Alþýðublaðið - 11.03.1970, Síða 14

Alþýðublaðið - 11.03.1970, Síða 14
14 Miðviikudagur 11. m'arz 1970 cr Margaref B. Housfon: Læsta herbergið — Hvað varstu að hugsa með því að leggjast veik? Hvers konar tiliitsemi er það . að gera aila laí'hrædda og kvíffiandi, spurði hann glettn- islteiga. Mig grunaði hvað þessari iheimsókn lians miundt valda. Sannilega hafði móðir hans sagt honum að ég yrði að öli- /um Hkindum á bak ogburt þsg 'ar brúðkaup hans stæði og •hann skyldi því heimsækja mig og kveðja mig. S'leðaferðin hlaut þá að sjálfsögðu að vera hans eigin hiigmynd. Eg þakk aði hoinuim fyrir blómin og boðið. Hann brosti sínu seiðdjarfa brosi. — Þekkir þú Lenoníu? spurði hann. — Eg þe-kkti hana í eina tíð. Að vfe-u ekki náið, sivaraði ég. — Þið eigið áreiðanlega eft- ir að kynnast nánar, sagði hann. E-g er viss um að ykbur kemur vel s-aman. Þá varð 'mér ljóst að hann hafði ekki huigmynd ;uim væntanlega för mína. — Lofaðu mér að sjá andlit þitt, mælti hann. Svona — þetta kann ég betur við. Hvert • eigiuim við að aka? Eg fann að mig langaði mest . til að sjá bóndabýlið, áður en ég færi aifarin, en það var of l'ang.t þangað. — Eg læt þig ráða ferði-nni, svaraði ég. — Við ókuim yfir vatnið. Það var kailt, loftið grámóskulegt og leit út fyrir hríð. — Nógu heitt? spurði ég. — Já áreiðarnlega. — Eg vona að þú hafir bú- ið þig nógu vel. Þú hefur vit- anlega ekki lcomið út fyrir dyr að undanförnu. Hið hvíta blóm prestsetursins, sem stenö >ur rótum í eilífðinni. TJm hvað ertu að hugsa? — Um grænu buxurnar sem Pony var allltaf í þegar hún ók á sleða. Manstu éftir þeim? — Hvort ég mian. Þær eru eitthvað það hræðilegasta sem ég hef séð. Eg hataði þær. — — Þá getur þú þó hatað, varð mér að orði. — Hvað áttu við? Eins og það sé ©kki margt og margvís iegt sem ég hata. Til dæmis það að konnr stýfi hár sitl við hnakkagróf. Hvers vegna vitja þær endilega líta út eins ■ llll NM Mlll HHH R III og karlmenn? mælti Dane. — Hvers vegna raka karl- menn sig? spurði ég á móií. — Hvers vegna vilja þeir tendilega vera snoðnir um vang ann einis og kvennmenn? — Sú h-lið málsins er ein- mitt athugandi, svaraöi hann. — En hvað uim það, ég er fegin á meðan Leónía tskur ekki upp á þeim óvanda að klippa isig. Þú misstir mikið af þínuim kvenlegu töfrum þeg- ar þú styttir hár þitt. — Var ég gædd kvenlegum töfrum, Dane? — Já, vissuliega. Meira að segja sem stelpukrakki. — Og voru þeir töfrar ein- göngu fólgnir í fléttunum mín- rim? —■ Fléttenium og stóru, gráu augunuim sem virtust horfa innst í hugarfylgsni manns. Og ihæfileikum þínum til að ihliusta. Þá list kunnirð'u svo fulikoimttega að fólk freistað- ist til að segja þér mun meira én það kærði sig um, mælti hann. — Það voru þínir leynd ardómsfu'Ilu töfrar. — Leyndardómar, endurtek ég annars hugar. Hefur þú komið til Yonder Key, Dane? — Einu sinni. Þegar ég var lítilt drengur. Mamma dvald- ist þar vetrarlangt m'eð okk- ur Pony. — Þótti þér gott að vera þar á eynni? spurði ég. — Já, maður getur aldrei orðið þreyttur á að ganga þar lum