Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 2
 2 Mánudagur 11. maí 1970 P Kominn !heim ‘líklega fyrir fullt og allt. \ O Kyrrahafsströnd, paradís á jörð ;G Sjónvarpið sem {kallað 'er fóvitakassinn stórvirkast , ! O Er nýr kynstofn í luppsiglingu í Ameríku? ‘Q Bandaríkjaþjóðin á í fádæma stríði bæði út á við og inn á við. G Hálfröldtvuð 'vornótt bg svall á skemmtistöðum í IReykjavík. ( | ÉG HEF FENGIÐ langar Imgleiðingar frá íslendingi sem nýlega er kominn vestan um haf. Honum farast svo orð: ,Xent er á Kelfavíkurflugvelii eftir farsæla ferð. Það mun ó- Jíarft fað lýsa tilfinningum eða ílugarfari íslendingsins, er dval- izt hefur urn jnokkurt skeið ,er- lend.is og fetar aftur feðra grund. ' SNEMMA SUMARS iþegar gróður vorsins sefur í skauti móður jarðar, koma ósjálfrátt í hugann, ljóðiínur skáldsins „Oft finnst oss vort land eins og hel grinda hjarn“. En hugblærinn, sem stef þetía vekur, á sér ekki Hangan aldur, vegna gleðinnar, sem flýigur í brjósiið inn, að vera kominn heim. Maiigir draga andann djúpt af úthafsins eyja lofti, drekika vatnið svo hreint og tært, lauga af sér ferðavölk- ið í dásamlegu ihveravatni. í>atta eru auðæfi, sem aðrar þjóðir mundu að likindum vilja gefa mestan auð sinn fyrir að eignast. Sama máli gegnir með bjartar naetur og miðnætUr sól. Og síðan þetta: Þegar veður- guðirnir eru í sínu bezta skapi og gjafmildasiir, verður ei ann ar staður fundinn, sem betra er að gista en landið okkar harða og miilda þegar blíður blærinn u.mvefur öfckur, sem ilmandi loíibyigjá, sem endurómar af fögnuði alls — yfir því einu, að vera til. • kyrrahafsströndin liggur að baki, hefur verið kvödd, að ailum líkindum í síð- asia sinn. Þar hafur Islendingur inn dvalizt af og til um þrettán árá skeið, nú síðast um árr, sem heiia mátti samfellí sumar, þar sem vetrarkoman brást, því nser með öllu. Harmur og þöfek f.ýlla hiigann — þökk fyrir að hafa máti þskkja og lifa í hví- liku landi, sannkallaðri „Para- dís á jörðu“. Ferðamaður einn léi svo ummæílt „að þar væri alHt, sem ísland hefði að bjóða og miiklu, miklu meira“. Fræða þiílur íslenzkur komst svo -að orði: „Kalifornía er næst Guði“. En veit nú fólkið sem þarna býr, hvers konar óskabörn það er í r.aun og veru? er spurt. Vafalííið ekki, að fáum undan- skildum. Nútíminn virðist taka fi.est með sjálfsskyldu eða ei.ns og sjálfsagt, og kann því ekki að meta eður njóta, eins og skyldi. Þar af leiðand- er tíðum farið yfir bæjarlækinn að sækja vatn. Lífsþorstinn verður því eííiki slökk; jr og Maupin og hraðinn eylíst; einn bölvaldur nútímans. ÞA® HEFUR verið bæði gaman og alvara áð fá að dvelj- ast meðal bandaríkja þjóðarinn- ar síðastliðið ár. Fylgjast með eftir mætti, heyra æðaslög hennar, í sjónvarpi, útvarpi, dagblöðum, tímaritum og i sam- neyti við fólkið sjálft. Sjón- varpið, sem er stórvirkast alls, hafa þeir sjálfir nefnt „fávita- kassann,“ samanber brertnivínið hjá oss, nefnt „Svarti dauði,“ báðar þjóðimar stunda þetta tvennt af kappi, og láta sér fátt um finnast hvert leiðir liggja frá slíku, en þeim, sem ekki loka augum ög daufheyr- ast, er nokkurn veginn ljóst hvert stefnir. ENN ER SPURT : Gerir bandaríkjaþjóðín, þessi ynigsta þjóð heims, sér viftkilega grein fyrir hluiíveriki sífru? Um ' það verður ekki dæmt, en sýnilegt er, að hún telur hlutverk sitt mikið út á við, — en sínum a'ugum lítur hver á það silfur, eða atbæfi. En annað er líka sýnileigt, að frá forsjöniarmnar hendi, er henni ætlað aninað og mikilvægt hlutvei’k. Henni er veitt til ábúðar, eiibt be'zta og stæi-sta land jarðarinnar. Hún fær bæði valið og óvalið lið landnema svo að segja frá öll- um þjóðum heims. Talið er, að þar muni mótast hinn nýi kyn- stofn, sem nú sé í uppsi'glm'gu úr samsteypu allra þjóða. En hvernig tekst þetta með kyn- blöndun algjörlega af handa hófi, og offramleiðslu og úr- gangseitrun, sem svo að segja ógnar nú mann'lrfinu í heild? SEM STENDUR á banda- ríkjaþjóðin í fádæma stríði — bæði út á við og inn á við, þar sem hver höndin er upp á móti annarri. Sundurþykikj'a þjóðarinnar vex m'eð hverjum degi, hún virðist vera að sl'íta sjálfa sig sundur í smápairta. Mælt hefur verið, að „hvert ríki sem sé í sjálíu sér sundur- þykkt, hljóti að falla.“ íslend- irtgurinn, gestur Bandaríkj- anna síðastliðið ár, er harmi lostinn. ur við gluggann á sunnudags- nótt, og horfir yfir borgtoa sem sefur í hálfrökkri vornæturinn- ar, sem enn hefur ekki náð fullri birtu. Hann hugsax til —■ og dreymir um fegurð og frið hinna björtu nátta. KLUKKAN ER ÞRJÚ, og hvað er þetta, alit i einu, svo mikil umferð, hver bíllinn á fætur öðrum, streymandi í flest ar átti'r. Eibn meiri skólamanna hér á landi, taldi næiúrsvaliið eitt hið háskalegiaista hinni upp vaxandi ungu þjóð. Já,.þetta.vg'r þá skemmtaTLaiííið í einni sinni hryggilegustu mynd. Hugur á- horfandans hvanf til fortíðar- innar — ja, ailla leið titl Sódómu og Gómoru, sem hlífia átti við tortíminigu, ef fyndust innan vé- banda þeirra, þó ekki vaéri nema fáir réttlátir, en þeir fundust ekki, og eyðHeggingin fór fram. íslendinigurihn ný- komni varð hljóður við, hér stóð hann gagnvart hinu alvar- legasta vandamáli, bann unni þjóð sinini, hún hafði tíðum snortið viðkvæmasta strenginin í brjósti hans, honum bafði jafnvel stundum flogið í hug, að hún gæti öllum þjóðum frem- ur ræktað msð sér vaxtarbrodd m'annkyn'sJns, vissi hún sinn vitjuniartíma. En nú með harmi lostnum huga, var spurt: Verð- ur henini hlift, borginni þinni' og minni, verður henni hliíft? —— íslendingur.“ - Götu-Gvendur. ÍSLENDINGURINN nýkom- inn heim vakir stundum, þegar aðrir sofa. Hann hefur ekki enn samlagazt liíinu í sínu eig- in landi, breyting hefur orðið tc\rr\ miViil r\0 SJrrnO’ö' T-T.ann c-fonrl- □ Þano 21. 3. voru gefsn satn H'eimili þeirra er að Nýbýla- an í hjónabaínd í Kópavogs- vegi 32, Kópavogi. 'kirkju af séra Gunnari Árraa- STUDIO Guðmundar, eyni. . Garðastræti 2, Uingfrú Jóna Pálsdóttir og Sími 20900. Sigur-ður- Ingi Ólafsson. □ Þann l ’l 3. voru jgefiin saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af séra Bjarna Sigurðs- syni. Ungfrú Kristín Sigurðar- dóttir og Bunólf'ur Trausta'son. Heimih þeirra er á Fálka- götu;24. STUDIO Guðmundar, Garðastræti 2, Sími 20900. I □ Þann 11. 4. voru gefin sam an í hjónaband af séra Þor- Steini Björnssyni. Ungfrú Kristín Sigmarsdótt- ir og Þórður St. Guðmundsson. Heknili þeirra er að Mela- braut 43 Seltj. STUDIO Guðmundar, Garðastræti 2, Sími 20900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.