Alþýðublaðið - 30.04.1970, Síða 9

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Síða 9
Fimmtudagur 30. apríl 1970 9 „Fólk þarf gcða aðstöðu til að ná sér eftir aðgerðir og sjúkralegu.‘£ hún hefur nú, helzt í einhvexiu sjúkrahúsi borgaTÍn'nar. Jafn- framt tel ég, að borgarstjórnin eigi að beilta áhrifum sínum til lað unnt verði að launa nægi- lega marga vaMlækna, svo að ekki þyrfti að verða veruleg bið á því, að fólik geti náð sam- bandi við lækni í bráðum sjúk- dómstilfellum. , fara á sjúkrahús frá , þá er það skylda gja konunni, að hún og börnum á Ég tel einnig 7-étt, að það verði tefkið tii athugunar, hvort ekki væri rétt að fjölga slysa- vairðstofunum í bon’gimng þann- ig að slysavarðstofa væ-ri við hvern hin-na þriggja aða-lspít- al'a borgarinn-ar. Þe-tta mundi auðveld-a fólki að ná til slysa- varðstofu, ef slys bæri að hönd um, þair sem vegalengdir eru nú or’ðnar miM'atr í borginni og fara stöðugt vaxandi. — — Mundirðu vilja breyta starfstilhögun slysavarðstofunn ar eða slysavarðstofanna/ ef þeim yrði fjölgað, frá því sem nií er? — — Já, mér finnst koma mjög til greina að starfstilhögun slysavarðstofanna y-rði jafn- framt breytt, þannig að þang- að yrðu einnig fastráðnir aðri-r sérfræðingar en skurðiæknar, t.d. lyflæknar og bairnialæknar, en með því móti yrði unnt að veita almeriniingi betri þjón- ustu, þegar henmair væri þörf. Jafnframt væri eðlilegt, að .samið yrði við sérfræðimga í öðrum greinum, svo sem háls-, nef- og eymalækningum, svo að eitthvað sé nefnt, en þannig gætu slysava'rðstofuirnar ávallt .átt tiltæka hjálp þeirra. — — Ber hinu opinbera ekki skylda til að veita fólki lausn á félagslegum vandamálum, sem sjúkralegu og aðgerðum hljóta að fylgja? — — Jú, það er alveg rétt. — Ýmis félagsleg vandamál fylgja því, að fólk þurfi að leggjast skyndilega inn á sjúkrahús. — Tökum dæmi. Ef húsmóðir þarf að fara á sjúkra'hús frá fullu húsi af börn-um, þá er það Skyld'a hins opinbera að tryggja konunni, að hún geti farið frá heimili og börnum á sjúkra- húsið. Oft má það ekki dragast le-ngi, að fólk gangist undir a-ð- gerð, eftir að sjúkdóms hefur orðið vart. Þess vegna ætti það að vera hl-utverk Féllagsmália- stofnunar Reykj-avíkurborgar að gera konunni möguiegt að fá heimilisaðstoð, meðan. hún dvelur á sjúkrahúsinu, og jaffn framt að tryggja henni hjálp við heimilisstörfin, eftir að hún er komin heim af sjúkr'ahúsinu, á meðan hún er enn ek-ki fær um að taka upp fullan starfs- dag. Þessi þjónustia af háifu hins opinbera er víða þekkt í ná'grannalöndum okkar, t.d. í Danmörku, þar sem þessi að- stoð er skipulögð af sjúkra- samlaginu. Annað, sem mér er í hugak og lýtur að félagslegu hliðinni, er sú algera nauðsyn, að félags- ráðgjafar starfi við öll sjúkra- hús, því að oft er það svo, að félagsleg vandiamvál geta gert að engu þann bata, sem náðist á sjúkrahúsinu. — Hvað viltu segja um sam- vinnu sjúkrahúsanna, Halldór? — Þrjú aðalsjúkrahús borg- ari-nnar hafa til