Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 3
Miðvik'u'dagur 11. marz 1970 3 MAFÍAN STYÐUR VIÐ BAKIÐ Á „PAPA DOC“ Ættarheiðrinum bjargað □ Ungur verkfræðingur í Bhubanteswar á Indlandi sagði Ástæðan fyriír uppsögninni var sú, að sögn unga verktfi-æð- ingsins, að hann var orðiwn þreyttur á að þiggja í sítfellu mútur frá veTktökum, er sóttust etftir verkefnum. „Það er ekki venga í minni ætt að þiggjia mútur,“ svaraði □ Að því er bandaríska tíma- ritið „True magazine“ heldur fram hafa Mafían í Bandaríkj- unum og leyniþjónustan CIA barizt um. yfirráðin á eyjunni Haiti allt síðan árið 1963. Greinarhöfundurinn, Andrew St. Georges, sem er sérfræðing- ur í málum Suður-Ameríku heldur því fram að Bandaríkja- stjórn hafi staðið að fjórum ár- angurslausum tilraunum til að koma Duvalier forseta frá völd um. Tilraunir þessar voru gerð- ar á árunum 1964, 1965, 1968 og 1969. Hann. heldur því ennfremur fram að yfir 240 flóttamenn frá Ilaiti, sem hlotið höfðu þjálfun í Bandaríkjunum, hafi verið í innrásarliðinu, sem reyndi að ganga á land á eyjunni árið 1968 og að B-25 sprengjuflug- vélinni, sem. þá gerði árás á forsetahöllina hafi verið stjórn- að af bandarískum flugmanni úr hernum. í greininni er því haldið fram að meðan CIA hafi þjálfað flótiamennina hafi Du- valier notið fjárstuðnings og vopnasendinga frá Mafíunni bandarísku gegn því að hún fengi að starfrækja spilavíti á eyjunni. í greininni er sagt frá því að um það leyii sem Duvaiier lenti í útistöðum við Bandarlkin hafi hann fengið heimsókn af Joe nokkrum Bananas, sem mun vera fulltrúi einnar voldugustu glæpaklíku New York og eftir að hann hafi átt nokkrar við- ræður við Duvalier fékk hann leyfi til að koma upp spila- vítum á eyjunni. Úr því fóru forsetanum að berast vopn, m.. a. -hraðskreiðir tundurskeytabát- ar, sem Bandaríkjamenn höfðu áður neitað honum um og sem hann gat beitt til að verjast land göngutilraunum flóttamann- anna. Árið 1962 var Kennedy for- seti farin nað hafa áhyggjur af geðheilsu þessa bandamanns síns í S.-Ameríku og sendi sál- fræðing út af örkinni til að grennslast fyrir um andlegt heil brigði Duvaliers. Sálfræðingur- inn fékk tækifæri til að tala við forsetann nokkrum sinnum und ir borðum og gaf skýrslu, þar sem hann hélt því fram að Du- valier væri alvarlega sjúkur maðu.r — vitskertur og þjáðist af mikilmennskubrjálæði. I í greininni í „True“ er því svo haldið fram að þá hafi leyni þjónustan fengið fyrirmæli um jijað vinna að frelsun eyjarinn- ar undan stjórn þessa vitfirrings og þessum tilraunum var hald- ið áfram bæði í stjórnartíð Kennedys og Johnsons. Loks segir að Nixon forseti hafi nú gefið fyrirmæli um að láta „Papa Doc“ í friði fram- vegis! —■ nýlega upp starfi sínu hjá hinu opinbena og tók að viininia hjá föður sínum, er rekur vínbúð. Mánudaginn 15. júní Þriðjudaginn 16. júní Fimmtudaginn 18. júní Föstudaginn 19. júní Mánudaginn 22. júní Þriðjudaginn 23. júní Miðvikudaginn 24. júní Fimmtudaginn 25. júní Föstudaginn 26. júní Mánudaginn 29. júní Þriðjudaginn 39. júní Miðvikudaginn 1. júlí Fimmtudaginn 2. júlí Föstudaginn 3. iúU Mámrdaginn, 6. júU Þriðjudaginn 1. júlí Miðvikudaginn 8. júlí Fiir.mtudaginn 9. júlí Föstudagiim 10. júlí Mánudaginn 13. júlí Þriðjudaginn 14. júlí Miðvikudaginn 15. júlí Fimmtudaginn 16. júlí Föstudaginn 11. júlí hann. „Við erum vön að múta sjálf öðrum.