Alþýðublaðið - 17.03.1970, Qupperneq 14
14 Þriðjudagur 17. marz 1970
Margaret B, Houston:
Læsta herbergið
iskemillinn virtust eiga heima
í skrifstofunni.
— Eg er fyrir löngu hættur
að vinna í skrifstofu minni í
borginni, sagði dómarinn. —
Ibetta skot nægir mér til þess
istarfs sem ég hef nú með
Ihöndium, ien það er halzt sagn
fræðilegs eðlis, verðandi
þessa eyju.
— Frænka rrián Louise Carr
inigton, Tét þess getið að þér
hefðuð hvorki menntun né
reynslu sem 'hjúkrunarkona.
Þegar allt kemur til alls getur
það reynzt mikill kostur. Það
getur auðveildað yður að líta
á Zoe seim félaga — við get
lum sagt l'eiksystur — fremur
vinur hennar, en gæzlU- og
h j úkrunarkona.
— Við beitum hana aldrei
'hörðu nema brýna nauðsýn
’ beri til. Hún gengur um f jör-
urnar sér til hressingar og
iskemmtunar, eins og heilbrigð
væri. Stundum verður að
■ skipa henni með einbeitni að
koima inn, en það er ekki
nema eðdilegt. Einu sinni í
viku kemur hún hingað inn til
mín og ier iafnan fús til þess.
En síðan er farið með har.a
til systur hennar og ba.ð geng
ur oft erfiðliega. Það verður
að ga'bba hana til þess eða
miúta henni, þar eð hún er
haldin þeirri firru að Jóhanna
vilj: hana feiga. Það er eitt
hinna fáu sýnilegu einkenna
um vitfirringu hennar ,en
! maður lætur það að sjálf-
sögðu lcind og leið. Jóhönnu
myndi taka það sárt ef Zoe
hætti að heimisækja hana. —
Hvorugt okkar Jóhönnu get.ur
liengur gengið upp stiga. Hún
. hefur þjáðst af liðagvkt ura
. aillangt skeið, en ég er orðin
áttatíu og fjögurra ára, Zoe
lifir því í sínum afskekkta
heimi upp á loftinu og fer
'bezt á því.
— Þér getið hins vegar skil
ið hana eftir hér í minni um-
sjá ef yður langar tii að
skreppa ein út, og á hverjum
miðvikudegi frá hádegi til kl.
Sex iieysir Nannine yður af
ihólmi. Á sunnudögum getið
þér farið til kirkju á megin-
landinu, ef þér vil'jið. Annar
hvor þeirra Riohard eða F.zra
geta fyl'gt yður. Þá verður Zoe
ijjlhjá mér og við göngum sam-
an út í garðinn. Eins og þér
sjáið eruð þér svo frjáls sem
hugsazt geturf. Hann varð nú
annars hugar og bætti svo
við. — Eg vona að yður falli
vel hér á eynni.
— Og au'lc þess rekum við
taillaverðan búskap á eynni. —
Jchanna stjórnar búskapnum
að öffiiu teyti, en Richard veit-
ir henni ómetanlega aðstoð
þegar hann er hér, þar sem
hún getur ekki farið neitt út
lisngur. Faðir Richardis var
heimilisiæknir okkar. Hann dó
fyrir fimrn árum. Richard var
þá einn eftir svo -hann settist
að hér hjá okkur á eynni. —
Hann er eins konar tengilið
ur milli okkar og .uim'heimsins,
og það mieira en í venjulegum
skilningi. Richard er kunnur
liandkönnuðiur og ferðalangui'.
Hann hefur gefið út allmargar
bækur um ferðir sínar og það
má vel vera að þú hafir iesið
einhver.i'a iþeirra. Hann býr í
sínu eigin húsi, skammt hér
frá.
Riehard Lowrie — einhverj
ar endurminningar frá bóka
safni skclans heima vöknuðu
óljóst með mér.
Það var auðséð að dómarinn
ætlaðist ekiki til að ég svaraði
þessu n'einu. Hann var gædd-
ur sama fráhæra eintalshæfi-
lleikanu'm og Jóhanna dóttir
'hans. Eg komst líka brátt að
raun um að ef maður svaraði
'honum, jafnvel þegar um
þeina spurningu af hans hálfu
virtist að ræða, truflaði það
'hann svo að honum veittist
erfitt að ná þræðinum aftur.
Sat hann þá nokkra stund ann
ars hugar og þegjandi og þeg-
ar hann tók til máls aftur var
það kannski uin ailt annað.
