Alþýðublaðið - 11.03.1970, Qupperneq 12
12 Miðvlkudiaigiur 11. marz 1970
Unglinga-
landsliðið í
handknatt-
leik valið
□ NorðurliandaTnót pilta í
'handbolta fer fram í Ábo í Finin
landi dagana 3.—5. apríl næstk.
Til æfinga fyrir mót þetta
voru valdir í október liðlega 20
piltar.
Úr þessum hópi hefur lands-
liðsnefnd pilta nýlega valið eft
irtalda pilta tii fararinnar.
Axel Axelsson, Fram
Bjöm Jóhannesson, Árm.
Bjöm Pétursson, KR
Guðjón Magnússon, Víkinfg
Guðjón Eirlendsson, Fram
Ingvar Bjamason, Fram
Jakob Benediktsson, Val
Martein Geirsson, Fnam
Óiaf Benedikitsson, Val
Pálma Pálmason, Friaim
Pál Björgvinsson, Víking
Stefán Gunnarsson, Viai
Vigni Hjaltason, Val
Framh. á blSi 15
Jeff Astle i(Nr. 9) rý£u|r vörn IManchester City bg skorar fyrir Albion.
Úrslilaleikur deildarbikarsins i sjónvarpinu:
- verðskuldaður sigur fékkst í framlengd um leik
1 x 2 — 1 x 2
VINNINGAR Í GETRAUNUM
9. leikvika *— leikir 7. 'marz 1970.
Úrslitaröðin: 12x — lxx — ptx--211
Fram komu 20 seðlar með 9 réttum:
Vininingur kr. 17.500,00.
tir. 1965 (Akureyri) nr. 21966 (Reykjavík)
nr. 3384 (Garðahreppur) nr. 24204 (Reykjavík)
nr. 3393 (Garðahreppur) nr. 25050 (Reykjavík)
nr. 3670 (nafnlaus) nr. 26394 (Kópavogi)
nr. 4800 (Seltjarnarnes) nr. 26915 (nafnlaus)
nr. 7354 (Keflavík) nr. 28023 (Kópavogi)
nr. 9716 (Reykjavík) nr. 32075 (Reykjavík)
nr. 12380 (Vestm.eyjar) nr. 40572 (Reykjavík)
nr. 16300 (Reykjavík) nr. 41460 (Reykjavík)
nr. 20793 (Reykjavík) nr. 44752 (Reykjavík)
líandih'afar uafnlausra iseðla nr. 3670 og
26915 Verða að senda stofninn og gefa upp
nafn og heimilisfang.
Kærufrestur er til 30. marz. Vinningsupp-
hæðir geta lækfcað, ief kærur ,verða teknar til
greina. Vinninlgar fyrir 9. leilkviku verða
dendir út eftir 31. marz,
Getraunir *- íþróttamiðstöðin - Reykjavík.
□ Glyn Pai-doe yar hetja Manchester City í 'úrslita-
leiknum í bikarkeppni deildarliðanna. Hann skoraði
sigulrmark (City teftir 100 mínútna Ieik. Þessi ágæti
leikmaður, 23 ára jgamall Jeikur með enska unglinga-
landsliðinu. (Hann hóf feril sinn með City sem mið-
herji. ÍFrancis Bell átti wpphafið í þessu þýðingar-
miklaímarki, hann sendi (knöttinn til Colin Bell, sem
skallaði til Pardoe. iSá síðástnefndi var ekki lengi að
afgreiða knöttinn Jf netið og jsigurinn var staðreynd.
Ágætt ískot, sem Gsborne réði ekki við.
Segja má, að Manchester City
hafi með sigri sínum í þessum
úrslitaleik á Wembley, en áhorf
endur voru 100 þúsund, unnið
afrek sem seint verður slegið.
Félagið varð Englandsmeistari
1968, sigraði í þikarkeppninni
með skalla, var ágætt, en segja
má, ■ að smáhik Joe Corrigan
í fyrra og nú kom sigur í bik-
arkeppni deildanna!
Albion skoraði fyrsta mark
leiksins, þegar 6 mín. voru af
hafi átt sinn þátt í því, að Astle
fékk nægilegt svigrúm, 1:0.
Leikvangurinn var þungur,
en þessi ágætu sóknarlið létu
það ekki á sig fá og tækifærin í
þessum leik voru mýmörg, þó
aðeins tækist að skora tvívegis
fyrir framlengingu.
Mancesíer City náði stöðugt
betri tökum á miðjuspilinu og
oft skall hurð nærri hælum, en
Albion hélt þó marki sínu
leik. Mark Jeff Astlie, skoraði
hreinu í fyrri hálfleik.
Þegar 59 mín. voru liðnar af
leiknum jafnaði City. Pardoe
tók hornspyrnu og Mike Sum-
merbee skallaði knöttinn til
Colin Bell, sem sá eyðu og þar
kom Mick Doyle og skoraði
glæsilega, 1:1,
Níutíu mín. liðu hægt og bít-
andi og þrátt fyrir ótal tækifæri
á báða bóga tókst ekki að skora
fleiri mörk. Ástæðulaust er að
rekja tækifærin nákvæmlega,
þar sem leikurinn verður sýnd-
ur í sjónvarpinu á laugardaginn.
GETRAUNAUPPLÝSINGAR
Q ^Fyrstu tveir leikimir á
sefflinum eru undanúrslit ensku
bikarkeppninnar. Spá Alþýffu-
blaffsins er þannig:
Chelsea — Watford 1
Manch. Ctd. — Leeds x
Coventry — Sheff, Wed 1
C. Palace — Southampton x
Everton — Tottenham 1
Notth. For. — Derby x
Sunderland — Wolves 2
W. Bromwich — Newcastle 1
West Ham — Ipswich 1 a
Blackpool — Bristol C. 1
Cardiff — Huddersfield x
Hull — Lencester x
ÍMÍTTII
Ritstjóri:
Öm
Eiðsson