Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 30. apríl 1970 I Ávörp 1. rrraí ávarp Fulltrúaráðs verkaJýðsféJagsmna í Réykj'avík ‘ □ Fyrsta mai 1970 stendur íslenzk verkalýðs'hreyfing á þatöskuldi örlagaríkrar kjaa’a- baráttu. Á síðustu 2—3 árum hefur láunakjörum verkafólks hha’kað um að minnsta kosti fj'órðung. Aítvihnuleysi heíur um lengri eða skemmri tíma orðið hlutskipti þúsunda manna, hundruð ha£a flúið land, efnahagslegt misrétti stór 'aukizt. Mefð þessari þróun hefur ís- land eitt meðal grannþjóða orð ið land lágra launa cvg atvinnu- leysis, og menntunarskilyrða, sem leitt hefur til hnignandi 'trújax æskulýðs á íslenzka mögu leika. þœsi þróun er bein ógnun við gfnahajgslegt sjálfstœði þjóð l.maí arinnar og framtak landsmanna sjálfra andspænis erlendu fjár- magni og vaxasndi erlendri sam keppni, sem leiða mun af EFTA aðild. Það er því þjóðamauðsyn, að öfugþróun undanfarandi ára. verði snúið við. Það mun þvi aðteins takast, að íslenzkur verkalýður sameinist um að knýja fram gerbreytt ástand. Þess vegna krefjumst við eflingar íslenzks atvinnulifs með því m. a. að nýtízku tog- arar verði keyptir til landsins, fiskibátum íjölgað, sjávarafl- inn fullunninn, allt þetta mundi skapa atvimnuöryggi og auð- velda enn frékar kauptrygg- ingu í fiskiðnaði, með því að verja auknu lánsfé til íbúða- bygginga og fjölga leiguíbúð- um, með þvi að efla þróun iðruaðar og koma upp nýjum ■atv'irmugreinum, með því að þessar tillögur og aðrar um framkvæmdir á næstu árum verði felldar saman í mark- vissa áætlun, sem nriði að því að tryggja fulla atvinnu í landinu. Við krefjumst jafnframt stórhækkaffra launa, sem ekki Verði aftur tekin með verð- hækkunum, gengisfellingu eða öðrum stjóanarfarslegum ráð- stöfunum, sem hingað til hafa verið afsakaðar með minnk- smdi arfla og verðfalli á afurð- um. ÞeSBarr arfsakanir eru sízt frambæritegar nú, þar eð sjáv- arafli jókst um 11% sl. ár og verðmætiSaukning varð 24%, og þáð áem arf er þessu ári herf- ur þeSsi þróun aukizt, Við krerfjumst í dag efna- hagslegs jafnréttis til náms og fordfemvtm þá þróun, að æðira nám er í síau’knum mæli for- réttindi hínna efnuðu. Kröfur okkar í dag tengjast baráttu allrar alþýffu heims gegn hungri, arðx-áni og er- lendri undirokun. Við lýsum yfjr andstyggð á hernaðarstefnunni. Við tökum undir kröfuna um frið í Viet- nam, brottflutning alls erlends herliðs þaðan og að Vietnam- ar fái óskoraðan ákvörðunar- rétt um eigin ,framtíðsán! íhlut- unar erlendra þjóða. Við styðj- um baráttu Tékkóslóvaika gegn sovézku hernámi. Við fordæm- um h erfo r in-gjastj ótmina í Grikklandi og tökum heils hugar undir krörfur gxistkr- ar verkalýðshreyfingar um, að pólitískir fanigar fái frelsi sitt á ný. Reykviskt launafólk. . Strengjum þess heit —- með göngu okkar í dag — að smú- ■ast af hörku gegn aitvinnuleys- Minnumst þess, að framtíðar baminigja okkar er undir því komin, að núverandi láglaunan timabil taki enda. Það er undir stuðningi hvers okkar komlð, a'ð verkalýðsfé- lögunum ' auðnist að bera kröf- ur sínáir fram til sigurs' og skapa þar með bstna- og . rétt- látara þjóðfélag. 