Alþýðublaðið - 08.11.1969, Qupperneq 12
12 Allþýðublaðið 8. nóvember 1969
SJÓNVARP
Sunnudagur 9. nóvember.
18.00 Helgistund. Séra Jón Auð
uns dómprófastur.
18.15 Stundin okkar. Ómar
Ragnarsson syngur með und-
irleik Hauks Heiðars Ingólfs
sonar. — Níu ára börn í
Álftamýrarskóla föndra und
ir handleiðslu Freyju Jóhanns
dóttur. Baldur og Konni koma
í heimsókn. — Á Skansinum,
mynd úr dýragarðinum í
Stokkhólmi, 2. þáttur.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Ekkjan Sænskt sjónvarps
leikrit eftir Bertil Schiitt. —
Leikari nokkur og unnusta
hans hyggjast féfletta ríka
ekkju á næsta óvenjulegan
hátt.
21.50 Dalarapsódía Myndir úr
Dölum í Svíþjóð við sam-
nefnt tónverk eftir Hugo
Alfven. Filharmoníuhljóm-
sveit Stokkhólms leikur.
22.10 Frost á sunnudagi. David
Frost skemmtir og tekur á
móti gestum.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 10. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.30 f góðu tómi. Umsjónar-
maður Stefán Halldórsson. f
þættinum koma m. a. fram:
Sundkonurnar Ellen Ingva-
dóttir og Sigrún Siggeirsdótt
ir, Hjördís Gissurardóttir,
igullsmíðanemi, Geir Vil-
hjálmsson sálfræðingur, Björg
vin Halldórsson og Ævintýri.
21.10 „Fýkur yfir hæðir“
(Wuthering Heights). Fram-
haldsmyndaflokkur í fjórum
þáttum gerður af BBC eftir
samnefndri skáldsögu Emily
Bronte. - 1. þáttur - Horf-
in bernska. — Huch Leon-
ard færði í leikritsform. —
Leikstjóri: Peter Sasdy.
20.30 Maður er nefndur ...
Magnús Bjarnfreðsson ræðir
við Guðbrand Magnússon,
fyrrverandi forstjóra.
21.00 Á flótta. í blindgötu.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir
21.50 Svipmyndir frá Kaliforn
íu. Sænsk stúlka, smástirni í
Hollywood lýsir þyrnum
stráðri brautinni upp á
stjörnutindinn. Sagt er frá
elliheimili leikara og ann-
arra kvikmyndastarfsmanna,
og tveir leikstjórar á ólíkum
aldri bera saman starfsað-
ferðir sínar og árangur
þeirra. Brugðið er upp mynd
um af litríku mannfélagi Suð
ur-Kaliforníu.
22.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 12. nóvember
18.00 Þyrnirósa.
19.10 Hlé
20.00 Fréttir.
20.30 Það er svo margt ....
Kvikmyndaþáttur í umsjá
Magnúsar Jóhannssonar. —
Þættir úr safni Lofts Guð-
mundssonar, „ísland í lifandi
myndurn". Myndir frá árun-
um 1924 og 1925 m. a. af
síldveiðum, landbúnáði og
samgöngum.
21.00 Kúnstir. Fakírinn Harí-
das frá Hollandi leikur listir
sýnar í Sjónvarpssal.
21.1Ö Gídeon hjá Scotland
Yard. Brezk kvikmynd frá
árinu 195.9. Leikstjóri John
Ford. Aðalhlutverk: Jack
Hawkins, Anna Lie og Di-
anne Foster. — Erilsamur
starfsdagur Gídeons lögreglu
foringja.
22.40 Dagskrárlok.
I
Föstudagur 14. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.35 Munir og minjar. Grip-
irnir frá Jóni Vídalín. Þór
iMagnússon, þjóðminjavörður
sýnir og ræðir um nokkra
armaður Ásgeir Ingólfsson.
22.40 Dagskrárlok.
Laugardagur 15. nóvember.
16.10 Endurtekið efni:
Skyggnzt' um á Skjaldböku-
eyjum.
17.00 Þýzka í sjónvarpi.
17.45 íþróttir. M. a. leikur
Arsenal og Derby County í
1. deild ensku knattspyrnunn
ar.
20.00 Fréttir.
20.25 Eigum við að dansa? —
Heiðar Ástvaldsson, Guðrún
Pálsdóttir og nemendur úr
dansskóla Heiðars sýna
nokkra dansa.
20.50 Smart spæjari.
21.16 Lúðurhljómur í kvöld-
kyrrðinni. Kanadísk mynd
byggð á smásögu eftir Sin-
clair Ross.
21.30 Faðirinn. Eitt frægasta
leikrit sænska skáldsins Ágústs
Strindberg. — Strindberg
fjallaði tíðum í leikritum sín
um um hina eilífu baráttu
kynjanna, og er leikritið
Faðirinn um slík átök milli
riddaraliðsforingja eins og
eiginkonu hans. Þessi tog-
streita, sem einkum snýst um
dóttur þeirra, verður æ
miskunnarlausari og veldur
manninum vaxandi sálar-
kvöl. Þýðandi Ólafur Jóns-
son. (Nordvision — Norska
sjónvarpið).
23.20 Dagskrárlok.
ÚTVARP
Sunnudagur 9. nóvember.