“ R-8101 •— R-8250 R-8251 — R-8400 R-8401 — R-8559 R-8551 — R-8700 R-8791 — R-8850 R-8851 — R-9000 R-9001 — R-9150 R-9151 — R-9300 R-9301 — R-9450 R-9451 — R-B600 R-9601 — R-9759 K-9751 — R-9909 R-9991 — . R-10050 R-10051 — R-10200 R-10201 — R-10350 R-10351 — R-1Ö500 R-10501 — R-10650 R-10651 — R-10800 R-10801 R-10959 R-10951 — R-11100 R-11101 — . R-11250 R-11251 — R-1.1400 R-11401 — R-11550 R-11551 — R-11700 t i t AUGLÝSING um iskoðxm ibifireiða og bifhjóla í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bilfreiða og bifhjól’a í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur mun fara fnam 16. marz til 17. júlí n.k., ;sem, hér 's'egir: Mánxídaffinn 16. marz R-1 til R-100 Þriðjudaginn 17. marz R-101 — R-200 Miðvikudaginn 18. marz R-201 — R-300 Fimmtudaginn 19. mara R-301 — R-400 Föstudagrinn 20. rnarz R-401 — R-500 Mánudaginn 23. marz R-501 — R-600 Þriðjudaginn 24. marz R-601 — R-700 Miðvikudaginn 25. marz R-701 __ R-800 Þriðjudaginn31. marz R-801 — R-900 Miðvikudaginn 1. apríl R-901 — R-1050 Fimmtudaginn 2. apríl R-1051 — R-1200 Föstudaginn 3. apríl R-1201 — R-1350 Mánudaginn 6. apríl R-1351 — R-1400 Þriö'judaginn 7. apríl R-1401 R-1550 Miðvikudaginn 8. apríl R-1551 — R-1700 Firr,'ntudaginn 9. apríl R-1701 — R-1850 Föstudaginn 10. apríl R-1851 R-2000 Mánudaginn 13. apríl R-2001 R-2150 Þriðjudaginn 14. apríl R-2151 R-2300 Miðvikudaginn 15. aprsl R-2301 R-2450 Fimmtudaginn 16. apríl R-2451 R-2600 Föstudaginn 17. apríl R-2601 R-2750 Mánudaginn 20. apríl R-2751 R-2900 Þriðjudaginn 21. apríl R-2901 — R-3050 Miðvikudaginn 22. apríl R-3051 R-3200 Föstudaginn 24. apríl R-3201 R-3350 Mánudaginn 27. apríl R-3351 R-3500 Þriðjudaginn 28. apríl R-3501 _ R-3700 Miðvikudaginn 29. apríl R-3701 R-3850 Fimmtudaginn 30. apríl R-3851 — R-4000 Mánudaginn 4. maí R-4001 — R-4150 Þriðjudaginn 5. maí R-4151 — R-4300 Miðvikudaginn 6. maí R-4301 — R-4550 Föstudaginn 8. 'maí R-4551 — R-4600 Mánudaginn 11. ,tnaí R-4601 — R-4750 Þriðjudaginn 12. maí R-4751 — R-4900 Miðvikudaginn 13. maí R-4901 — R-5050 Fimmtudaginn 14. maí R-5051 — R-5200 Föstudaginn 15. maí R-5201 — R-5350 Þriðjudaginn 19. maí R-5351 — R-5400 MiðVikudaginn 20. maí R-5401 — R-5550 Fim.mtudaginn 21. maí R-5551 — R-5700 Föstudaginn 22. maí R-5701 — R-5850 Mánudaginn 25. maí R-5851 — R-6000 Þriðjudagur26. maí R-6001 — R-6.150 Miðvikudagur 27. maí R-6151 — R-6300 Fimmtudagur 28. maí R-6301 — R-6450 Föstudagur 29. .maí R-6451 — R-6600 Mánudagur 1. júní R-6601 — R-6750 Þriðjudagur 2. júní R-6751 — R-6900 Miðvikudagur 3. júní R-6901 — R-7P50 Fimmtudagur 4. júní R-7051 — R-7200 Föstudagur 5. júní R-7201 — R-7350 Mánudagur 8. júní R-7351 — R-7500 Þriðjudagur 9. júní R-7501 — R-7650 Miðvikudagur 10. júní R-7651 — R-7800 Fimmtudagur 11. júní R-7801 — R-7950 Föstudaginn 12. júní R-7951 — R-8100 Bifreiðaeigendu m ber að boma með bifreið- ar sínar til bifreiðaeftir'litsins, Borgartúni 7, og verður sikoðun framkvæmd þar al'la virka dag‘a ,ld. 09,00 til 16,30, 'einnig í hádeginu, nema má'nudaga til kl. 17,30 til 30. apríl, en til 16,30 frá 1. apríl til 1. okt. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laug- ardögum. i. Festivagnar, tengivaignar og farþegabyrgi skulu fyligja bifreiðunum til sboðunar. Við skoðiun skuilu ökumenn bifreiðanna ileggjia frsrn fullgild ökulsikírteini. Sýna ber skilrílki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjald öikumanna fyrir árið 1970 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigend- ur, sem, hafa viðtæki í bifreiðum sínum, iskulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnota- 'gjaldla til ríkisútvarpsins fyrir árið 1970. — Ennfremur ber að framvísa vottorði frá við- urkenmdu viðgerðarverkstæði um að ljós bif- reiðarmn'ar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmier skulu vera vel læsileg. , Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta isektum isamkvæmt umferðarlögum og lögum pm bifreiðaskatt, og hifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar inæst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut ei'ga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. marz 1970. Sigurjón jSigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.