Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 9
Miövikudagur M. marz .lOíO 9 sem yrði að fylgja eí vel ætfi að vera þ>i.t. — Ertu fljótur a-ð þýða? — Það er ákaflega mi'sjafnt, eftir því hvað er; t. d. léttar frásagnir fyrir börn og uniglinga er ég nokkuð fljótur að þýða, og yfirleitt skrifa ég ekki nema einu sinini. — Þú hreinskrifar yfirlei'tt aldrei. — Nei, ég hef þann sið að kynna mór mjög vandlega verk- -efnið áður en ég byrja. Fyrst íes ég bókina og athuga hvort orðalag, jafnvel hjá mönnum sem þýða talsvert. — Úr hvaða máli hefurðu þýtt mest? — Ég hef líklega þýtt mest úr þýzku, Nonna-bækurnlar all- ar og margar aðrar, svo úr Norðurlandamálunum öt'lurn, dönsku, sænsku og norsku, og dálítið úr ensku sem mér finnst erfiðast við 'að ei'ga. Annars hefur mér þótt einna skemmti- legast að þýða úr sænsku; það er lika eina málið sem ég hef lært að tala sæmiiega vel. Hún hefur verið ófáanleg síð- an. Seinni bókin er aftur gefin út í 400 eintökum og hana hefur verið nokkur möguleiki. að ná í fram að þessu, en ég held að hún sé nú alveg þrot- isti. Þessar bsekur hafa aldrei verið í bókaverzlunum. i' .i_ — Hvað ortirðu á skólaár- unum? — Það var nú ekki mi'kið, og mest af þvi er farið forgörðum, týnt og gleymt. Ég hef aldrei ort mikið. — Tækifærisvísur? — Já, dálítið af þeim, gaman- vísur og kannski hálfgerðar kerskni'svísu.r, en það er flest farið veg allrar veráld'ar og sjálfsagt bættur skaðinn. — En þú átt eitthvað frá þeim tíma. — Það eru no'kkur kvæði í fyrri kvæðabókinni minni frá skólaárunum og þar á meðal er eitt sem er kanmski með þeim þekktustu, það er kvæðið Gler- brot. — Ortixðu það á skóla'árun- um? — Já, ég var byrjaður í há- skólanum. Þetta kvæði er ekk- ert ann'að en stemning. — Ekki ort af sérstöku til- efni. — Nei, það er ekki oit af sérstöku tilefni. Það h'afa mar'g ít spurt mig að því hvort það stæði ekki í sambandi við eitt- hvað sérstakt, era það er óhætt að segja að það er ekkert anra- að en Stemnirag, dálítið þung- lyndi'sleg eirasog var í tízku þá hjá ungum skáldum, það þótti sjálfsagt að slá á þá strengi. — Hvernig barst þetta kvæði út? — Það hefur borizt út frá með bókinni þótt ekki færi hún víða. Nokki*ir hafa fengið það hjá mér upp9krifað, og ýmsir h'afa talað við mig og feragið það leiðrétt, höfðu heyrt það og verið raragt með farið. Yfir- leitt vill svo fara um kveðskiap Ræti við Freysiein Gunnarsson skóla- stjóra um skáldskap og þýðingar Fjórða viðfal ég treysti mér til við han'a, og svo undirbý ég hvern kafta mjög ■ rækiiega, venjulega aö kvöldi það sem ég ætla að þýða morguninn eftir. — Hvað mundirðu vi'ljia segja um þýðin'gar almerant, hversu þær eru gerðar? — Ég er satt að segja ekki nógu kuranugur til að geta dærnt um það af skynsamlegu viti. Ég hef lesið mar'gar þýð- ingar sem mér finras't vera á- gætlega gerðar, en ég hef lí'ka sóð mjög óhrjáiegan frágang, bæði hvað snertir orð'aval og — En hefurðu enga bók sam- ið sjálfur í prósa? — Nei, ég hef náttúrlega samið nokkriar . ritgerðir og greinar en ekki er það neitt að ráði. — En ljóðabækur þínar. — Þær eru tvær. Sú fyrri kom út