Alþýðublaðið - 08.11.1969, Side 15
Alþýðublaðið 8. nóvember 1969 15
ÚTVARP
SJÓNVARP
Framhald af bls. 12.
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
20.50 Hvíta kanínan, smásaga,
síðari hluti. Málfríður Ein-
arsdóttir þýddi, en Sigrún
Guðjónsdóttir les.
21.35 Ást á atómöld.
Arthúr Björgvin Bollason
og Sig. Jón Ólafsson setja
þáttinn saman.
22.15 íþróttir.
22.30 Djassþáttur.
23,00 Á hljóðbergi.
Sænska skáldið Nils Ferlin:
Sven Bertil Taube syngur
ljóð eftir Ferlin. Hljómlistar
stjóri; Ulf Björlin.
Miðvikudagur 12. nóvember.
«•
\
12.50 Við vinnuna.
114.40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Erindi; Skyggnzt inn í
þjóðsagnaheim.
Sæmundur G. Jóhannesson
ritstjóri á Akureyri flytur.
16,45 Lög leikin á sekkjapípu.
17.15 Framburðarkennsla í
esperanto og þýzku.
17.40 Litli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir talar
við yngstu hlustendurna.
19.30 Daglegt mál.
Magnús Finnbogason mag-
ister flytur þáttinn.
19.35 Á vettvangi dómsmál-
anna. Sigurður Líndal
hæstaréttarritari greinir frá.
20.30 Framhaldsleikritið
Börn dauðans, eftir Þorgeir
Þorgeirsson. Endurtekinn 2.
þáttur (frá s.l. sunnudegi);
Pápiskur reiknigaldur). —
Höfundur stjórnar flutningi.
21.30 Útvarpssagan: Ólafur
helgi.
22.15 Kvöldsagan: Borgir.
22,35 Á elleftu stund: Leifur
Þórarinsson kynnir tónlist af
ýmsu tagi.
Fimmtudagur 13. nóvember.
12,50 Á frívaktinni.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Á bókamarkaðinum;
Lesið úr nýjum bókum.
17.15 Framburðarkennsla í
frönsku og spænsku.
17.40 Tónlistartími barnanna.
19.30 Bókavaka.
Umsjónarmenn: Indriði G.
Þorsteinsson og Jóhann
Hjálmarsson..
20,00 Leikrit: Hundrað sinnum
gift, eftir Vilhelm Moberg.
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
21.16 Píanóleikur í útvarpssal:
Jónas Ingimundarson leikur.
21.45 Ljóð eftir Grím Thom-
sen. — Guðrún Ámundadóttir
les.
22.15 Spurt og svarað. Ágúst
Guðmundsson leitar svara
við spurningum hlustenda.
22.45 Létt tónlist á síðkvöldi.
Föstudagur 14. nóvember.
12,00 Hádegisútvarp.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Á bókamarkaðinum;
Lesið úr nýjum bókum.
17,00 íslenzk tónlist.
17.40 Útvarpssagan: Óli og
Maggi.
19.30 Daglegt mál.
Magnús Finnbogason mag-
ister flytur þáttinn.
19,35 Efst á baugi. Tómas
Karlsson og Magnús Þórðar-
son fjalla um erlend málefni.
20,20 Á rökstólum. Björgvin
Guðmundsson viðskiptafræð-
ingur stýrir umræðum.
21,06 Á óperettukvöldi: Lög úr
söngleikjum eftir R. Stolz.
21^30 Útvarpssagan: Ólafur
JGN J. JAKOBSSON
auglýsin
Bjóðum þjónustu okkar í:
NýsmfSI:
Yiðgerðln
Yfirbyggingar á jeppa,
sendibíla og fleira.
Réttingar, ryðbætur, plastvið'
gerðir og allar smærri
viðgerðir.
Bílamálun:
Stærri og smærri málun.
TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ
JON J. JAKOBSSON.
G'elgjutainga (v/Vélsm, Keilir). - Sími 31040
Hekna: Jón 82407 — Kristján 30134.
helgi.
22.15 Kvöldságan: Borgir.
22,35 íslenzk tónlist: Verk
eftir Fjölni Stefánsson.