1. maí-nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. í Reykjavík. Sigfús Bjarnason Hilmar Guðlaugsson Guðmundur J. Gnffmundsson Tryggvi Benediktsson Jóna Guffjónsdóttir Benedikt Davíffsson i Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. — 1. maí ávarp 1970. □ Minnkamdi kaupmáttur og IMakjaraskerðing hafa orðið- hlutskipti íslenzkra launþega að undanförnu. Á launastéttun- um hafa algerliega hvíh. erfið- leikamir arf þeim efnahagslega vandai, sem þjóðin átti við að stríða af völdum minnikandi út fiutninigsfraTnlelðslu og verð- lækkunar afurða. Ábendimgar launþega um ráðstaíanir í efna- hagsmáhxm, skipulagsmálum fjárfestingar, skattamáluTn, verðlags- og gjaldeyrismálum haíla ekki verið teknair til greina mema a0 lithz leyti. Nú er svo komi'ð, að rekstr- argrundvöllur atvinnuveganna hefur batríað til mikilla muna. Forsendurnar fyrir kjaraskerð- ingu launþega er því harifiniar og kaup getur stórhækkað. — Ástæða er til að minna á það, að laun opinberra starfsmanna þyrftu að hækka um 17—37% til þess eins að ná sama kaup- mætti og var í septembeir 1967. Meginkrafa opinberra staufs- manna í dag er því stórfelld laurtahaekkun. Greidd verði full verðlagsuppbót á öll llaun, því að það eru kjarasanmingamir sjálfir, sem eiga jarfnan að kveða á um launahlufföll milli starfíhópa.. Vill stjóm B.S.R.B. leggja séz-staka áherzlu á sa'mstöðu 'adlra opinberra sfarfsmanna um krörfu þessa. Méðal opinbenra stiarfsmanna eru mjög ólikar srtarfsgreinar og þvi eðlilegt, að þar gæti nokkuð mismunatndi viðhorfa. Sameiginlegir hagsmunir þeinra allra eru þó yfirgnærfandi og máttur heíldiarsamtaika meiri en sundraðra hópa. Opinbsrir 'starffsmien(n vilja ítreka kröfur sínar um fullan samningsrétt og verkfállsrétt, sem jafnÆramt ti*yggi einstök- um bandalagsfélögum sérstaka aðild að samningagerð. , Bandalagið leggur áherzlu á nauðsyn þess, áð erfla ein'stök félög og heildarsairitök opin- berra- stai-fsmanr.a og vinna að aukinni samvinnu launþega- samtakanna sín á milli. 1 Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja sendir félögum sínum og launafólki öllu kveðju á hátíðis- og baráttudegi laun- þega. — □ Verkamenn allra landa, Fyrsíi maí er sá dagur á.’sins, sem við erum stolíastir af. Þenn an dag staðfsrstum við trú okkar á einingu verkaiýðs um víða ver öld. Nú við upphaf nýs áratugar, stijengir Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga þess enn á ný heit, fyrir hönd með- lima sinna í 95 löndum, að halda áfram toaráíiun.ni gegn eymd, kúgun og síríðs’hæítu. Við upphaf þessa áraíugar eru framfarir tækninnar örari en npkkru sinni fyrr. Samt sem áður ríkir efnahagslegt stjórn- leysi í veröldinni, sem er afleið ing af samleik óskyldra efna- hagsafla, ,þar sem annars vegar ríkir hungur, hins vegar alls- nægtir, atvinnuleysi og skortur á þjálfuðu starfsfólki, o.g þar sem verðbólga -étur upp launa- hækkanir. Það er kraía okkar, að (þessi efnahagsöfl verði háð lýðracðisJegri stjórn, og að í siað AVarn frá fulltrúaráðinu í Hafn arfirði: □1 Um. gjörvallan heim fylkir verfkalýðshreyfingin liði 1. maí untíir m.erkjum heildarsamtaka sinna, íil þess að íreysta sam- tök sín og gleðjast yfir unnum sigrum, og til þess að sameina efnahagslegra styrjalda í gróða- skyni komi alþjóðleg samvinna, er miði að félagslegum og efna- hagslegum framförum, að félags legar þarfir verði láínar sitja ií fyrirrúmi við skipulagningu og áætlanagerð, og að hin frjálsa verkalýðsbreyfing hafi hönd í bagga um ákvarðanir í alþjóðlegum peningamálum og alþjóðaviðskiptum, en hvort tveggja hefur áhrif á lífskjör og atvinnu. Þetta er ,brýnna nú, en nokkru sinni, þar sem gjör- breytiogar ei.ga sér stað á við- teknum viðskiptaháttum og efr'ahagsmálum. Þeim ákvörðunum fækkar nú óðum, sem hver þjóð tekur fyrir si.g, cg áhrif ,hafa á ha.g verka- lýðs. Það gerist nú í æ ríkari mæli, að bankar, stofnanir og fyrirtæki starfa á