Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 15
Miðvitoudagur 11. marz 1970 15 Framhald af bls. 13. Vilberg Sigtryggsscm, Árm. Fararstjórn verður þannig skipuð; Jón Kristj ánsson, formaður landsliðsnefndiar pilta, Páll Eiiríksson, þjálfari, Rúnar B j arnason, varaf or- maður HSÍ. Liðið fer utan fimmtudag- inin 2. apríl. Frannhald af bls. 2. staðinn. í þriðj a laginu sem þeir léku bættist kassinn með strengjun- um við enn bongóið datt út á meðan. Það þarf orðfiman mann til að lýsa hljóðunum sem þeir framleiddu og ætla ég því að láta ímyndunarafli ykkar það eftir. Næst stóð höf- uðpaurinm á fætur og tilkynnti að pró'grammið vaeii rétt að byrjia og með það sama settust þeir allir sem einn maður og fóru að fletta blöðum. Skyndi- lega stóð einn þeirra upp og las upptalningu af kappreiðum norðan úr landi. Þá lásu þeir nokkrar stölrur við almenn'an fögnuð. Að lakum tóku þeir eitt lag sem höfuðp'auTÍnm vældi í gegnum tefeetil með miiklum tilburðum. BLUEiS COMPANY voru næstir. Iílj óðfæri: saxófónn, trompet, trommur, bassi, sóló- gítar og OTgel. Samspil var . mjög gott og voru ti'ompet og saxófónn mjög vel samstilltir eirnnig var trommuleikarinn ör- uggur og ta'ktviss. Sön'gur.mjög góður við þessa tegund tónlistar. Orgelið vair áberamdi gott, enda súpermaður í þvi sæti. Hávaði fíamn'st mér nökkuð mikill. Síðastir voru svo TATARAR. Hljóðfæri: ba'ssi, 2 gítarar jog trommur. Það fór fytrir Tötur- um eins og Júdats á síðasta festi- valli að allt öf l'angur tími fór í að kom'ast af stað og gátu þeii’ því aðeins spiiað eitt lag. Bass'a leibarilnn sá um sönginn og kom þolkka'lega út úr því. Sam- spil með ágætum og tro'mmari sæmilegur. Ábea’andi beztur fannst mér sólóleikarinn. OO Valgeirsson. KRÖFUR Framhald af bls. 1. 1 koma málum sínum í l'ag. Þess skal getið, að kröfurnar á Vátryggingafélagið h.f. munu í dag vena margfalt hænri en upphæð tryggingafj árins, sem um er að ræða í ráðumey.tjnu. Þá hefur blaðið það eftir áreiðanlegum heimildum, -áð dómsmálaráðuneytið búist .við því, að gjialdþrotabeiðni á Vá- itrjigginigaféiagið komi fram hvaða dag sem er, en þar Verð- ur ekki um hlutdeild ráðuneyt- isins að ræða, heldur annað hvort stjómiair félagsins eð'a kröfuhafa. 1 f viðtalinu við Óláf W. Stef- ánisson kemur fnam, að þó að nokkrar knöfur séu greiddar af fénu í vörzlu ráðuneyti'sins og mokkuð gangi á það fé, þurfi það ekki endilega að þýða, að viðkom'a.ndi félag væri gjald- þrota, heldur í tímabundnum gr'eið'Sluerfiðleiifcum. Sá mögu- lei'ki er oft fyrir hendi, að fyrir- tækið bjargi sér. Það vekur athygli, að hluta- fé Vátryggingiafélagsins er að- einis 1.200.000 kr., en þess er . þó að gæta, að árið 1/9153, þeg'ar Vátryggin'gafélagið vair stofiráð, vom 1.200.0100 kr. meiri venð- mæti en í d'ag sautj án árum síð- 'ar. En hlutaféð þarf ekki .að segjta alla söguna, því að þess munu allmörg dæmi, að íslenzk tryggingafélög háfi safmað sjóð- um, sem h'afi gert þau traust í öllum viðskiptum þó að hluta- fé væri efcki mikið. ,— HÆSTU VINNINGAR Hl □ Þriðjudagmn 10. marz var dregið í 3. flokki Happ- ■ drættis Háskóla íslands. Dregn- ir voru 4.000 vinningar að fjár- hæð 13,600,000 kr. Hæsti vinniruguriinn, 500 þús. 'fcr. komu á númer 29ö’54. Voru • .ailir fjórir heilmiðarnir seldir í umboði Ai’ndísar Þorvalds- 'dóttur, Vesturgötu 10. l'OO.OO'O krónur komu á núm- -er 54686. Vom allir fjórir mið- Haiur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN VEITIH6ASKÁLINN, Geitbálsi Leikfélag Keilavíkur: É6 VIL FA íí arnir seldir í umboði Frímanns FrínTannsson'ar i Hafniarhúsinu. 10 þús. krónur: 639 1963 3481 4613 5357 9324 96-13 9855 II1IO6 12271 14312 15095 15146 16178 17190 17376 19057 19338 19361 21819 2-2892 250,98 27092 28419 29553 29555 32027 34&91 40200 40258 41326 44425 44631 44915 45-7-60 48628 50796 51021 53271 54231 55930 56677 Leikfélag Keflavíkur hóf fyrir' nokkru sýningar á brezk- um gamanleik eftir Philip King, sem hlotið hefur í íslenzkri þýð ingu Sigurðar Kristjánssonar heitið „Ég vil fá minn mann“. Hér er um að ræða léttan gamanleik, sem í sinni uppruna legu mynd byggir glens sitt á hjákátíegum árekstrum yngri kynslóðarinnar og þeirrar eldri og því teflt saman eilítið kostu- legum fulltrúum beggja, sem eftir oft í tíðum bráðskemmti- legt vesen sýna áhorfendum íram