlands
höfnum á norðurleið.
Baldur fer frá Reykjavík á
þriðjudaginn vestur um land
til ísafjarðar.
Árvakur er á Norðurlands-
höfnum á austurleið.
Herhergi óskast
Herbergi óskast til leigu fyrir ens'k hjón til
janúartloka. Upplýsingar í sím‘a 11765 (skrif--
stofutími).
fTilboð óskast í eftir-
farandi bifreiðar
og tæki:
1. Gas-jeppabifreið árgerð 1957
2. Caterpillar-veglhefill árgerð 1943
3. Volvo-sorphreinsunarbifreið árgerð
1954, án vélar
Ofangreint verður til sýnis í porti Vélamið-
stöðvar Reykjavíkurborgar mánudaginn 10.
nóvember.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri þriðju-
daginn 11. nóvember kl. 11.00.
iNNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Trf n nrY^
Kallinn kom inn á opinbera Sjálfumglöðum mönnum er
skrifstofu í gær og spurði hvort ekki sama um dóm annarra.
hér væru allir sofandi. Og auð- Þeir þurfa að deiia gleði sinni
vitað fékk hann ekkert svar. — með einhverjum. —
Anna órabelgur
BARNASAGAN
J
ÁLFAGULL
BJARNI M. JÓNSSON.
frá öllu.
Allt var þar eins og umhverfis höllina, og þegar
Björn kom þangað.
Álfarnir kinkuðu kolli hvor til annars, þegar þeir
sáu Guðrúnu og brostu.
— Við skulum nú ganga í höllina, mælti förunaut-
ur GiUðrúnar.
Þau gengu fast upp að klettinum.
— Hér skulum við drepa á dyr, mælti hann.
Þau lustu klettinn með sprotum sínum, en bergið
opnaðist fyrir þeim, svo að þau giátu bæði gengið
inn. ,
Guðrúnu sý’ndust gyðjur tvær standa sín hvoruni
megin við dyrnar. Þær höfðu ljósker í höndum og
‘héldu hátt svo albjart var inni.
— Þetta eru dyraverðir vori" T'-“ 1-'—“ —A------
inngönguna, mælti álfurinn. ,
Þau gengu nú í höllina og í veizlusai Konungs.
Þar var bjart inni. Og vörpuðu gimsteinar töfra-
ljóma um herbergið svo hVergi toar skugga á. Salur-
inn var alskipaður og sátu álfar við drýkkju. Hjö'l-
10-29
— Þetta tókst svo vel hjá þér að ég má til með
biðja þig um að blása upp fleiri.