23,20 Fréttir í stuttU máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur 15. nóvember.
Ii3.00 Þetta vil ég heyra.
14.30 Á líðandi stund.
ÖHelgi Sæmundsson ritstjóri
rabbar við hlustendur.
15.30 Heimsmeistarakeppni í
’handknattleik.
Sníðaskóli Bergljótar Ólafsdóttur
tekur til starfa 10. nóvember.
Sniðkennsla á döonu- og bamafatnaði, einn-
ig nýjasta útfærsla á öllum buxnafatnaði.
Upplýsingar og innritun í síma 34730.
SNIÐSKÓLINN, Laugarnesvegi 62.
Austurríkismenn og fslend-
ingar leika í Laugardalshöll-
inni. Sigurður Sigurðsson og
Jón Ásgeirsson lýsa leiknum.
17,00 Tómstundaþáttur barna
og unglingá. Alda Friðrik3-
dóttir flytur þáttinn.
17.30 Á Norðurslóðúm.
Þættir um Vilhjálm Stefáns-
son landkönnuð og ferðir
hans. Baldur pálmason flytur
17,55 Söngvar í léttum tón.
Perrý-Kórinn syngur.
19.30 Daglogt líf. Árni .Gunn-
arsson og Valdimar Jóhann-
esson sjá um þáttinn.
20,00 Taktur og tregi.
Ríkarður Pálsson kynnir
blues-lög.
20,40 Hlátur, smásaga eftir
Jakob Thorarensen. Sigríður
Schiöth les.
21,00 Hratt flýgúr stund.
Jónas Jónasson spilar hljóm-
AÐSTOÐARLÆKNIR
Staða aðstoðarlæknis við lyflæk'ningadeiM'
Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upp-
lýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir
deildarinnar. Laun samkvæmt samningi
Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkur-
borgar.
Staðan veitist í 6 eða 12 mánuði frá 1. jan-
úar 1970.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja-
víkur fyrir 10. des. n. k.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíknr 4
Reykjavík, 7. 11. 1969
plötur og ræðir við gest þátt-
arins, Nils Juul Arge út-
varpsstjóra í Færeyjum.
22,1.5 Danslög.
23,55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Ljós ;
Framhald of bls. 16
uwi á þeim?
— Já, það er mljiöig milkáð
ulm bilanir í TtÍ9& ljósunutm,
og það er aðaöllega pernúeysi.
Þetfca kom í Ijós í fyrra, og
þess vegna var á'lcveðið að
atbuga öll l'jósin núna.
—• Nú var teikið flnajm, að
hér væri um að ræða athug-
Un . en eklki sitillingu, en ég
vedifcti því athygli, að l.jósin
voru stiUÍt á möxTgum bílun-
um . - , v ;
— Við llátum enigan bH
Iaria héðan út með rangt stillt
Ijós, og vtið ráðleggjium' hverj
ulmjanini að láta OHlcur gera
við, ef eitthvað er bil'að, til
að spara viðlkiomiandi aðra
ferð á verkstæði. — Þorri.
&
SM4>4Ui«;tR» RIK.álNS
Baldur fer vestur um land til
ísafjarðar 11. þ.m. Vörumót-
RITARASTAÐA í Landspátalanum er laus staða lækharitara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun skv. úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 18. nóvember n. k. Reykjavík, 6. nóvember 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna.
VÖRUSKEMMAN hf. GRETTISGÖTU 2 KARLMANNASKÓR, mikið úrval. Vörurnar voru teknar upp í dag. Allt nýjar vörur. Gerið góð kaup. HÖFUM TEKIÐ UPP: Barnaskór — Kvenskór — Bomsur — Vinnu- bomsur — Kventöflur — Ballerinaskór — Stígvél — Strigaskór — NÝKOMIÐ.
taka mánudag.
Herðubreið fer austur um
land í hringferð 14. þ.m. Vöru-
móttaka mánudag, þriðjudag
og miðvikudag.
Árvakur fer vestur um land
í hringferð 15. þ.m. Vörumót-
taka mánudag, þriðjudag, mið-
vikudag og fimmtudag.
Ingélfs-Cafe
Gömlia daitsarnir
í kvöld kl. 9. i
Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.