8,30 Létt morgunlög.
9,15 Morguntónleikar: ítölsk
tónlist.
10,25 Rannsóknir og fræði.
Jón Hnefill Aðalsteinsson
fil. lic. talai’ við Einar
Bjarnason próf.
UTVARP
OG SJÓNVARP
22.00 Albert Schweitzer. Mynd
um lækninn og mannvininn
Albert Schweitzer, sem fékk
friðarverðlaun Nóbels árið
1952. Lýst er æsku hans og
uppvexti, margþættu námi
og ævistarfi hans í Afríku.
Þýðandi Gylfi Pálsson.
22.50 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 11. nóvember.
20.00 Fréttir.
gamla og dýrmæta muni,
sem hjónin Helga og Jón
Vídalín konsúll, gáfu Þjóð-
minjasafninu á sínum tíma
og varðveittir eru í svo-
nefndu Vídalínssafni.
2l!00 Pragballettinn. Frá sýn-
ingu ballettflokks Pragborg-
ar í ^jörgvin í voi;.
21.30 Fræknir feðgar.
22.20 Erlend málefni. Umsjón-
11.00 Messa í Selfosskirkju:
(hljóðritað s.l. sunnudag).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Að yrkja á atómöld.
Sveinn Skorri Höskuldsson
flytur þriðja og síðasta há-
degiserindi sitt; íslenzk
skáldsagnagerð eftir heims-
styrjöld.
14,00 Miðdegistónleikaiy
15,30 Kaffitíminn.
16.00 Fréttir. '
Á sunnudagskvöld verSur sýnt sænskt sjónvarpsleikrit, sem nefnist Ekkj.
an. Þetta er léttur og ápaugilegur gamanleikur eftir Bertil Schutt. Á
myndinni er Margareta Krc-ak í hlutverki ekkjunnar.
Framhaldsleikritið: „Börn
dauðans“ eftir Þorgeir Þor-
egirsson. Annar þáttur (af
sex); Pápískur reiknigaldur.
Höfundur stjórnar flutningi.
17,00 Barnatími:
Jónína H. Jónsd. og Sigrún
Björnsdóttir stjórna.
a. Tófan og endurnar. b. Söng-
ur og gítarleikur. c. Á Horn-
ströndum. d. „Björgunar-
sveit æskunnar,“ leikrit eftir
Kristján Jónsson.
18.00 Stundarkorn með finn-
ska söngvaranum Tom
Krause.
19.30 Hendur og orð.
Vilborg Dagbjartsdóttir les
ljóð eftir Sigfús Daðason.
19.40 íslenzk píanótónlist.
Jórunn Viðar leikur Svip-
myndir fyrir píanó eftir Pál
ísólfsson.
20,10 Kvöldvaka.
a. Lestur fornrita.
Kristinn Kristmundsson
cand. mag. les Halldórs þátt
Snorrasonar inn fyrri.
b. Kvörnin Grótti.
Þorsteinn frá Hamri tekur
saman þátt og flytur ásamt
Guðrúnu Svövu Svavarsd.
c. Til þín. — Þorsteinn Guð-
jónsson les ljóðaflokk eftir
Þorsfein Jónsson á Úlfs-
stöðum.
d. Einsöngur: Guðmundur
Jónsson syngur.
e. Laxárdalur í Dölum vestur.
Ágústa Björnsdóttir flytur
[efni, er hún hefur dregið
saman.
f. Þjóðfræðaspjall. Árni
Björnsson cand. mag. flytur.
22.15 Danslagafónn útvarps-
ins (diskotek).
Mánudagur 10. nóvember.
Ií2,00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðai’þáttur.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Endurtekið efni. Þáttur
Jökuls Jakobssonar frá 31.
júlí; Járnbrautarlestii’, sem
flytja mannleg örlög og ann-
an farm.
17,00 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skákþátt.
17.40 Börnin skrifa.
18,45 Veðurfr. Dagskrá
kvöldsins lesin.
19.30 Um daginn og veginn.
Pétur Sumarliðason flytur
þátt eftir Skúla Guðjónsson
bónda á Ljótunnarstöðunn.
19.50 Mánudagslögin.
20,20 Hvíta kanínan, smásaga
eftir Penelope Mortimer.
Sigrún Guðjónsdóttir les
fyrri hluta sögunnar, sem
Málfríður Einarsdóttir ís-
lenzkaði (Síðari hlutinn á
dagskrá kvöldið eftir).
20.40 Hörpuleikur; Osian
Ellis leikur.
20,55 íslenzkt mál.
21.15 Dansasvíta eftir Béla
Bartók.
21.30 Útvarpssagan: Ólafur
heigi.
22,00 Fréttir. Kvöldsagan
Borgir.
22,35 Hljómplötusafnið.
Þriðjudagur 11. nóvember.
12,00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Endurtekið efni: Matthí-
as Johannessen skáld flytur
eigin ljóð. Sveinn Ásgeirs-
son hagfr. talar um Gústav
Svíaprins og kynnir lög eftir
hann.
17.15 FrámburðarkennSla í
dönsku og ensku.
17.40 Útvarpssaga barnanna.
19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson
og Haraldur Ólafsson sjá um
Framh. á bls. 15