— Mér hefur afltaf virzt
sam: galli einbenna allar hjúkr
^uinairkonur sem iann-azft hafa
Zoe. Þær lialfa telrið starf sitt
a’ít of fræðiliega ef svo má að
orði komast. — Lin þeirra,
sú sem ef til vill var þeirra
hjálfuðust og lærðust — tók
tii dæmis upp á þvi að semja
sjúkdcms'sögu hennar og birt-
:st hún í kunnu iæknatímariti,
Eg hafði mieira .að segja. ekki
hugmynd um þetta, fyrr en
læknar fóru að korna hingað
og biðja lieyfis að mega at-
huga dóttur mína. Það varð
n:eð öllu óþolanii. Áuðvitað
iét ég hjúkrunarkonu þessa
fara en það var aillaagt að
bíða að áhrifa ritgerðariíinar
hætti að gæta.
— Súsanna Mead, síðasta
ihjúkrunarkonan sem hér var,
<en hún lézt skyndilega, var
ihins vegar mjög áreiðanleg
stúlka og enda þótt hún væri
lærð veJ, iét hún skynsemina
ráða fyrir fræðunum. Það var
ef til vill ósanngjarnt af mér
að ætlast til að hún væri einn
ig gædd dálítið meira ímynd
lUnarafli. E'g myndi kjósa að
þér lituð ekki á dóttur mína
sem gereyðilagða manneskju.
Það er von mín að þér látið
alllt gieymt og grafið, sem þér
'kunnið að hafa 'heyrt um for
tíð hennar og að þér takið
lliana aðeins eins og hún er.
Eg kvaðst einnig vona það
þó ég hugsaði sem svo að ég
myndi vart 'haldast þarna
lengi við. Mér hafði ekki litizt
betur á húsmóðurina þegar
ég sá Ihana í dagsbirtunni, og
ytfír öllu húsfniu 'hvíldi einnver
óviðfeldirun blær, — j'afnvel M
skrifstofunni.
Hin þreyttu, sljóu augu
dómarans leituðu sjónar á
mér.
— Eg ætiast til að þér kom
ið tif mín mælti hann, ef þér
eigið við einhverja örðugleika
að steðja í sambandi við starf
yðar. EinS ef þér hafið ein-
hverjar till'cgur fram að bera.
T. d. um klæðnað dóttur minn
ar. Sem ung stúlka hafði hún
mikið yndi af faliegum föt-
uim. Það iá, við að mér þætti
hún eyðsilu'söm um of hvað
það snerti — ef til vjil vegna
Iþess að 'Jóhanna sysiir henn-
ar var sérlega látlaus og spar
söm ung stúlka.
Eg harma iþað nú. að ég
skyldi nokkru sinni kvarta
uim að reikningamir frá fata
yprzlununum væru .til'-muni
of háir.
Lækkið
KOSTNAÐINN
ÓDÝR
límbönd
limbónd
PLASTPRENT H/F.
SIMI 38760/61
DAGSKRÁ SKÍÐALANDS-
MÓTSINS Á SIGLUFIRÐI
□ Skíðamót íslands fer
fram á Siglufirði um páskana.
Dagskrá mótsins verður þessi:
Mánudag 23. marz kl. 2'0,30
Mótið sett á Ráðhústorgi og
síðan geng'ið ti'l kihkju.
Þriðjud. 24. rnarz kl. 16,00
15 km. ganga 20 ára og eldri
Sígaretluauglýs-
ingar senn bannað-
ar í bandarísku
sjonvarpi
□ Bandaríska þingið sam-
þykkti með 75 gegn 9 atkvæða
meirihluta, að frá og með 2.
janúar 1971 skyldu allar síga-
rettuauglýsingar vera bannaðar
í bandarísku sjónvarpi og út-
varpi.
Ennfremur var samþykkt að
hafa sterkara orðalag á viðvör-
un þeirri sem fylgir hverjum
sígarettupakka, o geftir 1. júlí
1971 verður sennilega gert að
skyldu að birta viðvörun með
hverri sígarettuauglýsingu í dag
blöðum og tímaritum, að revk-
ing’ar séu hæitulegar heilsu
og 10 km. ganga 17—19 ára.
Miðvikud. 25. marz kl. 16.00
Stök'k í öllum flo>kkum og í
norrænni tvíkeppni'.
Fimmtud. 26. marz kl. 15,00
Boðganga 4x10 km.
St'órsvi'g kvenna og karla
Föstud. 27. marz kl. 10,00
Skíðaþing.
Laugard. 28. marz kl. 15,00
Svig kvenna og karla
Sunmid. 29. marz kl. 14,00
Ganga 30 km. — Kl. 15,00
Flokkasvig. — Kl. 20,00
Verðlau'na'afhendin'g og móta-
slit.
Undirbúningur er í góðum
gangi, m. a. verður sto'kkið í 40
m. stökk'braut.
Frestur til að tilkynna þátt-
töku er að renna út.
Mótstjóri verður Helgi Sveins
son íþróttakennari, Siiglufirði.
Skemmtun
endurtekin
□ Sunnudaginn 22. marz nk.
verður endurtekiin skemmtun
Lionsklúbbsin's Þórs í Háskóla-
bíói, .sem haldin var 8. þ. m.
þar sem allir miðair á skemmt-
unina seldust upp á hálftíma.
manna. —•