alþjóðavett- vangi, og því verða samtök verkalýðsins að styrkja alþjóð- leg tengsl sín, og starfa meira kraftana til nýrra átaka fyrir bætbu þjóðiilkipuilagi, auknam I'ýðréttind.uTri, and'iegri og stjórn arfarslegu frelsi alhliða fram- sókn híns "vinnandi fólks og varðveizlu friðarins í heiminum' íslenzk alþýða minnist íþess 1. maí að hún hefur unnið marga á alþjóðagrundvelli en áður. Eitt þeirra vandamála, sem verkalýðshreyfingin verður sér staklega að snúa sér að, blasir við í mynd alþjóðlegra fýrir- tækja þar sem oft og einait er erfitt að heo.da reiður á hvar hið raunvérulega ákvörðunar- vald er tajjð. Striðshaéíían er enn fyrir hendi o.g varpar skelfingar- skugga á frami ðina .Það er krafa okkar, að deilur milli þjcða verði settar niður við samnlngaborð, að ágrein,n.<?s- og deiluefnum. verði með .þoiin- mæði ru.tt úr vegi. að ví.ofaúnað- arkapph'aupið verði siöðvað, og að komið veri á fót almennri o.g algiörri afvopnun. sem á öil- um r.viðum verði háð rau'ihæfu a’iþjóðlegu efiirli.ti. ®>ær fjárfúig ur, sem verða til ráðsiöfunar, þegar drégi.ð verður úr úigjöid- u.m. til hernaðar, skal nota til að seðja svanga, reisa verksmiðj og stóra s’gra með mætti sam- taka sinna fvrir fórnfúsa bar- áttu brautryðjendanna. A’hýðan lýrár -yfir því að hún er stað- ráðin í að halda þessari baráttu áfram með '.ívaxandi þunga og víkjá til 'hliðar Ölium hiridrun- um sem síanda í vegi fyrir ur, vegi og hafnir, til að efia fræðslu og verkmenntun, auka félagslega þjónustu, byggja íbúð ir og auka heilbrigðiaþjónustu og umhverfisvernd. Harðsíjórn og kúg.un. einræði og nýlendu’stefna, kynþáttamis- réíti og pólitískar. ofsóknir eiga sér enn stað og dafna vel víða i veröldinni. Mannréitin.di og verkalýðsréttur eru óhekkt fyr- irbæri ií mörgum löndtwn. Við munum halda áfram baráttunni, og berjast fyrir því, að þessi rétt ur verði viðurkenndur, þar sem hann ekki er viríur o.g slá skjald borg um þejman. rétt þar sem hann hefur áunnizt með barátíu, sem tengd er- þessum deg.i. Við styðjum. frelsi og iýðræði, sem hvort tveggja eru forsendur samtaka okkar. Þégar þðrf kref ur, verður að beita alþjóðleg- um ráðstöfunum til Verndar verkafólki, eiris og við höfum nú krafizí að geri verði, varð- mannsæmandi lífi alþýðu nxanna. Alþýðan fordæmir alla sérdrægni og sundurlyndi í þess ari barátíu. Hún krefst þess af sjálfri sér óg forysíumönnum sínu.m'að allar innri deilur verði lagðar íil bliðar og öllum mætti samtakanna beitt gegn atvinnu andi þá er. starfa að farþega- flugi. Styrkur okkar er fólginn í fjöldanum. Samíakamátturinn, einingin. og vissan um það, að hugsjónir frjálsrar verkalýðs- hreyf.ingar muni sigra, eru vopn okkar. Við sæ'kjum einhuga fram til nýrra sigra. Verkam.enn allra landa! Við ckku.r blasa í d.a.g stórfelld vandamál. Því aðeins geta verka lýðsfélögin leysí þes-i vaada- mál, að ykkar njóti við. Stuðn- ingur ykkár, íraust, og siarf ykkar í verkalýðsfélögunum gera íélpgin síerk. og. fá þeim markmið. Það er ykkar að hjálp ast að við lausn þessara varida- mála öilu' m.annkyni til góðs. Fyrsta maí helgúm við .enn einu sinni alþjóðlegri einingu, þeirri óbroígjörnu kveðju, sem tengir verkalýð um víða veröld í trúnni á frelsi, lýðræði, fé- l.agslegt réítlæti og mannhelgi. rékerdavaldinu o* rrindrekum þess í hvaða mynd sem þeir kcrrr fram. AVþvðan er.staðráðin að snúa í r V;n varnarbaráttu þeirri sem verkalýðshreyöngin hefur stað- ið í undaofprin ár. Alþýðan mun Framhald á bls. 13.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.