Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 17. marz 1970 'fc Hreinlætisvörur og mengun "fe Loftið í glerhúsinu á iHlemmi tV G'rimmdarverk af óvitaskap. Útigangskettir í Reykjavík ESSKÁ SKRIFAR um meng- un. „Nú er í tízku að tala um mengun, og gott er til þesa að hugsa að Ford-verksmiðjumar kváðu vera að fiTma upp aðferð til.'að draga úr eða eyða með öllU eitrun andrúmslofts vegna útblásturs frá bílum. En ég hef ekki heyrt milkið talað um þá mehgun á vatni sem stafar af ýmis konar hreinlætlsvörum sem notaðar eru í stórum stíl. i HVERSU MIKIÐ af alls kon- asr sápu og hremlætisefnum er tnotað á dag í Reykjavík? Það hlýtur að vera töluvert. Og öll þessi efni sem -a.m.k. eru bakteríudrepandi og kanniski eitthv, skaðleg öðru lífi renna öll útí sjó með skólpinu. Hvað ' ©r þetta mikið og hvað ea’ þetta hættulegt? Mér er kunnugt um <að smáár á sumum stöðum á landinu sem renn'a í gegnum þorp eða þéttbýli' eru algerlega dauðar orðnar þótt í þeim dafn ’ aði silunigur fyrr á árum. Hvað er það í háttum mannamna sem flæmdi silunginn burt eða eyddi honum? Erum við ekki að eyða l'ífinu líka í sjónum í kringum i Reykjavík? i i LOFTIÐ Á ÍSLANDI er gott afþví við höfum storma og stöð ugan gust allia leið norðain úr Dumbshiafi. Samt er etoki alstað ar göt-t loft á íslandi. Sumstað- • iar á götum. borgarinnar er vaæla hægt að draga andann, t.d. þeg- ' iar maður genigur yfir stæði strætisvagmanna við Kal'ksofns- ' veg eða Lækjartorg. Ég stoal ' ihérmeð upplýsa að á þeim stöð- um neyðist ég til að halda M®ri í mér andanum. Og í því ’ íSambandi. eín .spurning ’enn: ‘ Þegar búið er að byggja yfir Htemm þarsem aðalstæði SVR 1 verður í framtíðinni með fögru glerhúsi og suðrænum gróðri, hvernig verður þá loftið í því húsi ef fjöldi strætisvagna spýr þar í hring út eiturgufum allan ‘ liðlangan daginn? Verður það etoki bæði vont loft fyrir suð- ‘ rænan gróður Og manmfólkið? — Þinn einlægur. Esská.“ HRR SKRIFAR: „Þú birtir inýlega .athyigUsvert bréf frá konu sem mér virðist vera af erlendum uppruna, um grimmd- larverto unglinga o. fl. Ég er ein þeirra sem hef þolað mitola hugarraun fyrir þau atvik sem hent hafa er börn hafa mis- þyrmt dýrum eða deytt þau. Ég held að þetta sé fyrst o'g fremst óvitastoapur og stoortur á kynnum af dýrum. Á mörg- um ef ekki flestum heimilum í Rvík og ekki einu sinni köttur. Og ég hef etoki trú á ströngum refsingum, trúi meira á upplýsingu. Ég held einmitt að þú hafir einhvem tíma í vetur bent á að mianntoynið er búið að stunda refsin'gar í þús- undir ára en ektoert bendir til iað refsing útrými glæpum. EN ÞAÐ er einmitt annað í sambandi við dýr sem lítoa hef- ur oft valdið mér sárri kvöl. Hér í Reykjavík er fjöldi af villiköttum eða háltf-vil'ltum köttum. Þessi aumingjia dýr hrynj a niður úr hungiri og kuild'a yfir veturinn. Stundum heyrast veinin í þeim inn í hús, og ég hef ekki heyrt getið um að fólk fari strax á stúfana til að hjálpa þeim. Sumir gera það vafalaust, en flestir sitjia bara inni og batfa það gott. Það er 'auðvitað erfitt, kannski ómögu l'egt að koma í veg fyrir tilveru flækings- og villitoaitta í borg einsog Reykjavík. En flestir villikettimir verða þannig vffltir að fólk fær sér kettling, leilkur sér a'ð honum og gælir við h'ann meðan hann bítur, en hættir svo að hirða um hann þegar hann er orðinn fullorð- inn köttur. Hann fer þá kann'ski á flæking af umhirðuleysi eða er beinlíni's settur útá götu. I ÉG VEIT EKKI hvað Dýra- verndun'arfélagið gerir í sam- bandi við þessi toattamál, en mér finnst að það ætti að láta þau til sín taka. Getur þú etoki frætt otokur um það, Gvendur