Alþýðublaðið - 29.04.1970, Síða 3
Miðvikudagur 29. apríl 1970 3
LITIÐ HLUSTAÐ Á
STJÓRNMÁLAMENNINA
- Alþýðublaðið kannar undirtektir
úivarpshlusienda í gærkvöldi
7. Já, en ég sl'ökkú á því um
□ Eldur kom upp í afgreiöslu
dagblaðsins Vísis viff Affalstræti
skömmu eftir hádegi í grær. —
Varff eldurinn fljótt allmikill
og komst í veggi og loft í Fjala-
kettinum gamla sa.’nkomuhúsinu
sem stendur fyrir aftan hús
Silla ogr Valda. Slökkviliffið
kom fJjótt á vettvangr og urffu
slökkviliffsmennirnir að brjót-
ast inn um útvegrgr á húsinu til
aff komast að eldinum. Einnig
varff aff fara upp á þak og rífa
plötu úr því til aff kemast fyrir
grlóff. Mikiff varff aff rífa
inni í afgrreiffslu Vísis ag aug-
lýsingadeild, en þar skemmdust
alJ.ir innanstokksmunir. Morg-
unblaðshúsiff var um tíma í tals
verffri hættu, en þaff tókst aff
halda eldinum frá því. Niffur-
lögum eldsins var ekki ráffið
fyrr en um þrjúleytiff. Myndina
tók Þorri er veriff var að bera
út úr auglýsingadeild Vísis ý,ms
skjol og bækur sem sluppu frá
því aff verffa eldinum að bráff.
□ Trúlega fara útvarpsum-
ræffur stjárnmálaflokkanna fyr-
ir ofan garð og neffan hjá öll-
um þorra kjósenda. — Fíórir
blaðamenn AlþýðubJaðsins
hringdu í gærkvöldi í 40 núm-
er í Reykjavík og spurðu hvort
fclk væri aff hlusta á stjórn-
málamennina. í grcfum drátt-
r.n var ekki r ema tæpur helm-
ingur viffmælenda. sem höfðu
hlustaff eitthvaff, en fáir virtust
. hafa nægan áhuga til að hlusta
eingöngu og hafa sjónvarpjð
Ickað á meffan. Þess má geta,
aff líklega em þetta síffustu eld-
húsdagsumræffurnar meff þessu
sniði og framvegis spóki stjórn-
málc/nennirnir sig í sjónvarp-
inu.
Mil'i 10 ok 10,30
1. Nei, ég er ekki að hlusta,
og það gjerir 'það enginn á þessu
Uie.mjli.- Við gerum það mjög
sjaldan.
2. Við eú.1m ckki að hlusta
núna. en við gerffum það fyrr
í kvö’d. Núra erum við búin að
is'kipta yfir á sjónvarpið.
3. Nei, það er rnjög sjaldan
'h’vntað á útvarpsumræðurnar
'héma. Við erurn að horfa á
isjórivarpið.
4. Það eru 'einlhverjir að
Ih' Tta 'SVíma með öðru eyranu
‘Eg er ekki að hlusta. hef ann-
að að gera. (ung stúlkai.
5. Hér er enginn að hlust.a,
það er verið að horfa á sjón-
<varpið.
6. Það er enginn (að hilusta
núna. Iþað var eitthvað hlustað
(fyrripartinn í kvicild, það er»
allir að horfa á sjónvarpið
núna.
7. Eg er að ihlusta
Ihvcru, — 'hef alilltaf Teynt að
IhfuiTta, en það er ekki gott þeg-
iar maður ó marga krakka (kona)
8. Það er ekki verið að hlusta
'og ekki verið að horfa á sjón-
varp, all't Sllö'kkt (kona).
9. Eg var að 'htusta en hef
ölökkt í bili, og það er verið
að hcirfa á uimræðurnar í sjón-
varpir u. Eg ætla að k\'eikja aft-
ur á eftir (kona).
10. Eg er ekki að hiiu'Sta á
lumræðurnar og ekíki að horfa á
sj'óinvarp, ég er að leggja kapal
mis'3 dóttur minni (kona).
Milli 10 og 10,30
1. Já, það er eitthvað verið
að hrt (Va af og til.
2. M;eð öðru eyranu, erum
á fræðjmennina í sjónvarpinu.
Útvarpið 'hefur verið lokað í
■a'flt kvcfd.
4. Nei, ihef e'kki opnað út-
ýarpið, er að 'hlusta á hann
O :kar (Halidórsson.
5. Við erum með bæði tækin
í gangi.
6. H?f (h’iu'J'tað töluvert á út-
va'rpið, er nú að skipta yfir á
sjónvarpið.
MALBIK...
Framhald af bls. 1.
í þessa blöndu, jafnvel mold
er fullkomlega nothæf, sagði
hann.
