Alþýðublaðið - 23.05.1968, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1968, Síða 1
Fimmtudagur 23, maí 1968 — 49. árg. 91. tbl. •'Jr Enn ríkir sama öngjiveitið í Frakkíandi. í gær bættust 15 þúsund leigubílstjórar í hóp verkfallsmanna, sem eru nú hátt í 10 milljónir talsiiis. Víða á lándamærum Belgíu og Frakklands geta menn farið yfir landamærin óhrind að vegna þess að landamæra- verðir eru í verkfalli. Stjórnmálafréttaritarar álíta, að De Gaulle muni að lokinni atkvæðagreiðslu og vantarusls yfirlýsingu láta fara fram þjóð atkvæðagreiðslu og vantrausts ingar á þjóðfélagskerfinu, sem miða að því, að stúdentar og verkamenn fáí meiri ítök í málefnum, sem varðar þá beint, en verkamenn hafa far ið fram á auk belri aðbúnaðar á vinnustöðvum og hækkun launa, að fá 40 stunda vinnu- viku. Þá er einnig búizt við að forsetinn myndi nýja ríkis- stjórn og muni jafnvel fórna Pompidou, forsætisráðherra í því tilviki. í ræðu, sem Pompidou, for- sætisráðherra hélt í gær í þinginu svaraði hann ásökun- um á ríkisstjórnina. Sagði hann það alltaf hafa verið stefnu sína að gera róttækar breytingar á háskólakerfinu, en það hefði strandað á and- stöðu háskólakennara. Ríkis- sljórnin myndi nú notfæra sér vald sitt til þess að koma á nauðsynlegum breytingum. SKAÍTA- OG ÚTSVARS- SKRÁIN LÖGÐ FRAM Eins og fram kemur í auglýs- ingu annars staðar í blaðinu verður skatta- og útsvarsskrá Reykjavíkur lögð fram á morg un, og verður hún ahnenningi til sýnis í Búnaffarfélagshús- inu gamla í Reykjavík. Álögð útsvör í Reykjavík nema að þessu sinni 755.770 þúsund króna, og skiptast þau á 28.927 gjaldendur, 27.676 ein staklinga og 1.25-1 félag. Að- stöðugjöld nema alls 174.239 þús. krónum. Fréttatilkynning frá fram- talsnefnd lun niðurjöfnun út- svaranna er birt á bls. 8, en þar er gerð grein fyrir þeim reglum, sem nefndin starfaði eftir. Bændahátíð í sumar HINN 6. júlí næstkomandi eru liðin 60 ár frá stofnun Búnað- arsambands Suðurlands. í til efni 60 ára afmælisins efnir sambandið til tveggja daga há líðarsamkomu á slóðum Þor- steins skálds Erlingssonar í Framhald á 14. síðu. 770 dansarar koma fram N. k. laugardag verður nem um í samræmi við þá dansa, r r o synmgu endasýning Listdansskóla Þjóð leiklnissins á leiksviði Þjóðleik hússins. 110 nemendur skólans taka þátt í sýningunni. Sýning arskráin verður mjög fjölbreytt og koma allir hinir ungu dans arar fram í gervum og búning- sem þeir sýna. Fay Werner ball ettmeistari Þjóðleikhússins stjórnar sýningunni og hefur samið marga af dönsánum. Henni til aðstoðar er Ingibjörg Björnsdóttir ballettkennari. LÍTIL ÓÞÆGINDI HJÁ ÍSLENDINGUM f PARfS Eftirfarandi tilkynning barst utanríkisráðuneytinu frá sendi ráðinu í París: Ekki er ástæða til að hafa áhyggjur af íslendingum í París enda þótt verkföllin -O íslaríd efst á íslendingar eru nú efstir eft- ir 3 umferðir á Norðurlanda- meistaramótinu í bridge sem Fastafloti NATO kemur til Rvíkur á suunudag Ilinn nýji fastafloti NATO, sem í eru fimm skip af fimm þjóðernum, kemur til Reykja víkur á H-dag og Sjómanna- tíag, þ. e. 26. maí n. k. Skipin halda úr höfn daginn eftir. ^ Almenningi er gefin kostur á að skoða skipin á tímanum 14.30-18.00 á sunnudag og verða sjóliðar um borð fólki til liðsinnis. í fastaflotarium eru fimm skip, norski tundurspilliririn Narvik, þýzka freigátan Köln, hoUenski turidurspillirinn Holland, brezka freigátan Brighton. og bandaríski tundur spilldrinn Holder. • Síðan flotadeild þessi var stofnuð í janúar 1968, hefur hún tekið þátt í NATO æfing- um einstakra þjóða, og hefur heimsótt hafnir á. Bretlands- eyjum, í Karabíska hafinu, Bandaríkjunum og Canada. Eftir heimsóknina í Reykjavík heldur flotadeildin til Noregs. haldið er í Gautaborg um þessar mundir. ísland er með 34 stig, Danmörk 26 stig, Sví- -3> þjóð 22, Finnland 20 og Nor- egur 18. Fyrir hvert land keppa tvær sveitir og hefur ísland I unnið alla sína leiki; vann Svíþjóð 1 8:0, Danmörku 1 7:1 og Finnland 1 5;3. ísland II vann Svíþjóð 1 8:0, Noreg II 6:2, en tapaði fyrir Noregi 1 með 0:8. Spilaðar verða 8 umferðir og lýkur mótinu sennilega á laugardag. Á síðasta Norður- landamóti, sem haldið var hér fyrir tveimur árum. báru Norðmenn sigur úr býtum, en íslendingar urðu í þriðja sæti. skapi þeim eins og öffrum Par ísarbúum ýmis óþægincli, tÚ dæmis í samgöngura: lum. Sendiráðið mun veita ístend- ingum aðstoð ef' á þarf aff halda, en til þessa hefur ekki komið til þess, að íslend ngar hafi snúið sér til sendirá Vsins meff hjálparbeiðni -í samí andi við verkföllin. Að því er varð ar sérstaklega ísienzka stúd- enta vill sendiráðið benda á að ekki t'r enn vitað annað um próf við franska háskóla en að þau geta ekki farið fram á tilsettum tíma.. Getur j»etta leitt til þess að íslenzkir stúd entar í Frakklandi breyti að einhverju leyti heimferðaráætl unum sinum. U tanr í kisráðuney tið, Reykjavík, 22. maí 1968. í gærkvöldi kepptu Siglfirð ingar og ísfirðingar á Melavell inum og var ekkert ínark gert á venjulegum leiktímá. í framlengingu skoruðu Siglfirð ingar mark á fyrstu mímitu, og. lyktaði leiknum 1;0 fyrir Siglufjörð. 1 Enn ðngþveiti í Frakklandi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.