Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 8
8 '-IVtáriudaguir 11. iriáí 1970 Tina Onassis sem nú er markgreifynja af Blandford, sýnist ekki degi eldri en dóttir henmar. Hún er talin ein af feg- urstu hefðarkonum Evrópu, og marg- ir álíta, að Onassis elski hana ennþá og hafi í raim og veru aldrei elskað neina aðra konu. Frá blautu bamsbeini hafa þau vanizt því, að það væri sjálfsagður hlutur, að þau fengju allar óskir sínar upp- fylltar — þ.e.a.s. þau hafa feng ið allt sem unnt er að kaupa fyrir peninga. En lífshamingj- an verður ekki keypt eða seld, og systkinin eru hvorki glað- lynd né ánægð með tilveruna, þótt auðæfi og völd umkringi þau og framtíðin virðist bjóða upp á takmarkalausa mögu- leika. Fyrsta alvarlega áfallið dundi yfir þau þegar foreldrar þeirra skildu að skiptum fyrir 10 árum. Fjölskyldan hafði verið mjög nátengd, og þótt heimilisfaðirinn væri æði fjöl- lyndur í ástamálum, endaði hvert æviníýri jafnan á því, að hann hvarf aftur til Tinu sinn- ar, auðmjúkur og iðrandi synd- l> ► v . £+ -- ffí, & Jacqueline Onassis hefur þurft að beita öllum sín- um persónutöfrum til að bræða klakann sem stjúp börn hennar umluktu sig. ÞAU TAKA VIB ONASSIS-VELDINU ari, og hún fyrirgaf honum af einstöku göfuglyndi. Tina var gullfalleg kona, greind og fjarska aðlaðandi, dóttir skipa- konungsins Livanos, og hún elskaði mann sinn svo heitt, að hún sætti sig við, að hann væri brokkgengur á köflum. Þang- að til Maria Callas kom í spilið. Þá var Tinu loks nóg boðið, og hún tók börnin og flutti að heiman. ; ( 1 I f STRÍÐI VIÐ CALLAS Þau eru góðir vinir enn í dag, en nú er Tiraa orðin markgreif- ynja af Blaindford, og Aristotele Onassis er kvæntur Jacqueline Kennedy, fyrrverandi forseta- frú Bandaríkj araraa. En Chri- stiraa og Alexander hafa aldrei getað unað því, aið foreldrar þeirra slitu samvistum. Þegair Tina giftist markgreifanum af Blandford, var Alexander 13 ára gamall, og hann varð svo trylltivr af bræði og örvilnun þegar hann frétti um hið fyrir- hugaða brúðkaup, að eina ráð- ið var að flýja til Pairísar og halda það þar með algerri leynd, svo að dreragurinn vekti ekki opinbert hneyksli við at- höfniha. Það kom í hlut föður hans að segja honum frá því eftir á og sefa æstar tilfinning- ar hans. Onassis hét bömum sínum því hátíðlega fyrir 10 árum, að hann skyldi aldrei kvænast á ný, og þótt hann. héldi ástar- sambandi við Mariu Callas um margra ára skeið, endaði það ekki í hjónabandi. Það var fyrst og fremst bömunum að kenna. Þau sátu sig aldrei úr færi að erta prímadonnunla frægu og ger.a henni gramt í geði, herma eftir henni, draga dár að tilburðum hennar, skvetta á haina saitvatni þe'gar hún kom um borð í lystismekikj uraa íklædd sínu glæsilegasta skairti, o.s.frv. Og Cailias var raógu skynsöm til að sjá, a@ hún myndi aldrei lifa rólega stund ef hún giftist föður þeiirra. Onassiis er raejfnilega ástríkur og eftirlátur pabbi sem tekur næstum of mikið til- li't til þarna sirana. Vantrúuð Á NÝJA HJÓNABANDIÐ Þegar hann gekk að eiga Jacqueline Kennedy, voru þau orðin eldri og kurteisari. Þau höguðu sér óaðfinnaralega við brúðkaupið, þótt Christina gæti ekki haldið aftur af tárum sín- um, en þau voru kuldafeg, og hvorugt vildi drekka skál brúð- hjóraanna. Þegar blaðamenn spurðu þau hvað þau hefðu um málið a'ð segjia, lét Alexander sér nægja að svara stuttur í spuraa; „Ég þarf ekikert á stjúp móður að badda, en faðir miiran þurfti að eignast konu“. Chri- stina svaraði, að þau bæðu fyr- Alexander Onassis er 22 ára gamall Jt /l og einn af auðugustu mönnum heims- v V iris. Hann er talinn hafa erft klókindi föður isíns og viðskiptavit, en þykir þurr í viðmóti og mjög fálátur. ir framtíðarhamingju föður síns, en minntist eklkert á Jackie. Þau hafa megnasta ógeð á að hey.ra sagt, að þau eiigi „fræg- ustu stjúpuna í heiminum“. Og þau trúa ekki meira en svo á, að þetta hjónaband muni vara lengi. Ef til viiU var það við- skiptavit Onassis, en ekki ást- in sem stjórnaði gerðum hans — því hefur verið haldið fr-am, að auglýsingagildi giftingardnn- ar fyrir Grikkland og Onassis- fyrirtækiln nemi hundruðum milljóna reiknað í peningum. Á hinn bógiran er ekki víst, að vel færi, ef það endaði með iskilraaði og Jiaekie heimltafili] sinn hlut útborgaðan. KLÓKUR EINS OG FABIRINN AJ exan der Onassis er tuttugu og tveggja ára gamall og einn af auðugustu mönnum heima- ine, þ eigant stólsir hans ( arar, c ander birgða hersin hans { ríkisbi árunu: kynna og v svo a< taika v fellur ur og en eh gengn: Han faðirir og fín dökkt) fámáli lágt oj bexa, í mjö gamal virðisl legur erft k skipta kímni, Hva ur Ali ir fag aldri þarf i hann i hafa < segja ekki 1 Hann aðar ] og saf ekki 1: láta sj manns mynd; beil V in í hó ins, er Alexao að ve ekki n ur kv minns: árum aldurs í veg i iegra í urinn eldri. FYLG STJÚl Chr: hærð lyndis] lét bri með fríkká ur vei vera c unginr Christine er að breytast úr vand legum táningi í aðlaðandi og glac stúlku sem tekur sér stjúpuna ae til fyrirmyndar, þótt kalt hafi v milli þeirra í byrjim. Jacqueiine Onassis hefur í þur beita öllum sínum persónutöfn að bræða klakann sem stjúpböm ar umluktu sig. T,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.