minn? — HRR“. Götu-Gvendur. S. Helgason hf. IEGSTEIHAR HARCAR GERDIR SÍHI36177 I I I I I I I I I I I I I I I I I I Súðarvogi 20 Karl prins af Englandi, sem nú er á þriðja og.síðasta ári sínu við Triniíy háskól- ann í Camebridge, tekur þátt í fjórum atriðum revíunnar „Lygn streymir Don“. Hann kemur fram í mörgum hlutverkum, og á myndimii sést hann í hlut- verki íþróttafréttaritaira. P U N K T A R HIN MÖRGU ANDLIT KARLS PRINS Marlröð Slyrmis ☆ Að skamma Albani □ f STAKSTEINUM Morg- unblaðsins í dag skrifar Styrm- ir Gunnarsson um þrjá unga menn, Tómas Karisson á Tím- ar-um, Svavar Gestsson á Þjóð- viljanum og Sighvat Björgvins- son á AJ.þýðubiaðinu. Lýsir hann því m.eð miklu þjósti að þessir þrír menn stundi þá fyrirJ.itlegu iðju að ausa svívirðingum yfir hina mætustu menn á okkar landi. Kemur þetta Staksteina- höfundi fyrir sjónir eins og æsi- spennandi kaupphlaup, þar sem hann sjálfur neyðist til þess að leika aðeins hlutverk áhorfanda og fær bara að klappa og hrópa húrra. Fyrr en. varir er hann svo kominn af skeiðveliinum og inn í sirkus og enn í humátlina á eftir kollegunum þremur. Þar fær hann Iíka að klappa og hrópa húrra, — en ekki að vera með. Þaðan fer Staksteinaliöfund- ur svo enn af stað og er nú stadd ur hvorki meira né minna en á sjálfri þroskabrautinni og enn á hælunum á ungu mönnunum þremur. En á þeirri braut stóð Staksteinahöfundur náttúrlega fastur eins og við var að búast og gat ekki elt lengur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur ekk ert á móti því, að Staksteina- höfundur noti dálka sína til þess að skrifa sig frá martröðum þeim, sem hann fær á næturn- ar. Alþýðublaðið getur þó hugg að hann með því, að það er ekkert alvarlegt á ferðum með- an hann dreymir að hann sé að elta Tómas, Svavar og Sighvat. Hins vegar ætti hann að athuga sinn gang, ef hann dreymdi að Tómas, Svavar og Sigbvatur væru að eita sig. SHkur drauin- ur gæti haft aivarlegar afleiðing ar í för með sér fyrir Staksteina höfund því í fyrsta iagi þá yrði b.ann svo hræddur og í öðru lagi væri slíkur draumur vita- skuld víðs fjarri raunveruleik- anum. Engum kæmi til hugar að hrekkia hann, — sízt af öllu pólitískum andstæðingum hans. Þessi martraðarskrif Stak- steinahiifundar eiga þó senni- lega öffm hlutverki að gegna, en því að færa honum frið og ró. í Vísi í gær, utibúi Morg- unblaðsins, skrifar Valdimar Jóhannsson ritstjórnarfulltrúi', langa grein svipuð efni og tekin hafa verið til meðferðar í Alþvðublaðinu, Tímanum og Þjóðviljanum. í grein þessari lætur ritstjórnarfulltrúi Vísis sér þó ekki næg.ja að taka fyr- ir einn mann í einu, eins og Tómas Karlsson hefur tíðkað, í Tímanum, heldur „eys svívirð ingum á narga mæta menK" svo inotað sé drðbragð Stak- steinahöfundar. Minnugir þeirrar málsmeð- ferðar Rússa að skamma A'banl fyrir Kínverja er Staksteina- höfundi því falið að ávíta Vísl með því aff skamma AlJjýðu- blaðið, Tímann og Þjóðviljann. Nú er bara eftir að vita hvort Vísisjmenn séu jafn glöggskyggn ir Kínverjum og skilji hvert „stóri bróðir“ er að beina skeytuni sínum. — Sovéiríkin efst á I lista meS ! hjónaskilnaði '■1 □ Hvergi í heiminum er einö mikið um hjónastoiikiaði og i ■Sovétríkjunum. Það kemur fram í -*iýrri tölufræðilegri skýrSlu frá Sameinuðu þjóð- unum. Næstefst á listanum eirul Bandaríkin. Hlutfallstalan er 2.73 af þús- undi í Sovétríkjunum og 2.16 í Bandaríkjunum. Neðst á listajnum eru hina yegar Porfúgal (0.08), Norður- írland (0.18) og suður-amerísku1 löndin, en eina og 'kunnugt er bann'ar kaþólstoa kirkjan hjóna- Skilnað, og í þessum löndum er kaþólsk ríkitrú. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.