á, hversu lik manneskjan er sjálfri sér og trú eðli sínu, . þrátt fyrir hin ólíku tízkufyrir- brigði hvers tíma. Og glettnr lú er yfirleitt kom ið skilmerkilega til skila, stund um með sprelli, sem kynni að keyra úr hófi undir öðrum kring umstæðum, en nær í þessari sýningu mjög sómasamlega að þjóna tilgangi sínum, vekja hressilegan hlátur góða kvöld- stund. Það væri fráleitt að fara að rekja hér efnisþráð þessa leik- rits, til þess er hann.of kostu- legur, og auk þess má ekki skemmá ánægju fyrir þeim fjöl- mörgu leikhúsgestum, sem von andi eiga eftir að leggja leið sína á leiksýninguna og hlæja ósvikið. Það er enginn vafi á, að leik- stjórinn, Helgi Skúlason, hefur lagt mikla vinrtu í að gera sýn- ingu þfessa mjög vel úr garði. Verður að segjast eins og það er, að samvinna hans og leilcara hlýtur að hafa verið iheð af- brigÖMm góð jafn mikla erfið- leika og við hefur þprft að glíma. Félagsbíó hefur marga kosti sem leikhús, góð sæti og sæmi- legan hljómburð. En sviðið er harla erfitt viðfangs, og þó að þarna sé aðeíns um -eina setu- stofu að ræða, hefur verið óhjákvæmilegt.að grípa til sviðs- bragðá, sem beinlínis 'banna á- horfandanum að sjá annað en það, sem hann á að sjá. En Helgi hefur náð miklum hraða í sýningunni, leikararnir hafa sumir tileinkað sér hreyfingar og fas, sem sóma myndu snjall- asta atvinnuleikara með prýði. Handbragð Helga setur sterkan svip á þessa sýningu, og á hann miklar þakkir skilið fyrir sinn þátt. Aðalhlutverki.ð, séra Arthur Humphrey Ipikur Eggert Ólafs son af hófsarttlegri kímni, sem veldur því, að hann nær miklu út úr -hlutverkiqu. Hlutverk hans er vandasam’t, vandasam- ara en önnur, vegna mótvægis- ins, sem það -þarf að skapa gagn vart öllum hasarnum, — og Eggerti bregzt hvergi bogalist- in. Gassaganginn á Ingibjörg Haf liðadóttir sinn mikilvæga jþátt í að.skapa i hlutverki frú Carter, sem hún leikur af mikilli prýði og stakri leikgleði. Það sópar að henni á sviðinu og hún hef- ur titeinkað sér leik'brellur, sem gera frammistöðu hennar eftirminnilega. Jónína Kristjénsdóttir leikur Harriettu, syst.ur séra Arthurs, og stjórnanda prestsetursins. — Jónína er sannfærahdi í hlut- verki sínu, fas hennar og svip- brigði með miklum ágætum, en röddin ekki sem bezt, og verð- ur að ætla, að hún hafi lagt hana of hátt, þannig, að hún verður hljómminni. ■ Þorsteinn Eggertsson lék á ýmsa strengi f hlutverki Péturs (Harðjaxlsins) Graham, og heppnaðist flest það, sem hann reyndi við. Hann er framúrskar- andi léttur í hreyfingum á sviði, á auðvelt með að skipta um gervi og fas, og tækist honum að komast fyrir þann galla, sem hendir stöku sinnum að flýta sér um of að koma orðun- um út úr sér, væri ekki gott að segja, nema hann væri í fremstu röð leikara. Þórdís Þormóðsdóttir leikur af miklum glæsibrag ekkjuna Winifred Barrington Loeke, og hefur þróttmikla framsögn og skýra, en nær ekki mjög miklu út úr gríninu, er í þessu hlut- verki felst. Til þess er hún alltof ungleg og „raffineruð." Erna Sigurbergsdóttir leysti- af mikilli prýði af hendi hlut- verk Jósefínu de Brissac, og byggist sú prýðis frammis.taða á glossalegu gervi og ákveðinni framkomu. Anna Marteinsdóttir leysti hlutyerfc Pixie Potter af hendi :á eitirtektarverðan hátt, og er þar áreiðanlega gott leikkonu- efni, svo -glögg skil voru á Pix ie fyrir og eftir þvott(l), að umskipti má kalla. Kristján Hansson fer með hlut- verk Biskupsins í Lax, sem er vandræðahlutverk og næsta erf- itt að fá nokkuð út úr. En Kristján stendur fyrir sínu, og á sinn ríka þátt í því, að grínið fellur í góðan jarðveg hjá áhorf- endum. Lei-ktjöldin gerðu þeir Hélgi Kristi-nsson, Guðmumdur Si-g- urðsson og Þorsteinn Þorstein's- son. .H'a-fia þeiir leyst verfc sitt -sómas-amlega af hendi miðað við aðstæður, — en betur hefðu þeir samt getað gengið frá upp- -gan-ginum og svo garðtjiaildinu. Leikfólagi Keflavíkur skal að lokum þökkuð skemmtileg kvöldstund og af hei-lum hu'g sendar ámað-aróskir um, að framtakssemin megi fæita því marga, káta 1-eikhúsgesti. Því þeir eiiga mifclia þöfcfc sfcilið, sem á sig leggja fórnfúst stairf ©ð -afloknum erfiðum varnu- degi ti'l að gleðjia samborgara 'sí-na, eiins og þessi leíksýnin'g megnar sianmarleg-a. ,-i Baldur Hólmgeirsson. *• 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.