Alþýðublaðið - 29.11.1969, Síða 16

Alþýðublaðið - 29.11.1969, Síða 16
Alþýðu blaðið 29. nóvember 1969 Skotið út um gluggann □ Það er cft freistandi aS horfa út um gluggann í vinnutímanum. Og satt bezt að segja: Það ganga oft mestu fyrirmyndarmenn og konur fyrir gluggann. Því var það að sú hugmynd skaut upp kollin- um að hefja skothríð út -um glugg ann (nei, nei, með myndavél auð vitað) og festa þetta merkisfólk á filmu. Þannig varð þetta saklausa fólk á götunni fyrir skoti úr ,mynda vélinni með aðdráttarlinsunni, al gjörlega þó án sársauka og meira að segja án þess að hafa hug- mynd um það, með einni undan- tekningu. Og hér er afrakstur fag- urs haustdags við gluggann, með myndavél með aðdráttarlinsunni, kominn á baksíðuna með glæsi- brag, að sjálfsögðu, og sjáið bara hvað þið takið ykkur miklu betur út, þegar á ykkur er skctið án vit undar, með einni undantekningu. Á myndunum eru: nr. 1. Sighvat ur Björgvinsson, ritstjóri Alþýðu- blaðsins, nr. 2. dr. Gunnar G. Schram, nr. 3. Óskar Haligrímsson nr. 4. Runólfur Þórarinsson, hjá menntamálaráðuneytínu (sá í frakk anum) nr. 5. Agnar Þórðarson, rit. höfundur, nr. 6. Ríkharður Páls- son, blues sérfræðingur m.m., nr. 7. Jón Eyjólfsson, sendiboði Þjóð leikhússins og nr. 8 Guðrún Egil- son, blaðakona á Þjóðviljanum. — ATH.: Ómerkingarnir eru engir ó- merkingar, heldur er ekki vitað um nöfn kvennanna, en myndirnar eru ekkert verri fyrir það. (Ljósm. VGK). n V* 8

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.