fjöruna. Fólkið er hinsveg -ar sérviturt og leiðinlegt, sagði 'hann. — Allt upp til hópa. — Meira og minna af göflum gengið. — Eg veit að Zoe er ekki mleð réttu ráði, varð mér að orði. — Já, hún er gengin af göfl unum. En bezta skinn engu að siður. Hún gaf mér leikföng. Við urðum að fara upp marga og langa stiga þegar við lit- um inn ti-l hennar. Eg æt.iaði að hafa leikföngin á brott með mér, en raamma lét mig gefa henni það aftur. Eg var all- an liðlangan daginn niður í Ifjöru. Gróf í sandinn og horfði á máfana. Já, þar var gott að vera. — Var Jóhanna líka sérvit- ur og leiðinleg, spurði ég. — Það hafði engm orð á þvi, en ég forðaðist hana eins og mér var umnt, en hún var tígmleg kona þrátt fyrir allt. Við vorum pertiuvinir, gamli imaðurinn og ég, en nú þegar ég rifja þetta 'allt upp fyrir imér, sé ég að hann var geng- inn af göiflunum eins og hitt j fólkið .... Þú ert þó ekki aö hugsa um að gera alvöru úr Iþvi að fara þangað, eða hvað? — Hálft í livoru. Ræður þú mér ef til vill frá því? — Eg mundi segja að þín eigin uppástunga væri betri. Að ieggja fyrir þig kennslu á ég við. Jafnvel það að giftast 'Séra Simms. 8 — Þá hafði mamima hans eagt honuim allt. — Þú mynidir verða hin á- kjósanlegasta prestskona, OIi vía. Og því e'kki að sl'á til? Foreldr’uim þínum mundi þykja það mikils um vert að hafa þig hjá sér; þú mundir að svo mörgu leyti koma þeim í stað Pony. En miamima heldur að umhverfið rnuni hafa svo dap lurlleg áhrif á þig vegna minn- inganna sem við þær eru bundnar. Hann Sveiflaði svipunni og ihestarnir hertu sporið. — Við skulum snúa heím -aftuir, sagði hann. — Jú, favðiu H til Yonder Key. Ólivía. Ser.ni ilega er þar aUt breytt frá því sem var. Hamingjan góða — iþað eriu liðin mieira en tutt- hgu ár síðan ég var þar. Jó- ihanna frænka hlýtur að vera orðin fjörgömull. Zoe líka. — Aldrei heif ég hugleitt það áð- ur.... Það var komin skæðadrífa og tekið að rökkva. Bjarma af jólaljósunum lagði út um igjlúggana. Meiningarlaus orð fylltu huga minn, blönduðust bjöill'ulkliðnum og rödd Dane barst til miín einhvers staðar úr fjarska. Eg heyrði hann kaila á mig mieð nafni en gat ielkki með nokkru móti svarað. Og í rauninni fannst mér það elkki skipta neinu máli. Ekk- ■ert virtist skipta neinu máli framar. iÞegar ég opnaði augun lá ég á legubekknum í skrifstof unni, en Dane sat við hlið mér. — Líður Iþér betur? spurði ég. — Það steiríleið yfir þig. Flríkirkjusöfnuðurinn lí Ueykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Fríkirkjunni isunnudaginn 15. marz n.k. kl. 3 e.h. strax á eftir miesisu. Fundarefni: Venjuleg (aðalfundarstörf Önnur jmál. i Safnaðarstjórnin Nú er rétti tíminn til að kllæða gömlu hus- gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. pluss slétt og munsti-að. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. Stéttarfélag verkfræðinga Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð ur hialdinn í Tjarnarbúð uppi, í kvöld kl. 20.30. Dagskrá Isamkvæmt félagslögum. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.