árið 1935, og sú seinni 1943, báðar gefraar út sem handrit í mjög litlu upplagi. — Hve stóru? — Fyrri bókin er gefin út í 209 tölusettum eintökum og til áskrifenda eingöngu og seldist upp um leið og hún kom út. s>em fer viða að haran aflagast í meðförunum. — Var þetta ekki mikið uppá- haldskvæði hjá þér? — Jú, það var það kannski. Annars er það nú stundum svo að þegar maður er búinn að koma einhverju saman þá er maður orðiran leiður á þvi. — Varstu lengi að yrkja? — Það var ákafega misjafnt. Ég lá lengi yfir sumu, en sumt kom aftur alveg ósjálfrátt. — Hvað um þetta ljóð? — Það kom fljótt, svo að segja í eirani svipan. Og nokkur fleiri get ég nefnt sem þannig urðu til. — Hvaða ljóð eru þér sjálf- um hugstæðust önnur en Gler- brot? — Ég get t.d. nefnt eitt kvæði í fyrri bókinni sem heitir Gunn- laugsdrápa. Það er afmælis- kvæði til Gunnlaugs Einarssora- ar lækni's félaga mins og viraar, og er að margra áliti með betri kvæðum sem ég hef ort. Það er tvítug drápa og runhenda. Það er eitt með þeim kvæð- um sem ég hef verið fljótastur að yrkja. — Hvenær var það ort? — Það var ort þegar við vor- um báðir fertugir, árið 1932. — Önraur sem þú hefur dá- læti á? — Ég held alltaf dálítið uppá kvæði'ð Sindramál sem þú kann ast vi'ð. Það hefur aldrei birzt á prenti, en þú fluttir það í útvarpið. Það er langt kvæði og ég var með það í mörg ár. Ég orti það allt á milli dúrarana að næturla'gi eina og eina vísu í einu og var að dunda við þetta, lanigal'engi, mest af því ort aust- ur í sumarbústaðnum. — En þessi vísa sem fór geysi viða á eldspítustok'kum: Alla þá sem eymdir þjá ér yndi að hugga og lýsa þeim sem Ijósið þrá en lifa í ■ skugga. — Já, hún er líklega sú vísla sem komið hefur út í flestum eintökum, sennileg'a í milljón- um eintaka. Hún var á eldspýtu stokkum sem hér voiru seldir í góðgerðáskyni nokkur ár, kall- aðir Leiftureldspýtur. — Varstu beðiran að geral þessa vísu? — Já, ég var beðiran um vísu sem átti að nota á þeraraan! hátt og gerði fleiri en þe'ssi varð endanlega fyrir vali'nu. — Hún segir nú kannski töluvert mikið af því sem ég vildi segja um lífið og tilvei*uraa. — Hvað viltu segja mér um skáldskap og form hains yfir- Ieitt? — Það er erfi'tt að svairia þessu, þetta er svo víðtæk spuming. En ég skal svara þes'siu að vissu leyti. Það er alltaf um tvennt að ræða í sambandi viö Framhald á bls. 11. LANGTUM MINNI rafmagnseyðsla og betri upphitun með nnnx RAFMAGNSÞILOFNUM Minni rafmagnseyðsla vegna þess að á ADAX raf- magnsofnunum er sjálfvirkur hitastillir (termostat) er virkar jafnt á öll stillingarþrepin. Þér eyðið ekki raf- magni að nauðsynjalausu. Betri og jafnari upphitun vegna þess að á ofnunum er einnig sérstök hitastilling er lætur ofninn ganga á jöfnum lágum hita, sem hindrar trekkmyndun frá gluggum. Fallegri ofnar vegna þess að stillihnapparnir eru ofan á þeim fyrir miðju. ADAX ofnarnir fengu verðlaun í Noregi fyrir fallega hönnun 1968. 3 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið nánari upplýsinga um þessa fallegu vönduðu norsku rafmagnsþilofna. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.