Alþýðublaðið - 17.03.1970, Síða 1
Þriðjudagur 17, marz 1970 — 51. árg. 61 .tbl.
Oí lágf verð fyrir þriðjung aflans?
í haust skýrði Alþýðublaðið
frá því, að sjómenn í ákveðnum
verstöðvum úti á landi hefðu
átt í miklum erfiðleikum með
að fá greitt það verð fyrir smá-
fisk, sem ákveðið er af verð-
lagsráði sjávarútvegsins. Hefðu
fiskvinnslustöðvar i mörgum
tilvikum neitað að kaupa þenn-
an fisk af sjómönnum nema á
gúanóverði, sem er margfalt
lægra en það lágmarksverð,
sem verðlagsráð hefur ákveðið
á smáfiski. Var þessari frétt
Alþýðuhlaðsins mótmælt af
nokkrum fiskvinnslustöðvum á
sínum tíina.
□ Vigtarskýrslan.
Alþýðublaðið hefur nú í hönd
um gö'gn, sem staðfesta það, að
umrædd frétt bíaðsihs var rétt,
a.m.k. hvað varðar samskipti
sjómanna og fiskkaupenda í
sjáwarþorpi á Vestfjörðum. —
Biíaðið hefur í hcndum sam-
rit af vigtarskýrslu til Fiskifé-
lags íslands frá því í ágúst-
mánuði s.l. um afla handfæra-
báts ásamt matssðlum frá Fiski
mati ríkiisins um afla sama báts
þenn'an mánuð. Kemur strax í
ljós við samanbui'ð á fiskimait-
inu ainnars vogair og upplýsinig-
um vigtarskýrsliunnar hins veg-
(ar að þar ber á milli í veiga-
miklum atriðum.
Ef litið er á matseðlaina frá
Fiskimati ríkisins kemur í ljós,
að allur afli handfærabátsins er
metinn í 1. flokk A, — smá-
fiskur sem amnar fiskur. Sam-
kvæmt niðurstöðum matsms á
fiskkaupandi því að greiða það
verð, sem segir í til'kynningu
frá Verðiagsráði sjávarútvegs-
itns frá 12. maí 1969 aö vera
skuli lágmarksverð á ýmsum
fiskitegundum í 1. fl. A.
□ Gúanóverð.
Samkvæmt samriti vigtar-
Skýrsl'unnar kemur h;ns vegar í-
Ijós, að fyrir allt að þriðjung
afla sumra daga mámaöarins er
laðeins greitt gúanóverð eða 82
Framh. á bls. 5
□ Bryideifur H. Steingríms-
sor.héraðs'æknir, hefur sent
blaðinu greinar er hann nefnir
Félagsbyggja og læknislist og
birtast þær i blaðinu í dag og
á morgun. Greinarnar eru byggð
ar á erinði er Brynieifur bélt
á fun.di læknan.ema eg refndi
Lækririnn og þjcðféiagið.
Á bls. 4 sýnum við gamla
vi.nringsskák eftir Friðrik og
n.æstu 10 daga rif.iar Jón Páls-
son upp vin.n.mgsskákir Friðriks
gegn þeim mönnum er hann á
nú í höggi við ytra. —
IÞessa imynd tók iljosmyndari blaðsins, G unnar .Heiðdal, af sjó ivsirpsskerminum í
gærkvöld er Rúmenar og Austur-Þjóðverjar áttust við. Erfitt er að ná cilu skýr-
Iari mynd, þar ;sem hreyfingar leikmanna eru svo snöggar. .Á 12. síðu skrifair Sig-
urður Jónsson 'hugleiðingu um heimsmeistaxakeppnina og þátt íslands í hcnni.
I
I
I
I
Friðrik í 2. sæti - og
tvær umferðir eftir
□ Tvær umferðir eru rú elftir
á stórmeistaraskákmótinu í
L.-. Sano í Sviss cg er Larsen
efstur, en Friðrik Óláifsson í
öðnu sæti og skilur einungis
hállfur vinningur þá að. Staðan
ier þessi: 1. Larsen 8 vinning-
ar, 2. Friðrik 7M>, 3. Gligoric og
Unzicker 6V2, 5. Byrne 6 og
biðskák, 6. Szabo 4VÍ> og bið-
skák, 7. Kavalek W2 og 8. Donn
er 31/2.
Friðrik og Larsen gerðu jafn
<1
fcefili í 12. umferð, s-m tefld var
í gær og lauk Skákinni etftir 18
leiki. Aðrar skákir i ...ferðinni
fóru einnig í bið. L irsen tap-
aði biðskák sinni við Gligorie
úr 11. umferð. —
Sjálfsfæðismenn á Akureyri í úlfakreppu:
FRAMBJÓDANDI SA€DI
ISIG ÚR FLOKKNUM
I
.
□ Sjálfstæðismenn á Akur-
eyri eru í alvarlegri úlfa-
kreppu vegna framboðs síns.
Einn af frambjóðendum flokks-
ins sagði sig úr flokksfélaginu
daginn áður en listinn var op-
inbrrlega birtur cg telur Jiann
sig ekki frambjóðanda Sjálfr.tæð
isflokksins í kosningununn Mót
niælir frambjóðandinn því harð
Jega, að ekki skuli skipao í
fiiryn efstu sæti listans sr.m-
kvæmt niðurstöðum prótkjörs.
A’þýr. jlaðið hafði samband
við þennan „frambjóðanda'1
sj: ‘ifitæSiEimannia á Akureyri í
rrongun, en hann heitir Stefán
Eirík 'X.n og sk'oar 12. sæti á
li=ta íioliksins. Siagði Stefán, að
iþað væri alveg rétt. að iiann
hirtfði sagt slg úr flokknum áð-
ur en listinn var birtur og
segði það Sig því eiginlega
sjalj.t, að ihann liti ekki á sig
sem frambjóðamda flokksins.
Er Stefán var inntur eftir þvi
hvsrs vegna hann hefði sagt
sig úr flokkniuim, sagði hann, að
raunverulcga yrði það langt
miil, ef skýra ætti frá þeim á-
greiningi, sem því ylli, að hann
eeigði 'Sig úr fldkknium. Aðalá-
gremingurinn stæði 'þó um frarn
boðið til bæjarstjórnarkosning-
anma í vor og bæri þar hæst, að
ekkert ti’dit ihefði verið tekið tii
niðurstöffu prófk’örs floklcsins
á Akureyri vatfðandi ölil fimm
c<j tu sæti listans.
Blaðið hafði einnig samiband
við iKristján P. Guðmundsson
formann Sjálifstæðjsflokksfélag.s
Akur-syrar, en hann varðist ailra
frétta varðandi mélSð og vísaði
á iformann. 'fuMtrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna á Akureyri,
sisim :er Maríus HeOgascn. Marí
us kvað það ergan veginn eiga
við rök að styfj.vit, að Stefán
Eiríksson hefði sagt síg úr
flcikkniuim eða hsi".n h afði hreyft
andmæiruim við því að taka sæti
á listanum. Er þ : y’ijóst, að
forystuimenn sj'áVn1 æð'vmanna
á Akureyri ætl.a ekki að taka
mctmæli ,,fram.hjé5andans‘‘ til
greina. —
□ Nú fyrir 'kCTrjjnu var brot-
izt inn í suimarbústað, sm
sibenduT niður \;ð sjóinn fram
undisui SiKlartúui í Garðaihrsppi.
Mikil sikemimd ■ >rk hafa verið
unnin á bústaðnum en engu
stolið að séð verðar.