Afköst þessarar vélar eru
gífurlieg, en stærsta vélin af
fimm gerðum legguir 500 metna
-af 7,5 m. breiðum vegi á hverri
kluklkustund, en það þýðiir 5
km. á dag. Þýðir þetta, að um
12 daga tæki að malbika eða
leggja olíumöl á veginn austur
að Selfossi, sé stöðugt haldið
áfram með venjulegum vinnu-
degi.
Sverrir sagði, að hann hefði
kynnt tæki þetta fyrir íslenzk-
um áðilum, þ.á.m. verkfræð-
riðum fállizt á tæknilegar út-
Skýringar hams. Einni'g heifur
’hann kynnt það aðilum úr fjár-
veitin'ganefnd, o'g í dag hugð-
ist hann fara á fund ráðherra.
Bauð Sverrir, að hann skyldi
gerast hluthafi í fyrirtæki, sem
tæki að sér vegalagningar, og
var honum vísað á verktaka.
Ekki líkaði honum undirtektir
vorktakanna, og lét einn þeirra
í ljós skoðun, sem betur hefði
hæft fyrir 100 árum, eins og
getið var í upphafi. Virtist
'háilf tíu leytið.
8. Við vorutm að slökkva á
útvarpirru — höíUm lítinn á-
huiga á að hLusta.
9. Eg ihafffi nú ekki einu sinni
h.u'ímynd iuim að það væru út-
'varpsuimræð.ur — (hef verið aff
'horifa á sjónvarpið.
10. Eg var nú aff opna fyrir
útvarpið. er nýkominn heim úr
vinnu.
Tveir blaða.mannanna skrif-
ingunni, en niffuirstaðan varð
þessi:
*** Af 10 sem ispurðir voru á
tímar.um frá kl. 9—9,30 voru
5 imeff 'útvarpið í gangi, en 5
horfðu á sijónvarp eingöngu.
*** Af 10, 'sem spurðir vor.u.
kcm í Ijós að aðeins 2 voru að
'hlusta. 5 voru að 'horlfa á sjón-
varp, 1 að vinna og 2 að sinna
öðru. —
heildarárangurinn af viðræð-
unum við verktakana vera sá,
að Sverrir hefur lýst því yfir,
að hann vilji ekki gerast hlut-
hafi að fyrirtæki sem stendur
í stað og notar úreltar aðferð-
ir. — Ég hef annað við tím-
ann og peningana að gera,
sagði hann, ég vil nota ódýtnar
aðferðir, Auk þess að stofna
hlutatfélag með verktökum sem
gætu framkvæmt verkið, vill
hann að. hvea't einasta sveitar-
félag gerist aðili að því. Öll
olíufélögin hór hafa þegar
heitilr allri aðstoð sinni í sam-
bandi við flutning á olíu um
landið, ef til kemur.
Fimm gerðir eru til af blönd-
unarvél þessari, og kostar sú
stærsta og arfkaBtaminnsta 72
þús. dollara, eða rúmlega 6,4
milljónir. Sagðist Sverrir geta
lægra verð. Þá gat hann þess,
að öll önnur tæki isem þarí til
vegalagni-ngarinnar, séu þegar
til í landinu. — Ef ekki tekst
að. serrtj a við íslenzka aðila,
sagði Svenrir Hunólfsson að
lolkum, er hægur vandinn að
leita til bandarískra verktatoa,
sem örugglega mundu taka að
sér verkið.
Aiþýðublaðið hafði samband
við Sigurð Jóhannsson, vega-
málastjóra og spurði um álit
hann, að Sverrir sé að reyna
að koma því inn hjá fól'ki, að
þama sé um að ræða algera
bvltingu í vegalagningu á fs-
landi, en svo sé alls etoki, Hér
séu til öll þau tæki sem til þarf,
þetta sé að litlu frábrugðið
þeim, nema hvað það sé mum
dýrara og um leið aífikasta-
meira. — Reyndar kom í ljós
að vegamálastjóri hatfði aðeins
kynnt sér tæki þetta mjög l'aus
lega og hatfði ekki fengrð í
hendurnar nákvæma lýsingu af
RÓSASTILKAR
1. flokks rósastilkar.
GRÓÐRARSTÖÐIN BIRKIHLÍÐ
við Ný'býlaveg — Sími 41881.
Jóhanín Schröder.
Ulvc6au uuudua »... v... ....... hans á blöndun'arvélinni. Sagði því né teikningar.
Afgreiðsla og auglýsingar VÍSIS
Afgreiðsla eg auglýsingadeild VÍSIS hafa vegna bruna verið fluttar
úr Aðalstræti 8 í
Bröttugötu 3b
(milli Aðalstrætis og Mjóstrætis)
Dagblaðið VÍSIR
Sími 1-16-60.
ingum hjá Bannsóknarstofnun
ríkisins, sem hefðu í megin'at-
öðru
'líka aff horfa á sjónvarpið.
3. Nei, upptskin við að hl.usta
uffiu ekki niður svör við spurn-