þessa starfað alveg sjálfstætt og óháð hvert öðru. Má segja, að engin telj- andi samvininia sé milli þessar-a sjúkrahúsa, t.d. um uppbygg- ingu og stofnun nýrra deilda eða um starfsvið þeirra og rekstur. Áður hafa komið fram tillögur um aukið samstarf sjúkrahúsann-a og eru þessar tillögur byggðaæ á þeirri þörf, sem áætlað er, að verði fyrir sjúkrarúm í hverri grein á næstu l'O—15 árum. Þetta er áka-flega brýnt verkefni. Það kostar þjóðfélagið mikið fé, þegar hver pukrast í sínu horni. Ég skal benda á annað atriði, sem sýnir, hve aðkallandi það er, að sjúkrahúsin hafi með sér samvinnu. Bæði á friðar- og styrjaldartímum verða sjúkra- húsin að geta mætt þeim vanda, sem fylgir fjöldaslysum. Reynd iar fellur þetta atriði að veru- legu leyti undir álmann'avarn- ir og er því ekki vandamál sjúkráhúsann'a og lækn'anna einna. Einhverjar áætlanir munu hafa verið gerðar um það, hvað gera skal, ef fjöldai- slys bera að höndum, en mér vi-tanlega eru þessar áætlanir aðeins til á pappírunum ein- um. Ég held, að mér sé óhætt að fullyrða, að flest sjúkrahús borgarinhar séu í dag lítt eða al'ls ekki undir það búin að mæta fjöldaslysum. Allir hljóta að gera sér grein fyrir því, að meira þarf til en að ei-nhver tæki séu geymd í birgðaskemmu, öll á ein-um stað, ei'nhvers staðar í borg- inni eða utan hennar; ef þessi' tæki eru þá til. Tækin verða- að vera til staðar á sjálfum sjúkrahúsunum. Þá er ekki síð- ur mikilvægt, að starfsfólkið á sjúkra'húsunum þekki þessi tæki og sé þrautþjálffað í með- ferð þeirra. Öðru vísi kemur slíkur viðbúnaður að harla litlu gagni. Þá er augljóst, að sjúkrahús- in þurfa ætíð að haffa vara- vatnsforða og neyðarrafstöðv- ar, ef vatns- og rafmagnskerfi borgarinnar bregzt. Það er skylda borgarstjómarinmar að sjá svo um, að nægur aðbúnað- ur sé ávallt fyrir hendi á sjúkra húsunum, þannig að hægt sé að mæta fjöldaslysum, sem áuðvit að gera ekki boð á und'an sér. — Ef við förum þá að slá botninn í þetta viðtal, hvað viltu segja að lokum, Ilalldór? — Það er eindregið skoðuni mín, að sú ábyrgð hvíli á þeirn, sem stjóma hverju bæjarféla'gi, að borgurunum sé tryggð fuli- n-ægjandi heilbrigðils'- og ffé;- lagsleg þjónusta. Og með full- •nægjandi á ég ekki aðeins við, að nægi-legt sé, að þessi þjón- usta sé betri en hún var t.d. árið 1940, heldur að hún sé eins og þekking árið 1970 g&t- ur veitt hana bezta. — H.E.H. ÚTBOÐ Tilboð óskaist í jarðvinmi vegna by-ggingar á nýrri bækistöð fyrir Rafmagnsveitu Reykjaví'kur við Ármúla hér í borg. Útboðisgögn eru afhent í skrifstofu vorri gúigu 2.000.00 króna skilatryggmgu’ INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 21. fulltrúaþing Sambands íslenzkra bamakennara verður haldið í Melaskólanum í Reykjavík 5.—-7. júní 1970. Helztu mál 'þingsins verða: Launa- og kjaramál. Kónnaramenntunin. Tillögur til breytinga á lögum sambandsinS. Stjórnin. Hvar næst ? Hver næst ? DREGIÐ 5. MAI Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.