Alþýðublaðið - 08.11.1969, Page 13

Alþýðublaðið - 08.11.1969, Page 13
Alþýðublaðið 8. nóvember 1969 13 Vel samæft íslenzkt lið mætir Austurríki □ Undirbiíningur landsliðsins fyrir hinn þýðingarmikla leik við Austurríki í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í liandknattleik sem fer fram um næstu helgi stendur nú sern hæst. Óhætt mun að fullyrða, að sjaldan hefur íslenzkt lands- lið verið betur undirbúið fyrir landsleik. Æfingar stóðu yfir í allt sumar, æfingaleikir hafa farið fram og lið það, sem mæt- ir Austurríki er vel samæft, vafasamt er, að nokkuð lands- lið hafi verið betur samæft. Húsbyggjcndur ( Húsameistarar! Athugið! „ATERMO“ tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims Iþekkta Vestur- þýzka gleri. Framieiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Sími 16619 Kl. 10—12 daglega. Sigurinn ætti því ekki að vera öruggur gegn lítt þekktu austurrísku liði, en Austurrík- ismenn hafa ekki unnið marga fræga sigra i þessari íþrótt, þó að þeir eigi snjöllum íþrótta- mönnum á að skipa í ýmsum öðrum íþróttagreinum. Ekki er þó rétt að vera of sigurviss, þó að hæfilegt sjálfs- traust sé nauðsynlegt. Þjálf- ari íslenzka landsliðsins, Hilm- ar Bjömsson fór til Vínar ný- lega og horfði á Austuríkis-1 menn leika landsleik við Hol- lendinga. Austurríkismenn sigr uðu í báðum leikjunum og var- aði Hilmar við of mikilli bjart- sýni og telja verður nauðsyn- legt, ef sigur á að nást í báð- um leikjunum samanlagt, að ísland sigri í leiknum hér með töluverðum mun. Áhorfendur gegna þýðingar- miklu hlutverki eins og oft áð ur með kröftugum hvatningar- ópum. „Áfram ísland“ verður að hljóma frá fyrstu til síðustu mínútu. Það er ótrúlega mik- ilvægt, að leikmenn séu hvatt- ir. Slíkt hefur stundum brugð- izt. — ll-iin /i tnijary >jö(t l s.j.rs. ; Útboð - flutningur starfsfólks á Rjúpnahæð Flutningur starfsfólks á Rjúpnahæð. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN óskar eftir tilboðum í reglulegan flutning starfs- fólks pósts og síma allt að 5 mönnum til og frá Sendistöðinni á Rjúpnahæð og útvarps- stðinni á Vatnösendá. Ú'tboðsgögn liggja frammi á skrifstofu radíó tæknideildar, Landssímahúsinu við Auistur- völl, 4. hæð gegn 500,00 króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð k'l. 10 f. h. fimmtudag- inn 13. nóvember ,n. k. á sama stað. Póst og símamálastjórnin 7 Alþýðuflckksfélag Reykjavíkur: Félagsfundur verður haldinn n. k. mánudag kl. 8.30 s. d. í Iðnó. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. íslenzkur iðnaður og innganga íslands í EFTA. Axel Kristjánsson forstjóri Rafha hefur framsögu. 3. Önnur mál. Viðskiptamálaráðherra mætir á fundin- um. — ÁÍlir iðnrekendur og iðnaðarimenn :sem áhuga hafa á málinu, eru velkomnir á fundinn. STJÓRNIN DR. JENS KRUUSE flytur bókmenntaþátt í Norræna húsinu 'sunnudaginn 9. nóvember kl. 16.30. Brosið og dauðinn — Yrkisefni í danskri ljóðlist. Dr. Jens Kruuse les dönsk ljóð og talar um þau. BÍLASKOÐUN & STiLLING Skúlagotu 32 HJOLASTILLINGAR KENT Með hinum bekkta Micronite filter er eftirspurðasta ameriska filter sígarettan

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.