Alþýðublaðið - 29.04.1970, Qupperneq 16
Metár í bílasölu:
VELJUM fSLENZKT-^»N
fSLENZKAN IÐNAÐ
I
I
I
Alþyðu
Maáð
29. apní'l
■ Q Sala á nýjum toílum hefur
stóraukizt á tþessu ári, og eiga
mörg umboðanna erfitt með að
anna eftirspurninni, en heita
má að hver einasti bíll af mörg-
um íegundum sé pantaður löngu
■ áður en hann kemur til lands-
.■ ins.
— Við fengum 160 bíla í síð-
. asta mánuði, 100 um mánaða-
V mótin og fáum 100 síðast í maí,
' og allt er þetta selt, sagði Sæ-
: berg Þórðarson sölustjóri hjá
Heklu í viðtali við Alþýðublað-
ið í gær. Ef þessu faeldur áfram
verður þetta metár í bílasölu,
sagði hann einnig.
Erfiðara faefur verið að fá bíl
ana frá verksmiðjunum heldur
en að setja þá núna að undan-
förnu. Þannig er með Volks-
wagen, staðið hefur á afgreiðslu
fi-á verksmiðjunni.
Frá áramótum hafa verið
skráðir 250 nýir bílar af Cor-
tina gerð. Um 200 bílar eru
væntanlegir.til landsins, en hluti
af þeim bílum tafðist vegna
verkfalla í Bretlandi, og eru
flestir bílanna seldir. Þá hafa
verkföllin orðið til þess, að að-
eins um 40 Land-Rover-bílar
faafa verið seldir frá áramót-
um þrátt fyrir geysilega eftir-
spurn. —•
200 útlendingar
á ráðstefnu
FAO í Reykjavík |
i
i
i
i
i
i
i
i
Þrír kórar flytja „Fri
jörð“ í Neskirkju
Q KirkjuDóiisleifear verðla í Nes
Ikirkju á sunmidaginn 3. maí kl.
5 e.fa., 'og verður flutt oratóríue
verk Björgvins G;ui0m.undssonar
„Friður 'á 'jörðu'ý 1. cig IV. þátt-
iur. Þrír kirfejukórar og einsöngv
arar iflytja verkin. Kórarnir eru
þessir: •Kirkjúkór Hveragerðis
og Kotstrandasóknar, söngstjóri
Jón H. Jónsson, skólastjóri, und
irieikari frú Sólveig Jónsson;
Kirkjúkór Ytri Njarðvfkur, söng
Istjóri Jón ísleifsson, undirleik-
arar Gróa Hjialtardóttir (14 ára)
og Jón Dalbú Hróöjartsson;
Kirkjukór Neákirkju, söngstjóri
Jón ísleifason, lumdirfeikarar
Carl BiJlich log BáM 'HalLdórsson.
Einsömgvarar með kórnorm eru:
IV. þáttur Áifheiður 'Guðmu'nds-
dóttir, Guðrún Tómasdóttir og
Guðimundur Jónsson. I. þáttur
Sigurveig Hjaltested og tvisöng
syngja Sigurveig Hjaltested og
Friðbjörn Jónsson. Undirleikari
emsöngvara er Friðibjörn Jóns-
Eon. Undirleikari
■er Carl Billicfa.
einsongvara
Kirkju.feór Hveragerðis flytur
3 fyrstu kórana <úr 1. þætti,
KirfcjUfeór Ytri-Njarðvikur flyt-
ur síðasta kórinn úr I. 'þætti og
Kirkjukór Neskirkju ílytur IV.
þátt. Kórarnir syngja að lok-
ium saman eitt lag. Söngvarar
ieru al'ls 115 tafsins. Aðgangur
að tónleiku'num í Neskirkju er
ókeypis. —
□ 200 erlendir gestir sækja
ráðstefnu Matvæla og landbún-
aðarstofnunar Sameinuðu þjóð-
anna (FAO), sem haldin verður
í Reykjavík dagana 24.—30. maí
n, k. og fjallar um fiskileitar-
tækni, snurpunótaveiðar og tog
veiðar með íhjálp fiskileitar*
tækja.
Ráðstefnan verður faaldin að
Hótel Sögu í Súlnasal og verð-
ur fjöldi fyrirlestra ifluttur uim
fundarefnið og kvikmyndir og
skuggamyndir sýndar um nýj-
ungar í fiskileitartækni og veiða
færagerð. Um 100 íslendingum
verður boðin þátttaka í ráðstefn
unni, sem sett verður við há-
tíðlega atfaöfn í Háskólabiói
sunnudaginn 24. maí kl. 15:00.
516rvirk vél lil vegalagningar kynnl hér
J Malbikaöur vegur
! Selfossi
leifur Jónsson,
rannséknarlög-
reglumaður láfinn
O Leifur Jónsson, rannsókn-
' arlögreglumaður, lézt í nótt eft
' ir stutta legu. Leifur var 47 ára
' gamall, fæddur að Kvenna-
' brekku í Dölum árið 1922. Hann
' var sonur fajónanna sr. Jóns
f Guðnasonar og konu faans Guð-
' laugar Bjartmarsdóttur, sem
bæði eru á lífi, háöldruð. Leif-
' tir var kvæntur Ingibjörgu Ey-
fí þórsdóttur og áttu iþau þrjú
^ born. Tvö þeirra eru uppkomín
! en eitt ungt.
{ I«eifur Jónsson ihóf störf hjS
lögreglunni í Reykjavík árið
1943, aðeins tvítugur að aldri,
en hóf að starfa hjá rannsókn-
arlögreglunni 1957. —■
BOAC næst
yfir Síberíu
★ BOAC verður næsta flúg-
félagið sem flýgur Síberíulefð-
ina milli Evrópu og Asíu og
hefjast áætltmarferðir J júní.
f staðinn fær Aeroflot að
fljúga til New York með við-
komu i London.
I
I
I
I
I
I
I
I
— Ég er á móti þessu tæki
vegna þess að það lyki allri
vegagerð á íslandi á fácinum
vikum, sagði forstöðumáður
verktakafyrirtækis hér í borg
um jarðvegsblöndunartæki,
sem notað hefur verið til lagn-
ingar olíumalarvega og mal-
bikaðra vega í Evrópu og
Bandaríkjunum í t’jödamörg ár.
Sverrir Runólfsson, sem hefur
verið búsettur í Kaliforníu í
Bandaríkjunum í fjöldamörg ár.
ið að rekstri slíkra tækja þar,
er nú staddur hérlendis til að
kynna það íslenzkum ráða-
mönnum og verktökum.
— Ég er ekki kominn hing-
að til að reyna að selja þetta
tæki, heldur að selja dýrmæta
reynslu mina sagði Sverrir. —
En framangreind orð verktaka
er fyrsta svar framkvæmda-
manna á íslandi, sem hann fær.
Tæki það sem úm er að ræða
blandair saman því efni sem
fyrfr er á vegunum, eftir áð þvi
hefur verið sópað saman á
að
12 dögurn
miðju veganna,' saman við olíu
eða vatn og sement og leggur
vegina jafnóðum, sagði Sverr-
ir, að hann hefði aldrei rekizt
á jarðveg, sem ekki má nota
Framh. á bls. 3
Sverrir Ruaólfsson
ERFIÐARA AÐ
FÁ BÍLANA
EN SELJA ÞÁ